Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 69 dægradvöl Bílar Draumabíllinn | Bílamappan | Bílaumboð | Bílaspjallið | Tilboðsbílar Notaðu bílavef mbl.is og sparaðu tíma og fyrirhöfn Leitin að draumabílnum hefst á mbl.is • Allir bílar í ábyrgð • Allir tilboðsbílar á einum stað • Bílamappa sem heldur utan um bíla sem þú hefur áhuga á • Fáðu SMS eða tölvupóst um leið og draumabíllinn kemur á skrá• Bílar frá öllum stærstu umboðunum 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. De2 Rf6 8. Rd2 Be7 9. O-O a5 10. c4 a4 11. Kh1 O-O 12. f4 g6 13. Hb1 Bb7 14. b4 axb3 15. axb3 dxe4 16. Rxe4 c5 17. Rg3 h5 18. f5 exf5 19. Bxf5 Ha6 20. Bg5 He8 21. Db2 Da8 22. Hf2 Rg4 23. Bxg4 Bxg5 24. Bf3 Bxf3 25. Hxf3 h4 26. Rf1 Ha2 27. Dc3 Staðan kom upp í fyrri hluta Flug- félagsdeildar Íslandsmót skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu í Mennta- skólanum í Hamrahlíð. Tékkneski stór- meistarinn Jan Votava (2531) hafði hvítt gegn Halldóri Halldórssyni (2226). 27... h3! 28. Rg3 hvítur hefði tapað hrók eða orðið mát ef peðið á h3 hefði verið tekið. 28... hxg2+ 29. Kg1 Dxf3! snotur leikur sem knúði hvítan til uppgjafar þar eð hann sæti uppi með gjörtapað tafl eftir 30. Dxf3 Be3+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Deildakeppnin. Norður ♠G6 ♥1098 ♦D10754 ♣542 Vestur Austur ♠Á1032 ♠98754 ♥D3 ♥762 ♦93 ♦Á2 ♣K9863 ♣G107 Suður ♠KD ♥ÁKG54 ♦KG86 ♣ÁD Suður spilar 5♥. Í Deildakeppni BSÍ létu NS ýta sér í fimm hjörtu yfir fjórum spöðum. Sem er vafasamt, því vörnin á tvo ása og trompdrottningu. Undir venjulegum kringumstæðum er best að svína með slíkan tromplit, en hvernig á að komst inn í borð – til dæmis ef út kemur svart spil, lauf eða spaðaás og meiri spaði? Það er hægt að brjóta sér leið inn á tíg- ul, en stunguhættan er mikil og mun eðlilegra að taka ÁK í hjarta. Sem gefur stóra vinninginn, því drottningin fellur önnur. Ragnheiður Nielsen var í vestur og hún kom út með rautt spil – hjarta- þristinn frá D3! Sagnhafi gladdist um stund, átti slaginn í borði og notaði tækifærið til að svína aftur. Ragnheiður fékk þannig á drottninguna og ásarnir tveir stóðu fyrir sínu. Einn niður. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 gjörvileg, 8 andar, 9 snaginn, 10 slyng, 11 fiskur, 13 ná- lægt, 15 káta, 18 vísa, 21 lengdareining, 22 fæða handa skepnum, 23 kyns, 24 skreiðar. Lóðrétt | 2 kjökrar, 3 nirfill, 4 ásynja, 5 reiður, 6 spilum, 7 vendi, 12 tímabil, 14 í uppnámi, 15 rola, 16 gera auðugan, 17 ákveð, 18 herði, 19 þverneita, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 málug, 4 skjól, 7 neita, 8 úlfur, 9 fár, 11 traf, 13 maur, 14 lokka, 15 skrá, 17 logn, 20 hné, 22 mokar, 23 takið, 24 asann, 25 mænið. Lóðrétt: 1 mennt, 2 leika, 3 graf, 4 skúr, 5 jafna, 6 lúrir, 10 álkan, 12 flá, 13 mal, 15 summa, 16 rukka, 18 orkan, 19 níðið, 20 hrín, 21 étum. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Víkingur Heiðar Ólafsson þóttleika á heimsmælikvarða á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. Hvaða verk lék hann? 2Málverk eftir bandaríska mál-arann Jackson Pollock seldist fyrir metfé á dögunum.Árið 2000 var gerð kvikmynd um málarann. Hver var leikstjórinn og hver lék Pollock? 3 Torfusamtökin hafa verið end-urvakin og berjast nú fyrir því að Gröndalshúsið fái að vera áfram við Vesturgötu. Af hverju er nafn samtak- anna dregið? 4 Icelandair hefur afturkallað upp-sagnir flugmanna. Hversu mörg- um hafði verið sagt upp? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Verk eftir Ólaf Elíasson seldist á uppoði hjá Christie’s. Hvað kallast verkið? Svar: Jökluserían. 2. Umhverfisráð borgarinnar hefur samþykkt hækkun sorphirðugjalds. Hver er formaður ráðsins? Svar: Gísli Mar- teinn Baldursson. 3. Fimmtán ára baráttu Norður-Atlantshafslaxasjóðsins gegn rek- netaveiðum Íra er lokið. Hvað heitir for- maður sjóðsins? Svar: Orri Vigfússon. 4. Alph Mehmet sendiherra fór fyrir 25 þjóð- um sem mótmæltu hvalveiðum Íslend- inga. Fulltrúi hvaða þjóðar er hann? Svar: Breta. Spurt er… ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.