Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 9 FRÉTTIR LÖGREGLAN í Reykjavík lokaði vínbúð sem Ungir frjálshyggju- menn höfðu opnað á Lækjartorgi kl. 14 í gær, en með því að selja bjór vildu frjálshyggjumennirnir mót- mæla einokun ríkisins á sölu áfeng- is. Lögreglan lagði hald á tvo kassa af bjór, og samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var 18 ára karl- maður handtekinn fyrir að selja áfengi. Hann var færður á lög- reglustöð og yfirheyrður, enda braut hann með athæfi sínu áfeng- islög. Í tilkynningu sem Ungir frjáls- hyggjumenn sendu frá sér vegna bjórsölunnar í gær segir að áfengi sé lögleg vara á Íslandi, og neysla þess lögleg. „Því ætti sala áfengis að vera lögleg með sama hætti og öll önnur sala á vörum og þjónustu í landinu er lögleg. Frjáls sala áfeng- is þekkist í flestum löndum heims og ætti Ísland þar ekki að vera fast í viðjum fortíðar.“ Morgunblaðið/Júlíus Ólögleg bjórsala stöðvuð HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarhald yfir manni sem grun- aður er um stórfellt kókaínsmygl til landsins í sumar. Sætir hann því gæsluvarðhaldi til 20. desember en smyglið komst upp 9. ágúst. Voru þá tekin tæp 2 kg af kókaíni af konu í Leifsstöð við komu hennar til lands- ins. Búið er að ákæra manninn sem er viðriðinn málið og hefur hann við- urkennt að hafa hitt tvo aðra sak- borninga og skipulagt innflutning efnisins. Hafði hann fengið fyrr- nefnda konu til að fara til Spánar til að sækja kókaínið. Maðurinn fór einnig sjálfur til Spánar þangað sem hann sótti efnið til annars sakborn- ings og afhenti það konunni. Fór hann síðan á undan henni í gegnum tollskoðun í Leifsstöð í þeirri von að tollverðir beindu athygli sinni að honum til að konan kæmist í gegn með fíkniefnin. Áframhaldandi gæsla vegna 2 kg af kókaíni ♦♦♦ Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Sparipeysur og sparibolir iðunn tískuverslun Laugavegi 40, s. 561 1690 Kringlunni, s. 588 1680 20% afsláttur af blússum fimmtudag til sunnudags Laugavegi 82, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum 15% afsláttur í dag Glæsilegur samkvæmisfatnaður Stærðir: 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Smáralind, sími 5288800, www.drangey.is Harðar - fisléttar - sterkar Léttustu ferðatöskurnar! ® 75x57x34 4kg kr. 17.900 62x47x28 3,2kg kr. 15.500 53x37x23 2,4kg kr. 8.500 5 ára ábyrgð! - Haustsýning helgina 3-5 nóv. Fjölbreytt úrval húsgagna á ótrúlegu verði. Antikhúsið, Skólavörðustíg 21 og 23, s: 552 2419 Kærar þakkir til þeirra sjálfstæðismanna sem veittu mér frábæran stuðning í prófkjöri flokksins Jóhann Páll Símonarson Skoðið sýnishorn á laxdal.is Laugavegi 63 • S. 551 4422 afsláttur af Gerry Weber dúnúlpum 15% Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.