Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Hverjir bjuggu í skálanum? Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn GRETTIR, LÍF MITT ER EINMANNALEGT ÉG ER EINSAMALL MAÐUR Á GÖTUM EINSEMDARINNAR... LALALAAA!! ÉG HÉLT AÐ ÞETTA MUNDI KOMA LANGAR ÞIG AÐ HEYRA SVOLÍTIÐ SÆTT SEM SOLLA GERÐI Í GÆR? VISSIRÐU AÐ SOLLA ER LITLA SYSTIR MÍN? ÉG HEITI KALLI! ÉG HELD AÐ ÉG HAFI ÞÖRF FYRIR AÐ BREYTA UM ÍMYND ÉG HELD AÐ ÉG MUNI VINNA VEGNA ÞESS AÐ ÉG LÆT VERKIN TALA OG ER STAÐFASTUR Á MÍNUM SKOÐUNUM FYRST SVO ER ÞÁ ÁTTU EFTIR AÐ VERA FLJÓTUR AÐ MISSA STARFIÐ KALVIN, ÞAÐ ER KOMINN HÁTTA- TÍMI ÉG SÉ FYRIR- SAGNIRNAR NÚNA! „PABBI NÆR EKKI ENDURKJÖRI!“ „PABBI HLÝTUR AFHROÐ Í NÝLEGUM KOSNINGUM!“ GÓÐA NÓTT VONANDI ER HELGA BÚIN AÐ GLEYMA RIFRILDINU FRÁ ÞVÍ ÁÐAN LÍTUR EKKI ÚT FYRIR ÞAÐ GRÍMUR, VILTU EKKI FÁ ÞÉR ÁVÖXT? OJ BARA! ÞÚ ÆTTIR Í ALVÖRUNNI AÐ FÁ ÞÉR EINN! MUNDU, EINN ÁVÖXTUR Á DAG KEMUR SKAPINU Í LAG HANN GERIR ÞAÐ EF ÉG KASTA HONUM Í ÞIG VIÐ ERUM EKKI MEÐ NEINA PÖSSUN FYRIR MORGUNDAGINN, ÞANNIG AÐ ÞÚ VERÐUR AÐ TAKA KRAKKANA MEÐ Í VINNUNA NÚ? ÞAÐ ER ALLT VITLAUST AÐ GERA HJÁ MÉR Á MORGUN ÉG GET EKKI HAFT ÞAU MEÐ MÉR INNI Á STOFUNNI HJÁ MÉR ÉG HLAKKA SVO TIL ÞEGAR SUMARBÚÐIRNAR BYRJA TAKK FYRIR AÐ KOMA Í ÞÁTTINN HJÁ MÉR! TAKK, VIÐ... ÆÆ! RIFIÐ Á MÉR PETER ER MEÐ MARIÐ RIF ALVEG EINS OG KÓNGULÓARMAÐURINN... ÉG GET LAGT TVO OG TVO SAMA... OG FENGIÐ ÚT JARÐARFÖR KÓNGULÓARINNAR Knattspyrnufélag Reykja-víkur heldur svokallaðKR-þing í dag, laugar-dag. Fundurinn, sem haldinn er undir yfirskriftinni Hverjir verða bestir? er haldinn í KR-heimilinu við Frosta- skjól í DHL-höllinni. Guðjón Guðmundsson er formaður Knattspyrnufélagsins: „Um nokkurt skeið hefur umfangsmikil stefnumót- unarvinna verið í undirbúningi hjá KR. Þingið á laugardag er fyrsta áfangaskrefið í þeirri vinnu og er ætlunin að fá KR-inga, Vesturbæ- inga og alla aðra sem telja sig hafa hagsmuna að gæta í starfsemi KR, til að mæta og hafa áhrif á framtíðar- stefnu félagsins,“ útskýrir Guðjón. „Við viljum endilega að sem flestir mæti og láti rödd sína heyrast.“ Sögu Knattspyrnufélags Reykja- víkur má rekja til ársins 1899 en starfsemi félagsins hefur tekið stöð- ugum breytingum í samræmi við breyttar þarfir samfélagsins: „Um- hverfi íþróttafélaga hefur verið að breytast mikið að undanförnu: gerð- ar eru aðrar kröfur til félaganna, bæði frá foreldrum, meðlimum fé- lagsins, og samfélaginu. Sveitarfélög eru mörg farin að styðja betur við íþróttastarf og um leið gera auknar kröfur til starfsins. KR stendur frammi fyrir mörgum spurningum um framtíð starfsins, m.a. hvernig samstarf íþróttafélagsins og skóla á að vera, og hvaða sjónarmiðum á að fylgja þegar ákveðið er hvaða íþróttagreinum félagið á að sinna, s.s. hvort KR eigi aðeins að sinna af- reksíþróttastarfi. Einnig þarf að huga að hvernig hátta á skipulagi, stjórn og fjármögnun starfsem- innar,“ segir Guðjón. Umræður og skemmtiatriði Þingið er haldið með aðstoð ráð- gjafarfyrirtækisins ALTA sem sér hefur sérhæft sig í þinghaldi af þessu tagi. Felix Bergsson verður kynnir og verða haldin skemmtiatriði í byrj- un þingsins og í hádegishléi en fundað verður með n.k. samræðu- fyrirkomulagi þar sem þátttakendur ræða 4–5 saman við borð í 20 mín- útna umferðum: „Umræður hefjast á opinni spurningu: „Hvaða spurninga eigum við að spyrja okkur varðandi starfsemi KR á 21. öldinni“. Eftir þrjár umferðir af umræðum mun hvert borð leggja fram eina spurn- ingu. Sérstakur hópur fer yfir til- lögur borðanna og velja spurningar til umræðu í næstu umferðum,“ út- skýrir Guðjón. „Þær áherslur sem koma út úr fundinum verða síðan viðfangsefni vinnuhópa sem starfa innan félagsins sem síðan gera end- anlegar tillögur að stefnu Knatt- spyrnufélags Reykjavíkur.“ KR þingið hefst kl. 10 og er áætlað að það standi til 15. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill og ekki þarf að skrá þátttöku fyrirfram eða taka þátt í allri dag- skrá þingsins. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Knattspyrnufélags Reykjavíkur á slóðinni http:// www.kr.is. Íþróttir | Opinn stefnumótunarfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur í dag kl. 10 Drögin lögð að framtíð KR  Guðjón Guð- mundsson fædd- ist á Ísafirði 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1973, cand. oecon gráðu frá Há- skóla Íslands 1977 og cand. merc. frá Verslunar- háskólanum í Kaupmannahöfn 1984. Guðjón starfaði sem kennari frá 1984–1994 og sem rekstrarráð- gjafi frá 19834–2005. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sparisjóða frá 2004. Guð- jón var formaður knattspyrnudeild- ar KR 1998–2003 og formaður KR frá 2003. Guðjón er kvæntur Heiðu Jóhannsdóttur innanhúsarkitekt og eiga þau tvö börn. Julia Roberts er tilbúin til þess aðbyrja að leika aftur eftir hún eignaðist tvíbura í nóvember árið 2004. Hún mun meðal annars leika í kvikmyndinni Charlie Wilson’s War ásamt þeim Tom Hanks og Philip Seymour Hoffman, en um er að ræða pólitískan spennutrylli. Þá mun hún leika í myndinni The Friday Night Knitting Club sem byggð er á samnefndri sögu Kate Jacobs sem fjallar um ein- stæða móður sem rekur prjóna- verslun í New York þar sem við- skiptavinir koma saman reglulega og ræða um lífið og tilveruna. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.