Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 35
Þeir sáu um að sníða svamp í réttri stærð og bólstruðu plötuna með hvítu leðri. Sama hátt höfðu þau á við gerð bekkjar í eldhúsinu þar sem plássið er af skornum skammti og nýtist betur með L-laga bekk í stað stóla sem oft taka þó nokkurt pláss. Aftur komu þau sjálfum sér á óvart og eru alsæl með afraksturinn sem er bæði smart og persónulegur. Litadýrð í skammdeginu Þau hafa orð á sér fyrir að vera snemma í jólaseríunum og hún seg- ist vera mikið jólabarn. Seríurnar skulu upp í byrjun nóvember og smávegis skraut. Hún segir ná- grannana bíða eftir að þau setji sín- ar upp og þá bætist hratt við í hverfinu. Upp úr miðjum nóvember eru svo komin ljós í flesta glugga á heimili þeirra hjóna. „Eitt sinn setti ég hvítar en var ekki ánægð með það. Ég vil hafa litadýrð á jólunum og nota ýmist rauðar eða marg- litar.“ Á útidyrahurðinni er ljósa- hringur sem minnir okkur hin, sem ekki erum komin í seríuhugleið- ingar, á að nú er einmitt góður tími fyrir svona gleðigjafa. Spegill Í stað flísa settu þau spegil til að stækka eldhúsið. Flottur Bekkurinn góði sem þau hjónin hönnuðu í sameiningu úr afgöng- um af girðingarefni. Hér var litlu til kostað og útkoman frábær. Rómantískt Hjónaherbergið er líka ljóst og létt eins og annað í húsinu. Ljóst og létt Stiginn er ljós og með gleri þannig að rýmið virki stærra. Hvítt Smám saman setja jólaskreyt- ingar sinn svip á heimilið. Jólastemning Anna Margrét er jólabarn og skreytir snemma. laugavegi 47 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16 www.kokka.is kokka@kokka.is brauðristargæðaeftirlit Framleiðendur bresku Rowlett brauðristanna hafa aldrei verið sammála því að brauðristar eigi að vera ódýrar, ónákvæmar og ónýtar alltof snemma. Rowlett ristar hratt, vel og nákvæm- lega og er fljót að borga sig upp því þú kaupir eina og átt hana svo alla ævi. Rowlett brauðristar fást í mörgum stærðum, með og án samlokugrindar. Þær hafa verið handsmíðaðar í 60 ár og hvert einasta tæki er prófað áður en það fer úr húsi. Það hlýtur að vera öfundsvert starf að sjá um gæðaeftirlitið með öllu þessu ristaða brauði. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl.is • S ÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.