Morgunblaðið - 25.03.2006, Síða 63

Morgunblaðið - 25.03.2006, Síða 63
Upplifðu magnaðan söngleikinn! Stútfull af stórkostlegri tónlist! eee L.I.B. - Topp5.is 18 krakkar. Foreldrarnir. Það getur allt farið úrskeiðis. eee S.V. Mbl. 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu G.E. NFS e e e Ó.H.T Rás 2 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis kl. 2, 4 og 6 kl. 10 - Allra síðustu sýn. ALLIR EIGA SÉR LEYNDAR- MÁL Rolling Stone Magazine eeee Roger Ebert Empire Magazine ee e Topp5.is eeee GOYA VERÐLAUNIN Besta Evrópska myndin Sýnd kl. 8 Sími - 551 9000 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 200 kr. afsláttur fyrir XY félagawww.xy.is Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 b.i. 14 ára MATCH POINT -bara lúxus Klassísk og spennandi ástarsaga um forboðið samband ungra elskenda, sem blandast inn í stríð og valdabaráttu kónga og riddara. 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 The Producers kl. 8 og 10.45 Big Momma´s House 2 kl. 3 og 5.50 Rent kl. 5.20 B.i. 14 ára Capote kl. 8 B.i. 16 ára Constant Gardener kl. 5.30 B.i. 16 ára Brokeback Mountain kl. 2.40 og 10 Walk the Line kl. 3 og 10.20 Hinsegin bíódagar D.E.B.S. kl. 4 Strákar – Strákum kl. 6 Trannyshack kl. 8 Sevigné kl. 10 Transamerica kl. 8 eee S.K. - Dv eee Kvikmyndir.com eee Topp5.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 63 Hell, League of Extraordinary Gentelmen og nú síðast Constant- ine. Allar verða þessar myndir að teljast nokkuð langt frá þeim upp- runalegu hugmyndum sem Moore lagði fram í sögum sínum enda varð hann að lokum svo afhuga kvik- myndabransanum að hann neitaði að taka nokkurn frekari þátt í kvik- myndun myndasagna sinna. Í Constantine bað hann því kvik- myndafyrirtækið að afmá allar vís- anir í sig í kynningu á myndinni og lét einnig allar greiðslur fyrir rétt- inn að kvikmynduninni renna til teiknaranna sem komið höfðu að sköpun John Constantine. Með þessu vildi hann skapa skýr skil milli myndasagnanna og kvikmyndanna sem tveggja óskyldra fyrirbæra og segir sjálfur að hann hafi verið mjög feginn þegar hann hafði tekið þessa ákvörðun. Þrátt fyrir það héldu menn í Hollywood sínu striki við gerð V for Vendetta. DC-mynda- söguútgáfan á réttinn að V eins og mörgum öðrum verkum Moores og menn á þeim bænum taka kvik- myndun myndasagna ekki jafn nærri sér og höfundurinn sjálfur gerir enda um mikla peninga að tefla. Þegar Larry Wachowsky náði tali af Moore við upphaf kvikmyndunar V for Vendetta skýrði sá síðarnefndi honum frá áhugaleysi sínu á kvik- myndaiðnaðinum og vonbrigðum sínum með handritið að myndinni sem hann hafði þá lesið. Í kjölfarið baðst hann undan allri umfjöllun um sig í tengslum við myndina og taldi heiðri sínum þar með borgið. Þegar myndin fór í framleiðslu lét með- framleiðandi þeirra Wachowsky- bræðra, Joel Silver, þau orð falla á fréttamannafundi að Moore væri mjög spenntur yfir kvikmynduninni og að hann væri þeim félögum innan handar við framleiðsluna. Orð sem ekki fengu staðist á neinn hátt að sögn Moore. Hann krafðist að Silver og kvikmyndafyrirtækið drægju til- kynninguna til baka og gæfu út leið- réttingu á þessum ummælum. Það var þó ekki gert og því ákvað Moore að slíta öll tengsl við DC-útgáfufyr- irtækið þar sem honum fannst þeir fara helst til fjálglega með sköp- unarverk sín og seldu þau hæstbjóð- anda til misgáfulegrar kvikmynda- gerðar. Af þessu leiðir að komandi útgáfa á League of Extraordinary Gentelmen verður sú síðasta sem birtist undir merkjum DC. Í fram- tíðinni ætlar Moore að binda trúss sitt við útgáfur sem bera meiri virð- ingu fyrir rétti höfundarins yfir sköpunarverkum sínum. Það mætti telja það harla ómerkilega frétt að myndasöguhöfundur hætti hjá út- gefanda sínum í fússi og fari annað. Þegar á hinn bóginn er litið til þess að Alan Moore er einn vinsælasti og virtasti höfundur myndasögunnar og að eldri verk hans eru sífellt end- urútgefin við miklar vinsældir má glöggt sjá að um verulegt tekjutap er að ræða hjá DC auk þess gríð- arlega álitshnekkis sem málið hefur fyrir útgáfuna. Einnig sýnir þetta hversu brothætt samskipti höfunda og myndasögu- og/eða kvikmynda- bransans geta verið þar sem menn eru að sýsla að því er virðist á gjör- ólíkum sviðum; annars vegar á eigin listrænu forsendum og hins vegar á forsendum fjöldaneyslu og við- skiptahagsmuna. Það er aldrei að vita nema kvikmyndin V for Vend- etta verði hin besta skemmtun þrátt fyrir andstöðu Moores en fyrir þá sem vilja kynna sér verk hans og raunverulega hugsjón væri farsæl- ast að lesa myndasöguna einnig. V og Evey takasta á um heimspekileg málefni. Reuters Natalie Portman leikur Evey í kvikmyndaútgáfunni en hér er hún ásamt Hugo Weaver í hlutverki V.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.