Morgunblaðið - 20.05.2006, Síða 68

Morgunblaðið - 20.05.2006, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ef hrútnum finnst hann vera ungur á hann eftir að græða mikið á atburðum dagsins. (Hrútur, hvenær finnst þér þú ekki vera ungur?) Skemmtanir eru á hverju strái og rómantíkin er áhættusöm og spennandi. Galopið tækifæri blasir við. Naut (20. apríl - 20. maí)  Skynsemi nautsins gerir það óvenju lán- samt. Fylgdu eftir ákvörðunum varðandi eitthvað sem á aldrei eftir að ganga, forð- astu það sem þér virðist andstyggilegt og meðtaktu það sem lætur þér líða vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er sama hvort um er að ræða umferð, pípulagnir eða reglur í samskiptum, gott kerfi gerir lífið auðveldara. Þótt stór hluti vélbúnaðarins sem stýrir félagslegum samskiptum sé ómeðvitaður, er hann þarna. Fylgstu með, farðu yfir og ák- veddu hvernig þú getur bætt árangurinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er í djúpum stellingum. Hann getur nánast mælt þyngd sálar sinnar og augun eru alveg nógu áköf til að stara fólk í burtu. Skrifaðu ljóð fullt af áhyggjum eða reifaðu vel ígrundaða kvörtun við þjónustuborð einhvers staðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Láttu aðra um að liðka málbeinið. Þú nýt- ur þess að fá tækifæri til þess að gleðjast yfir áföngum þeirra, velta þér upp úr bita- stæðum fréttum og skiptast á fyrsta flokks upplýsingum. Ekki láta koma þér á óvart þótt þú njótir skyndilega mikilla vinsælda. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það er erfitt fyrir meyjuna að hafna boði, en með því að segja nei skapast pláss í dagskránni til þess að hugsa um sjálfa þig á mikilvægan hátt ... kannski með því að lesa, hlusta á tónlist eða fá nudd. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Kortið sem blasir við þér virðist allt öðru- vísi en uppdrátturinn sem þú notaðir fyrr á þessu ári. Hinir skynsömu bæta og breyta á leiðinni og þú ert, sem lofts- merki, eins klár og hugsast getur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Láttu tjáningu og samskipti ganga fyrir. Bréf og símtöl greiða leiðina fyrir góðum straumum til þín. Það merkir samt ekki að þú þurfir að leggja spilin á borðið. Dul- úðin sem hvílir yfir þér, er enn þinn helsti kostur. Haltu spilunum að brjóstinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ágreiningur í viðskiptum kemur að gagni – hann eykur umfjöllun, sem á móti ýtir undir viðskipti. Um ástina gegnir öðru máli. Reyndu að ýta ekki á auma bletti ástvinar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vísbendingar gefa til kynna að dagurinn muni einkennast af draumlyndi. Ef þú hugsar um það sem gæti kannski hugs- anlega mögulega gerst getur þú allt eins búið til framtíð sem þú átt eftir að njóta þess að vera í. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn lumar á frábærum tjá- skiptahæfileikum. Í stað þess að glíma við ágreining í sambandi, siglir hann lygnan sjó. Tækifæri til að bæta tengslin við börnin gefst seinna í dag. Finndu út hvað þeim fellur í geð. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Athyglisgáfa fisksins kemur fólki í opna skjöldu, hversu hversdagsleg sem þér kann að finnast hún. Þú þarft ekki leit- arhunda til þess að vita hvenær einhver er við það að tapa sér. Farðu eftir því sem þú veist, þó að þú vitir ekki að þú vitir það. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól fer í tvíburamerkið. Þetta er síðasta ferðalag sól- ar að vori og tími til að leyfa sér að vaxa og dafna. Orka tvíburans er á félagslega sviðinu. Eins og skólabörn lærum við mest og hraðast með því að leika við jafnaldrana. Að læra nýjar venj- ur, segja nýja hluti og skoðanir gerist nán- ast án þess að maður taki eftir því. Gáðu því að því í hvaða félagsskap þú ert. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Aroma | Hljómsveitin Menn ársins spilar í kvöld. Iðnó | Benni Hemm Hemm leikur á mið- næturtónleikum Listahátíðar kl. 23.30. Hátíðarstemmning verður á tónleikunum. Kaffi Krókur | Hljómsveitin Signia spilar fyrir dansi í kvöld. Salurinn, Kópavogi | Í dag er komið að hinum árlegu vortónleikum nemenda í Tón- veri Tónlistarskóla Kópavogs. Á pró- gramminu eru fjöldi elektrónískra tónverka eftir nemendur og öll verða þau frumflutt. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og aðgangur er ókeypis. Öðlingar FÍH | Óvissuferð verður farin fimmtudaginn 1. júní. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Anima gallerí | Björg Örvar barnasaga/ fiskisaga – málverk. Til 21. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlist- arnemar úr Garðabæ með málverkasýn- ingu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Gallerí Galileó | Myndlistarsýning Ernu Guðmarsdóttur í Galleríi Galileó, Hafn- arstræti 1–3. Til 24. maí. Gallerí Humar eða frægð! | Sýning með hljóðtengdum myndverkum í tilefni Fjöl- ljóðahátíðar. Finnbogi Pétursson, Haraldur Jónsson, Steingrímur Eyfjörð, Kira Kira, Ólafur J. Engilbertsson og listnemar við LHÍ sem sýna bókverk. Gallerí Lind | Listamaður maímánaðar hjá Gallerí Lind er Guðrún Benedikta Elías- dóttir, hún sýnir akrílmálverk sem eru að mestu máluð í Frakklandi á síðastliðnu ári. Til 20. maí. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sögur“ til 31. maí. Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for The Treeman“. Til 8. júní. Grafíksafn Íslands | Marlies Wechner, …og ekkert dylst fyrir geislaglóðinni…, innsetn- ing, til 21. maí. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Til 29. maí. Hafnarborg | Örn Þorsteinsson mynd- höggvari sýnir í öllum sölum Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafn- arfjarðar. Til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith, list- málari, sýnir í Menningarsal til 12. júní. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru ný og unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir kröftug málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Kirkjuhvoll, Akranesi | Tolli sýnir olíu- málverk til 28. maí. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk í Listasafni ASÍ. Aðgangur ókeypis. Til 28. maí. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listamannaspjall kl. 14 á sunnudag. Stein- grímur Eyfjörð ræðir um verk sín á sýning- unni og Gunnar J. Árnason, listheimspek- ingur, leiðir samtalið. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð opin á sýningartíma. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sam- starfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands þar sem um 75 nem- endur í útskriftarárgangi myndlistar– og hönnunarsviðs sýna verk sín. Til 25. maí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Listasalur Mosfellsbæjar | Sundrun – sýn- ing á verkum Marissu Navarro Arason stendur nú yfir til 24. maí Norræna húsið | Sýning á dúkristum eftir börn frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku og Íslandi. Viðfangsefnið er písl- arsagan – frá páskum til hvítasunnu. Börn- in eru nemendur í 6. og 7. bekk í sex skól- um á Norðurlöndum. Íslensku þátttakendurnir er frá Lágafellsskóla og Varmárskóla í Mosfellsbæ. Næsti Bar | Undanfarin ár hefur Snorri Ás- mundsson þróað með sér andlega tækni í málaralist. Orkuflámamyndir hans sem eru taldar hafa lækningarmátt hafa vakið sterk áhrif hjá áhorfendum. Til 26. maí. Óðinshús | Málverkasýning Jóns Inga Sig- urmundssonar – Við ströndina – í Óðins- húsi, Eyrarbakka. Til 28. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Salfisksetur Íslands | Anna Sigríður Sig- urjónsdóttir – Dýrið. Til 21. maí. Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í gallerí Klaustri. Til 7. júní. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinnur sýningu útfrá samtíma menningu og að þessu sinni tekur hún fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar í norðri. Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmynd- irnar hans eru alveg sér á báti og hafa þær vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr alda- mótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Þjóðminjasafn Íslands | Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 traustur, 8 renn- ur út, 9 sterk, 10 elska, 11 kappklæðir, 13 endast til, 15 blett, 18 rýrð, 21 grein- ir, 22 stjórnar, 23 kjánann, 24 skömmustulega. Lóðrétt | 2 óbeit, 3 bjálfar, 4 login, 5 reyfið, 6 skinn, 7 gruna, 12 í tilbót, 14 tré, 15 gamall, 16 sjúkdómur, 17 kers, 18 matarsamtín- ingur, 19 eru í vafa, 20 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gifta, 4 gubba, 7 skinn, 8 jafna, 9 sjá, 11 alin, 13 hrun, 14 eflir, 15 traf, 17 ófár, 20 hal, 22 aumka, 23 jólin, 24 torga, 25 fjara. Lóðrétt: 1 giska, 2 feiti, 3 agns, 4 gljá, 5 bifur, 6 afann, 10 julla, 12 nef, 13 hró, 15 trant, 16 armur, 18 fella, 19 renna, 20 haka, 21 ljúf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.