Morgunblaðið - 21.05.2006, Síða 2

Morgunblaðið - 21.05.2006, Síða 2
2 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR SLYS Í HVALFIRÐI Göngunum undir Hvalfjörð var lokað um hálfellefu í gærmorgun eft- ir að ökumaður bifreiðar missti stjórn á henni þar með þeim afleið- ingum að hún rakst utan í ganga- veggi. Tvennt var í bílnum og slapp með minniháttar meiðsl en loka þurfti göngunum til hádegis. Síld finnst við Rauða torgið Mikið af vænni norsk-íslenskri síld fannst innan íslensku efnahags- lögsögunnar í vikunni, en það var færeyskt hafrannsóknarskip sem fann hana norðaustur af Rauða torg- inu svonefnda. Í hættu á að lenda utangarðs Fátæk börn og önnur kynslóð inn- flytjenda eru þeir hópar sem eiga það helst á hættu að lenda utangarðs í framtíðinni samkvæmt könnun Rauða kross Íslands. Írakar mynda stjórn Þingmenn á íraska þinginu sam- þykktu í gær myndun fyrstu eig- inlegu ríkisstjórnar landsins, eftir innrás Bandaríkjamanna og banda- manna árið 2003. Stjórninni er ætlað að vera einskonar þjóðstjórn, en inn- an hennar eru ráðherrar úr röðum sjíta, súnníta og Kúrda. Hundraða sjómanna saknað Hundraða víetnamskra sjómanna var í gær enn saknað eftir að felli- bylurinn Chanchu reið yfir Suður- Kínahaf í síðustu viku. Að minnsta kosti 92 hafa farist af völdum felli- bylsins í Suður-Asíu, sem átti upp- tök sín í Kyrrahafi, áður en hann skall á Filippseyjum og reið svo yfir Suður-Kína. Ný sundlaug á Eskifirði Ný og glæsileg sundlaug hefur verið tekin í notkun á Eskifirði. Mannvirkið kostaði um 437 millj- ónir. Laugin sjálf er 25 metrar og við hana eru tveir heitir pottar. Það voru frambjóðendur í Fjarðabyggð sem tóku fyrsta sundsprettinn. Y f i r l i t Í dag Sigmund 8 Minningar 69/73 Fréttaskýring 8 Myndasögur 76 Hugsað upphátt 33 Dagbók 76/79 Stangveiði 38 Víkverji 76 Sjónspegill 40 Staður og stund 78 Forystugrein 44 Leikhús 80 Reykjavíkurbréf 44 Bíó 82/85 Menning 47/48 Sjónvarp 86 Umræðan 48/67 Staksteinar 87 Hugvekja 67 Veður 87 * * * Morgunblaðið Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Sími 5691100 Innlendar fréttir frett@mbl.is Ágúst Ingi Jónsson, aðstoðarfréttaritstjóri, aij@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson, aðstoðarfréttaritstjóri, sisi@mbl.is Viðskipti vidsk@mbl.is Björn Jóhann Björnsson, fréttastjóri, bjb@mbl.is Úr verinu Hjörtur Gíslason, fréttastjóri, hjgi@mbl.is Daglegt líf Guðbjörg Guðmundsdóttir, gudbjorg@mbl.is Menning menning@mbl.is Fríða Björk Ingvarsdóttir, ritstjórnarfulltrúi, fbi@mbl.is Inga Rún Sigurðardóttir, ingarun@mbl.is Umræðan | Bréf til blaðsins Magnús Finnsson, fulltrúi ritstjóra, magnus@mbl.is Guðlaug Sigurðardóttir, gudlaug@mbl.is Sveinn Guðjónsson, svg@mbl.is Minningar minning@mbl.is Hilmar P. Þormóðsson, Stefán Ólafsson Dagbók | Kirkjustarf Ellý H. Gunnarsdóttir, elly@mbl.is Íþróttir sport@mbl.is Sigmundur Ó. Steinarsson, fréttastjóri, sos@mbl.is Útvarp | Sjónvarp Auður Jónsdóttir, dagskra@mbl.is mbl.is netfrett@mbl.is Guðmundur Sv. Hermannsson fréttastjóri gummi@mbl.is         !  "##$      %  &&  ##$ ' %  (  $  (   $#(   )     *(   ( %  +! , ( *(  ((  (       !       *( (  ## !    -  .        /    *! 0    1 ' $#(     #( ! 2    3  $  #( $# 4    &   (  !  # )/  *  ( % 5 (     $# & (   ( /( * .     *     %  ## !  $!6 !  2   7&&8 7&& )    *((     $#   6  &   *( +9 )    *(  # 6  *( ,6 !  2   27&&8 7&&  5$  :5  *    %*% +    $#  ( !(   * ;    )  ( *(( ## <=  /6   * + %!  (    *(( ## >? > :%      (  % ; 6  6 2 6    @  %  $(  (    (  ( $#     ((  $#     :5  3 #        (( $# (   ( A  $#  ,/  6 -  A B/ .( (      (  (  C?  *6+9 6 .?6 <=  6 ,6 4;6 '  6 :5   /(  ( %(6 3 #     6 +   #  +            Kynningar – Morgunblaðinu í dag fylgir Tímaritið – Séð og heyrt. KAPPAKSTURSBRAUT á heimsmælikvarða er fyrirhuguð á gríðarstóru svæði á Reykjanesi þar sem verktakafyrirtækið Toppurinn hefur samein- að alþjóðlega samstarfsaðila í að leggja aksturs- svæði fyrir keppni og æfingar. Ráðgert er að hægt verði að æfa og keppa í nánast öllum kappakstri nema Formúlu 1. Reykjanesbær hefur úthlutað Toppnum 370 hektara svæði sunnan Reykjanesbrautar og vest- an Grindavíkurafleggjarans og segir Árni Sigfús- son, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, að hér sé um að ræða metnaðarfullt verkefni sem einkaaðilar ann- ist alfarið. „Þessar hugmyndir eru unnar af miklum fag- mönnum og þarna er alveg ný hugmyndafræði í er Clive Bowen sem hannaði Formúlu 1 kappakst- ursbrautina í Dubai auk fleiri erlendra sérfræð- inga. „Þetta er í fullum gangi og ég er mjög ánægður með að finna einkaaðila sem drífa allt verkefnið áfram,“ segir Árni. Þá er gert ráð fyrir ökugerðum fyrir ökunem- endur á svæðinu og segir Árni að sveitarfélagið vilji taka þátt í slíkri uppbyggingu í samræmi við fjögurra ára stefnu um að útrýma alvarlegum um- ferðarslysum í Reykjanesbæ og á tvöfaldri Reykjanesbraut. „Þarna eru tækifæri til að þjálfa unga fólkið í ökugerði, og þarna eru gokart-braut- ir og stærri æfinga- og keppnisbrautir. Einnig er þarna iðnaður og þjónustustarfsemi sem tengist bifreiðastarfsemi.“ Svæðið hefur fengið heitið MotoPark Iceland og er á vegum Toppsins, sem Vilhjálmur Þór Vil- hjálmsson er framkvæmdastjóri fyrir. atvinnusköpun,“ segir Árni. „Við skilyrtum landið við stigskipta framkvæmd og mér sýnist menn vera komnir mjög vel á veg með þá vinnu og það er fátt sem getur stöðvað það að framkvæmdir hefj- ist.“ Aðdragandi málsins nær þrjú ár aftur í tímann og stefnt er að því að byrja framkvæmdir á þessu ári. Auk áherslu á akstursíþróttir og -kennslu verður gert út á ferðamennsku á svæðinu, skóla- starfsemi, íbúðarbyggð, nýtingu á orku og fleira að sögn Árna. „Þetta er heildarsýn á svæði, þar sem saman fer íbúabyggð og ýmis önnur starfsemi en akstursíþróttirnar. Það var nauðsynlegt að skipuleggja þetta allt núna, til þess að geta séð hvernig það félli saman. En engu að síður þarf að gefa gott svigrúm fyrir alvöru keppnis- og æf- ingabraut.“ Meðal þeirra sérfræðinga sem koma að verkinu Kappakstursbraut á heims- mælikvarða í Reykjanesbæ Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HÆTTULEGAR aðstæður mynd- ast oft á þjóðvegi 1 við Bjarnarflag þegar gufumökk leggur yfir þjóð- veginn. Við slíkar aðstæður sést ekki handa skil á stuttum kafla vegarins. Þetta gerist þegar saman fer köld norðanátt og mikill hiti á vatni í kælilóni við veginn. Mik- ilvægt er að aka þar rólega áfram ið og eru jafnvel taldir ónýtir. Ekki urðu slys á fólki. en stoppa alls ekki inni í gufu- mekkinum og sannaðist dæmið fyrir helgi þegar hörð aftaná- keyrsla varð þar. Lítill fólksbíll var stöðvaður inni í gufumekki eft- ir að hann byrgði ökumanni sýn. Kom þá þar aðvífandi jeppi sem ók aftan á smábílinn með þeim afleið- ingum að bílarnir skemmdust mik- Morgunblaðið/BFH Hættulegar aðstæður við Bjarnarflag LÖGREGLAN í Reykjavík þurfti að grípa inn í mikið fyllirí hjá ung- lingum sem höfðu leigt félagsheimili í Hvalfirði á föstudagskvöld án þess að nokkur hefði eftirlit með því sem fram fór. Lögreglunni barst tilkynning um að margir unglingar væru innan- sem utandyra, meira og minna ölv- aðir, og lægju margir úti í móa. Kom í ljós að þarna voru allt að 90 unglingar á aldrinum 16–18 ára sem höfðu verið að ljúka óvissuferð með framhaldsskóla sínum. Þegar lög- reglan kom á staðinn var mjög bág- borið ástand á fólkinu. Voru leigðar rútur fyrir fólkið og það keyrt í bæ- inn og lauk flutningunum um kl. hálfsjö í gærmorgun. Velti bílnum í ölvunarakstri Engin slys urðu er ungur maður missti stjórn á bíl sínum og keyrði út af veginum við Hvolsvöll í fyrri- nótt. Bifreiðin fór að sögn lögreglu eina veltu og reyndist bílstjórinn ölvaður. Gripið inn í mikið ung- lingafyllirí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.