Morgunblaðið - 21.05.2006, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 21.05.2006, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ MENNING Málstofa um þorskastríðin þrjú - í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá lokum landhelgismálsins Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 1. júní 2006 kl. 12.15-15.00 Dagskrá: 12.15 Afhending fyrstu eintaka ritsins "Þorskastríðin þrjú og saga landhelgismálsins, „1948-1976“. Höfundur: Guðni Th. Jóhannesson. Útgefandi: Hafréttarstofnun Íslands. 12.20 Ávarp Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra. 12.30 Ávarp Geirs H. Haarde utanríkisráðherra. 12.40 Ávarp Einars Kr. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra. 12.50 Veitingar í boði Hafréttarstofnunar Íslands. 13.20 Erindi Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings við Hugvísindastofnun H.Í. 14.00 Erindi Peters Hennessy prófessors í breskri nútímasögu við Háskólann í London. 14.30 Fyrirspurnir og umræður. 15.00 Slit. Málstofustjóri: Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur í utanríkisráðuneytinu, forstöðumaður Hafréttarstofnunar Íslands. Málstofan er öllum opin á meðan húsrúm leyfir JÓN Karl Ólafsson, forstjóri Ice- landair, og Hafþór Yngvason, safn- stjóri Listasafns Reykjavíkur, und- irrituðu samstarfssamning fyrir árið 2006 í fyrradag. Undirritunin fór fram fyrir framan Hafnarhúsið en þar standa nú úti allsérstæð hús- gögn eftir hönnuðinn Snæbjörn Þór Stefánsson sem er að útskrifast úr hönnunardeild Listaháskóla Íslands. Listasafn Reykjavíkur og Ice- landair gengu fyrst til formlegs samstarfs árið 2005 og er sá samn- ingur að hluta til endurnýjaður núna fyrir árið 2006. Þar er kveðið á um stuðning Icelandair við Listasafn Reykjavíkur vegna heimsókna er- lendra blaðamanna og niðurgreiðslu á farseðlum vegna ferðalaga lista- manna, sýningarstjóra og annarra sem tengjast starfi safnsins. Á þessu ári bætist auk þess við sérstakur stuðningur Icelandair vegna sýningarinnar Uncertain States of America sem opnuð verður í Hafnarhúsinu síðar á árinu. Á þeirri sýningu sýna rúmlega fjörutíu ungir, bandarískir myndlistarmenn verk sín, en þá völdu hinir heims- kunnu sýningarstjórar Daniel Birn- baum og Hans Ulrich Obrist úr 1.000 manna hópi listamanna vítt og breitt um Bandaríkin. Sýningin markar ákveðin tíma- mót í sýningarstarfsemi safnsins en með henni er sleginn nýr tónn sem felur í sér að virkja unga og metn- aðarfulla listamenn, innlenda sem erlenda til að sýna og stýra sýn- ingum í Hafnarhúsinu. Þannig kem- ur sýningin Uncertain States of Am- erica beint í kjölfarið á sýningunni Pakkhús postulanna sem ungir, ís- lenskir listamenn bæði stýra og sýna verk sín á. Með sérstökum stuðningi Icelandair við sýninguna Uncertain States of America gefst listamönn- um af sömu kynslóð en af ólíkum uppruna einstakt tækifæri til að eiga orðræðu um myndlist samtímans. Morgunblaðið/Jim Smart Hafþór Yngvason og Jón Karl Ólafsson við undirritun samningsins. Samstarfssamningur undirritaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.