Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 73 / ÁLFABAKKA THE DEPARTED kl. 5:45 - 7 - 8:45 - 10:10 - 10:30 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 2:15 - 5:45 - 8:45 THE LAST KISS kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:30 B.i. 12 THE GUARDIAN kl. 8 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 4 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:45 - 3:45 - 6 LEYFÐ BARNYARD m/ensku tali kl. 6 - 10:10 LEYFÐ JACKASS NUMBER 2 kl. 4 - 8 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ BÍLAR m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ OVER THE H... m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ MAURAHRE... m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ / KRINGLUNNI BORAT kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 8 - 10:45 B.i. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ kl. 2 - 4 LEYFÐ m/ísl. tali THE GUARDIAN kl. 10 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ BEERFEST kl. 6 B.i. 12 / AKUREYRI THE DEPARTED kl. 8 - 10:40 b.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 LEYFÐ THE GUARDIAN kl. 8 b.i. 12 JACKASS NUMBER 2 kl. 10:30 b.i. 12 THE THIEF LORD kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK BORAT kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.I. 12 MÝRIN kl. 6 - 8 B.I. 12 THE DEPARTED kl. 10:10 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA Munið afsláttinn Vel gerð og rómantísk með þeim Zach Braff („Scrubs“, „Garden State“), Rachel Bilson („The O.C.“ þættirnir) ofl. SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍMA „THE DEPARTED ER EÐAL GLÆPAMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR OG ER ENN EIN RÓSIN Í HNAPPAGAT SCORSESES.“ eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI SÝND MEÐATH! NÝJU DIGITAL TÆKNINNI eee H.J. MBL FRÁ HANDRITSHÖFUNDI „MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“ ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! eee EMPIRE SPARBÍÓ á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma?eeeee Svo fyndin að helmin- gurinn af æðunum í andlitinu á þér munu springa!" EMPIRE „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR eeeee „Ég set Borat í raðir fyndnustu mynda sem ég hef séð. Borat er tvímælalaust fyndnasta mynd ársins, ef ekki sú frumlegasta.“ V.J.V. - Topp5.is Sýnd í Sambíóunum í Kringlunni og Keflavík eeee H.Ó. MBLÞú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. UPPRUNALEGU PARTÝ-DÝRIN ERU MÆTT “Tvímælalaust einhver grófasta, djarfasta, lákúrule- gasta og óþægilegasta vitleysa sem að ég hef borið augum á. klárlega fyndnasta mynd ársins!” T.V. - Kvikmyndir.com SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. eeee EMPIRE MAGAZINE „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK Nýtt OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AK. OG Í KEFL. BÍLAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA MAURAHRELLIRINN M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA SparBíó* — 450kr Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Heppnin eltir þig ef þú leyfir fyrirgefn- ingunni að flæða í gegnum líf þitt. Tækifæri sem eru ómaksins virði koma upp. Ef þú átt erfitt með að setja þig í stellingar fyrirgefningarinnar, skaltu byrja á því að hætta að hugsa um vandamál. Laumastu í bíó. Naut (20. apríl - 20. maí)  Sterk trú leiðir til mikils árangurs. Og fyrst þú verður hvort eð er á sama aldri, hvort sem þú eltist við drauma eða ekki, hví ekki að leyfa aldrinum að vera þáttur í þeim ákvörðunum sem þú tekur? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú myndir varla trúa því, ef þú vissir hvað væri í vændum. Vertu á höttunum eftir betri aðstæðum, þannig kemst þú að raun um það. Þú ert nú þegar sá sem þú þarft að vera, þess vegna skaltu slaka á, mæta og taka á móti heppninni sem fylgir þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Óákveðni heftir sköpunargleðina, þess vegna skaltu vera fljótur að gera upp hug þinn. Stjórnun á tíma og peningum eru eitt og hið sama núna. Líttu á tíma þinn sem verðmæti og sjáðu hvernig það breytir því hvernig þú ferð með hann. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Augnabliks einvera hjálpar ljóninu við að komast í snertingu við sínar æðstu hugsjónir – ef þú hefur ekki tíma skaltu búa hann til. Í kvöld áttu eftir að laða að þér meiri athygli en þér raunveru- lega ber. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þér virðist koma vel saman við alla og þess vegna verður þú beðin um að vera talsmaður í erfiðum aðstæðum. Það gæti líka leitt til þess að þú uppgötvir nýjar tekjuleiðir. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Raunverulegt frelsi í fjármálum er ekki að eiga meiri peninga, heldur það að lifa ekki um efni fram. Vogin er að reyna það og gengur það reyndar ein- staklega vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Samningar, bæði formlegir og munn- legir, krefjast meiri skuldbindingar en þú ert til í. Í einkalífinu eru þeir sem elska þig farnir að læra hvenær þeir eiga að halda og hvenær að sleppa. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Tjáðu þig. Þú hefur engu að tapa. (Reyndar hefurðu ýmsu að tapa, en það er kominn tími til að þú missir það og þar að auki áttu ekki eftir að sjá eftir því). Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gamla orðtækið er enn við lýði, það sem lítur út eins og önd og gaggar eins og önd er önd. Manneskjan sem fórnar sínum eigin þörfum til þess að uppfylla þínar elskar þig í raun og veru. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hver sem truflunin er, tekst þér að snúa henni þér í hag. Eftirminnilegustu og frábærustu hlutar dagsins ganga út á inngrip í þínar upphaflegu ráðagerð- ir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ábyrgðarstörfin koma aftan að þér. Ef þú gerir eins og þú segir áttu eflaust eftir að velta því fyrir þér hvers vegna þú talir jafn mikið og raun ber vitni. Afrekin sem þú vinnur verða einstök. Fullt tungl er á næsta leiti og alveg upplagt að gefa sér tíma til þess að hugsa um það hvaða svið lífsins væri best að kanna á morgun. Fullt tungl hefur yfirleitt í för með sér opinberun af einhverju tagi eða sviptir hulunni af leyndarmáli. Þannig að með því að beina athyglinni að því sem maður myndi vilja komast á snoðir um er styrkjandi og dregur úr lík- um á því að manni verði komið óskemmtilega á óvart. stjörnuspá Holiday Mathis Bandaríski Óskarsverðlaunaleik-arinn Robert De Niro hvetur New York-búa til þess að styðja Hillary Clinton í þingkosningunum þann 7. nóvember næstkomandi. Tekin hafa verið upp skilaboð frá leikaranum þar sem hann lýsir yfir stuðningi við Clinton, en hringt verður í fjölmarga íbúa New York- ríkis og upptakan spiluð sjálfvirkt. Í skilaboðunum segir De Niro meðal annars: „New York er ríkið mitt og Hillary Clinton er öldungadeildar- þingmaðurinn minn.“ Robert De Niro vann Óskarsverð- laun fyrir leik sinn í kvikmyndunum Godfather 2 og Raging Bull, en alls hefur hann verið tilnefndur til verð- launanna sex sinnum.    Daniel Craig,sem fer með hlutverk James Bond í nýju Bond- myndinni, segist hafa sætt sví- virðingum síðan hann fékk hlut- verkið. Hafa Bond-aðdáendur gagn- rýnt hann fyrir það meðal annars að geta ekki keyrt beinskiptan bíl, kunna ekki að spila á spil, vera með ljóst hár og jafnvel fyrir að vera með stór eyru. Segir Craig í viðtali við bresku út- gáfu GQ að þetta sé stundum eins og að vera kominn aftur í leikskóla. „Allir sem hafa sætt svona svívirð- ingum vita að það er særandi og að enginn á að þurfa að þola það. Að sumu leyti langar mig til að svara fullum hálsi. Það eina sem maður getur gert er að standa sig. Það er engum eins annt um þessa mynd og mér.“ Craig segir það algjöra fjarstæðu að hann kunni ekki að keyra bein- skipta bíla. Segist hann standa flest- um framar á miklum hraða. Hann viðurkennir að einmitt núna eigi hann engan bíl, og að sá sem hann átti síðast hafi verið sjálfskiptur. „En flestir glæsibílar eru sjálf- skiptir,“ segir hann. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.