Morgunblaðið - 08.06.2006, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2006 57
Námsráðgjafar og kennarar skólans verða til viðtals og
geta nemendur innritað sig á staðnum.
Nemendur kynna félagslífið í máli og myndum.
Gestir geta skoðað húsakynni skólans.
Léttar veitingar.
Nánari upplýsingar á www.verslo.is og á skrifstofu
skólans í síma 5 900 600.
•
•
•
•
•
Skoska sveitin Belle and Sebastianheldur tvenna tónleika hérlendis
í sumar. Fyrri tónleikarnir verða á
Nasa í Reykjavík 27. júlí og þeir síð-
ari í Bræðslunni á Borgarfirði Eystra
29. júlí.
Miðasalan hefst í dag kl. 10 á Midi-
.is og í verslunum Skífunnar og BT á
Egilsstöðum, Akureyri og Selfossi.
Miðaverð er 4.500 kr.
Belle and Sebastian kom fram á
sjónarsviðið í janúar 1996. Sveitin var
stofnuð í Glasgow af söngvaranum
Stuart Murdoch og bassaleikaranum
Stuart David sem hittust á einhvers
konar vinnuþjálfunarnámskeiði á
vegum stjórnvalda og ákváðu taka
upp demó saman. Nafnið er fengið úr
frönskum barnaþáttum úr sjónvarp-
inu sem fjölluðu um strák og hundinn
hans.
Nýjasta plata Belle and Sebastian,
The Life Pursuit, kom út í vor og hafa
tvö lög af henni náð talsverðri hylli á
Íslandi, „White Collar Boy“ og
„Funny Little Frog“.
Tónleikar Belle and Sebastian
þykja líflegir og er góður rómur gerð-
ur að þeim tónleikum sem bandið
heldur.
Tónlistarmaðurinn Mike Pollockverður með hljómleika á Café
Rosenberg við Lækjargötu í kvöld.
Tónleikarnir hefjast kl. 22 og verður
Mike einn og spilar órafmagnaða tón-
list. Geisladiskur með lögum hans
verður til sölu á staðnum. Af Mike er
það að frétta að hann verður mikið í
Bandaríkjunum í sumar, m.a. við tón-
leikahald.
Fólk folk@mbl.is
Plötuverslunin 12 Tónar opnarútibú í Kaupmannahöfn í dag. Í
tilefni af opnuninn er blásið til hátíð-
ar milli 17 og 19 í versluninni sem er
staðsett við Fiolstræde 7.
Boðið verður uppá léttar veitingar
og góða tónlist frá Diktu og Johnny
Sexual.
Fólk folk@mbl.is
SUMARTÓNLEIKARÖÐ Reykja-
vík Grapevine og Smekkleysu hefst
í dag kl. 17 með tónleikum Thugs
on Parole í Galleríi Humri og
frægð (Smekkleysubúðinni) og með
tónleikum Fræja og We Painted
the Walls á Café Amsterdam kl.
21.
Þetta er í annað skiptið sem tón-
leikaröð á vegum Reykjavík
Grapevine er hleypt af stokkunum
en í fyrra voru um 40 raðir tón-
leika haldnar á Bar 11, Sirkus og í
Smekkleysubúðinni.
Jón Trausti hjá Reykjavík
Grapevine segir að tónleikaröðin í
ár verði með eilítið breyttu sniði.
„Við ákváðum að fækka tónleik-
unum en stækka þá að sama skapi.
Í fyrra voru þetta þrennir tón-
leikar sem dreifðust yfir langa
helgi en í ár verða þeir einungis
tvennir og hvorir tveggja á
fimmtudegi.“
Gert er ráð fyrir að fyrri tónleik-
arnir verði ávallt haldnir kl. 17 í
Galleríi Humri og frægð en þeir
seinni kl. 21 á Café Amsterdam og
að sama hljómsveitin spili á báðum
stöðum.
„Aðalsveitin verður valin af okk-
ur í hvert skipti en svo velur sú
sveit sér upphitunaratriði sem leik-
ur á Café Amsterdam. Við gerum
ráð fyrir að þetta verði í það heila
28 tónleikar og tilgangurinn er
fyrst og fremst að kynna íslenska
tónlist fyrir erlendum ferðamönn-
um,“ og segir Jón Trausti að í
fyrra hefði mátt skipta tónleika-
gestum í tvo jafnstóra hópa Íslend-
inga og erlendra ferðamanna.
Lýkur í haust
Fræ var stofnuð sumarið 2005.
Hún samanstendur af þeim Heimi
og Sadjei í Skyttunum, Palla í
Maus og Sillu sem einnig er þekkt
sem Mr. Silla. Fyrsta plata hljóm-
sveitarinnar, Eyðilegðu þig smá,
kom til landsins í fyrradag og verð-
ur til sölu á tónleikunum.
Í næstu viku er það rokksveitin
Sign sem verður aðalsveitin en
reiknað er með að Benni Hemm
Hemm endi tónleikaröðina á Café
Amsterdam hinn 7. september.
Tónleikaröð Reykjavík Grape-
vine og Smekkleysu er í samstarfi
við Rás 2.
Tónlist | Tónleikaröð Reykjavík Grapevine og Smekkleysu hefst á ný
Færri en stærri
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
We Painted the Walls verður sérstakur gestur á Café Amsterdam.
NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA „AMERCAN PIE“ & „ABOUT A BOY“
FRÁ FRAMLEIÐENDUM „BRIDGET JONE’S DIARY“ OG „LOVE ACTUALLY“
FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS
eeee
VJV, Topp5.is
eee
JÞP blaðið S.U.S. XFM
eee
H.J. mbl
M
EÐ
HI
NU
M E
INA SANNA HUGH GRANT
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI
POSEIDON ADVENTURE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14.ára.
POSEIDON... VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
X-MEN 3 kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.I. 12 ára
AMERICAN DREAMZ kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20
SHAGGY DOG kl. 3:40 - 5:50
MI : 3 kl.3:40 - 6 - 8 - 10:30 B.I. 14 ára
SCARY MOVIE 4 kl.8:15 - 10:10 B.I. 10 ára
SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS.
MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ?
eee
L.I.B.Topp5.is
VERÐUR HANN
HUNDHEPPINN
EÐA HVAÐ!
eee
V.J.V.Topp5.is
eee
S.V. MBL.
ÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI
DIGITAL
Bíó
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI
eee
B.J. BLAÐIÐ
POSEIDON ADVENTURE kl. 6 - 8 - 10:10 B.I. 14 ára
MI : 3 kl. 10:30 B.I. 14 ára
SLITHER FORSÝND kl. 8 B.I. 16.ÁRA.
AMERICAN DREAMZ kl. 8 - 10:10
SHAGGY DOG kl. 6
SCARY MOVIE 4 kl. 6 B.I. 10 ára
SÝNDAR Í
STAFRÆNNI
ÚTGÁFU,
MYND OG HLJÓÐ
BÍÓDIGITAL