Morgunblaðið - 28.07.2006, Page 53

Morgunblaðið - 28.07.2006, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2006 53 Hvað segirðu gott? Allt viðunandi. Myndirðu vilja fá fleiri simpansa til Íslands? (spurt af síðasta aðalsmanni, Lilla apa) Já. Kanntu þjóðsönginn? Ég kann „… sem tilbiður guð sinn og deyr“. Svo verð ég niðurdreginn. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Ég fór síðast á myndasöguráðstefnu í Kaupmannahöfn í apríl. Uppáhaldsmaturinn? Hrökkbrauð með osti. Bragðbesti skyndibitinn? Ikea-kjötbollur. Besti barinn? Sirkus. Hvaða bók lastu síðast? DMZ, myndasögu um borgarastyrjöld í bandarískum nútíma. Hvaða leikrit sástu síðast? Nú myndi ég hlæja ef ég væri ekki dauður. En kvikmynd? Ellie Parker. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Sýnið tillitssemi, ég er frávik með Ælu. Uppáhaldsútvarpsstöðin? RÚV. Besti sjónvarpsþátturinn? Gilmore girls. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleikaþætti í sjónvarpi? Öh, Nei. G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Ég geng í venjulegum. Helstu kostir þínir? Ég get hermt sæmilega eftir Chewbacca. En gallar? Ég hrýt. Besta líkamsræktin? Að sippa, las ég einhvers staðar. Hvaða ilmvatn notarðu? Svitalyktareyði. Ertu með bloggsíðu? Nei. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei. Flugvöllinn burt? Ég skil ekki þetta flugvallarmál. Ég skil fátt. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Hvenær gréstu síðast? Íslenskur aðall | Hugleikur Dagsson Hermir sæmilega eftir Chewbacca Morgunblaðið/ Jim Smart Hrökkbrauð með osti og Ikea-kjötbollur í uppáhaldi. Aðalsmaður vikunnar er teikni- myndasöguhöfundur og leikskáld ársins. Hann gefur út hjá JPV- forlagi og er þessa dagana að leggja lokahönd á nýtt leikritshandrit fyrir Þjóðleikhúsið. Einnig hangir verk eftir hann á sýningu í Kronkron. ...ljósmyndasamkeppni HansPetersenogmbl.is Verðlaun fyrir mynd vikunnar eru: 50 fríar 10 x 15 myndir << 1. verðlaun: Kodak EasyShare P850 Ljósmyndari: Sigurður Guðbrandsson Nafn myndar: Hvítur flötur Tækniupplýsingar: ef einhverjar? 3. verðlaun: Samsung Digimax i6 PMP 2. verðlaun: Kodak EasyShare V570 Myndvikunnar í... Ljósmyndari: Gylfi Gylfason Nafn myndar: Áhugahestur um brauð SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI KVIKMYNDIR.IS VINSÆLASTA MYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI MESTA OFURMENNI HEIMS HEFUR SNÚIÐ AFTUR. OFURMÖGNUÐ STÓRMYND OG SÚPERSKEMMTUN FYRIR ALLA. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI S.U.S. XFM 91,9 „SANNKALLAÐ AUGNAYNDI OG ÞRUSUGÓÐ SKEMMTUN Í ÞOKKABÓT, EINHVER BESTA AFÞREYING SUMARSINS“ TOMMI KVIKMYNDIR.IS SÚPERMAN ER SANNARLEGA KOMINN AFTUR. M.M.J. KVIKMYNDIR.COM eeee SUPERMAN RETURNS SKAPAR SÉR SESS MEÐAL BESTU MYNDASÖGU-KVIKMYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ V.J.V. Topp5.is H.J. MBL. eee JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 2 - 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10:30 - 11 B.I. 12.ÁRA PIRATES OF CARIBBEAN 2 LUXUS VIP kl. 6 - 9 B.I. 12.ÁRA SUPERMAN kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.I. 10 ÁRA SUPERMAN LUXUS VIP kl. 3 B.I. 10 ÁRA OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL.. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 8 - 10:30 Leyfð BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 3 - 5:30 Leyfð THE BREAK UP kl. 8 Leyfð PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 2:15 - 5:15 - 8:15 - 10 - 11:15 B.I. 12.ÁRA. DIGITAL SÝN. POWERSÝNING Á PIRATES KL. 11:15 DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 6 - 8 - 11:15 Leyfð DIGITAL SÝN. SUPERMAN kl. 3 - 8:15 B.I. 10.ÁRA. DIGITAL SÝN. V.J.V. TOPP5.IS eeee STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS eeee “ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE- GU INDIANA JONES MYNDIR.” S.U.S. XFM 91,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.