Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 300. TBL. 94. ÁRG. LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is MYND Á 1 KRÓNU FYRIR ÞIG 1 KR. 1 KR. Aðeins í SkjáBíói getur þú leigt nýjustu bíómyndirnar og fengið ókeypis barnaefni með einum takka á fjarstýringunni. LEIGÐU MYND Á 1 KRÓNU SkjárBíó er eins árs og við höldum upp á það með því að bjóða þér að leigja V FOR VENDETTA og fjölskyldumyndina YOURS, MINE AND OURS fyrir aðeins 1 krónu. Tilboðið gildir til 10. nóvember. Í ALVÖRU KEPPNI VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON PÍANÓLEIKARI ER FÆDDUR UNDIR HAPPASTJÖRNU >> 64 ALNAFNAR ERLENDUR SVEINSSON FV. LÖGREGLUMAÐUR SVOLÍTIÐ FURÐULEGIR >> 28 Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Steinþór Guðbjartsson REGLUR varðandi handfarangur verða hertar í öllum löndum EFTA og Evrópusambandsins á mánu- dag. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að reynt verði að halda sem hæstu þjónustustigi og láta af- greiðslu ganga sem best en óhjá- kvæmilega muni vopnaleit í Leifs- stöð taka lengri tíma en áður. Vökvakennd efni í handfarangri mega ekki vera í umbúðum sem taka meira en 100 millilítra. Leyfi- legt verður að taka fleiri en eina slíka einingu með sér en skylt verður að setja allar vökvaumbúðir í glæran poka með plastrennilás. Þetta gildir um öll vökvakennd efni eins og til dæmis gloss, maskara, ilmvötn og handkrem. Pokinn má ekki rúma meira en einn lítra og er hverjum farþega heimilt að hafa einn slíkan poka með sér. Skal hann settur á bakka og gegnum- lýstur við öryggishlið í Leifsstöð sem og á öðrum flugvöllum á Evr- ópska efnahagssvæðinu. Sem fyrr þurfa farþegar líka að láta gegn- umlýsa yfirhafnir, fartölvur og önnur stærri rafeindatæki. Fylgi farþegar ekki settum reglum verða umframvökvar í handfarangri fjarlægðir og þeim hent. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsinga- og kynningarfulltrúi Flugmálastjórnar, segir að eftir sem áður verði heimilt að taka með sér vökva í stærri umbúðum í inn- rituðum farangri. Hún hvetur far- þega til að kynna sér vel reglurnar áður en farið sé í flug. Nýjar reglur um stærð handfar- angurs taka gildi 6. maí 2007. Þá má hver taska ekki vera stærri en 56 cm x 45 cm x 25 cm og eru þar með talin hjól og handföng sem kunna að vera á töskunni. | 32 Reglur hertar og taf- ir líklegar í Leifsstöð Poki Vökvar og krem verða að komast fyrir í pokanum. Í HNOTSKURN » Hver vökvaeining, t.d.ilmvatn, má ekki vera í umbúðum sem taka meira en 100 millilítra. » Allar einingarnar verðaað rúmast í einum glær- um plastpoka með rennilás. Farþegum verður gert að setja vökva og krem í plast- poka fyrir brottför til allra áfangastaða innan EES ar að alvörunni kemur, og var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar því við æfingar við Viðey í gær. Nú um helgina munu meðlimir NAUÐSYNLEGT er að æfa björgunarað- gerðir af öllu tagi stíft og reglulega svo allir sem koma að slíkum málum séu tilbúnir þeg- björgunarsveita um land allt leita liðsinnis landsmanna til að halda starfseminni gang- andi. Slysavarnarfélagið Landsbjörg stendur fyrir sölu á „neyðarkalli“, sem er plastfígúra af björgunarsveitarmanni, og fór salan vel af stað í gær. | 2 Morgunblaðið/RAX Þyrla Landhelgisgæslunnar við björgunaræfingar á Viðeyjarsundi Genf. AFP. | Koltvísýringur (CO2) í andrúms- loftinu jókst um hálft prósent árið 2005 í samanburði við árið áður og hefur aldrei mælst meiri. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Al- þjóðaveðurstofnunarinnar (WMO). Þar segir jafnframt að gera megi því skóna að gróðurhúsalofttegundirnar í andrúmsloft- inu haldi áfram að aukast nema dregið verði úr losun koltvísýrings, köfnunarefnistvíilda (N2O) og metangass. Haft er eftir Geir Braathen, vísindamanni hjá WMO, að til að hægja á losun koltvísýrings þurfi að grípa til mun róttækari aðgerða en kveðið sé á um í Kyoto-bókuninni um aðgerðir til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Allir íbúar jarðarinnar verði að líta í eigin barm í þessum efnum og grípa til aðgerða. Fyrrnefndar gastegundir verða til dæmis til við bruna eldsneytis eins og kola, olíu og gass. Þær leiða til hækkunar hitastigs á jörðinni sem aftur getur leitt til bráðnunar jökla með þeim afleiðingum að yfirborð sjávar hækkar og meiri hætta verður á ofsa- veðri og flóðum. Koltvísýr- ingur aldrei verið meiri Ný skýrsla Alþjóða- veðurstofnunarinnar Beit Hanoun. AFP. | Nítján Palest- ínumenn féllu í árásum Ísraels- manna í Beit Hanoun á Gaza- svæðinu í gær og er þetta mesta mannfall þar á einum degi í marga mánuði. Undanfarna þrjá daga hefur Ísraelsher staðið fyrir aðgerðum í Beit Hanoun með þeim afleið- ingum að 35 Palestínumenn hafa týnt lífi í átökunum. Átta manns féllu eftir að myrkur var skollið á í gærkvöldi og voru að minnsta kosti fimm þeirra vopnaðir, að sögn talsmanns Ísraelshers. | 21 Nítján Pal- estínumenn týndu lífi Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.