Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 36
Stíll Dökkblá úlpa með bleiku innan í hettunni (6.395 kr.), bleikir flís- hanskar (1.195 kr.) og prjónuð skott- húfa (1.595 kr.). Fæst í Benetton. Hlý Þessi úlpa er flott á strákum. Fæst í 66° norður og kostar 13.440 kr. Margnota Í þessum úlpum leyn- ast þrjár flíkur í einni því hægt er að renna flíspeysu úr og nota sér. Polarn og Pyret 6.900 kr. ÞEGAR kuldaboli er farinn að bíta ískyggilega fast í kinnarnar fara for- eldrar að sjást í búðunum að skoða vetrarföt á börnin. Þrátt fyrir að við full- orðna fólkið reynum eins og hægt er að komast hjá því að vera úti í köldu veðri, þá er ungviðið ekki mikið að velta sér upp úr lágu hitastigi. Litlu máli skiptir hvernig viðrar og gott að vera vel búinn og klár í hvers konar veðra- brigði. Þjáist einhverjir foreldrar af valkvíða þá gætu kuldafatainnkaup valdið hinum mestu vandræðum, slíkt er úrvalið í verslunum. Fróðar konur um hvernig best sé að klæða kuldann af sér segja býsna gott að vera í mjúkri ull næst sér, þá flísefni og loks vatns- og vindheldu. Morgunblaðið/ÞÖK Fjör Gott er að vera í góðum fötum í köldu veðri. Drengurinn klæðist úlpu frá 66° norður (13.440 kr.) Stúlkan er með bleika prjónaða skott- húfu (1.595 kr.) og blárri úlpu (6.395 kr.) – hvort tveggja frá Benetton. Röndóttar Sætar og svakalega hlýjar sokkabuxur. Polarn og Pyret 1.990 kr. Gaman saman Stúlkan er í úlpu (5.990 kr.) og með vettlinga (1.195 kr.) sem hvort tveggja fæst í Benetton. Bleika flíshúfan er frá Cintamani (1.600 kr.). Tíkin Fífa Mjöll er í heimaprjónaðri lopapeysu. Drengurinn er í bux- um frá Polarn og Pyret (6.900 kr.) með Cintamani-flísvettlinga (1.400 kr.) Kenndu mér að klæða mig vel Fimir fætur Dásamlega mjúkir og hlýir ull- arsokkar sem verma litlar tásur. Fást í Polarn og Pyret og kosta 1.300 kr. Lambhúshetta Oft er gott að geta sett á sig húfu sem passar undir hjálminn. Hér er dreng- urinn með Cintamani-lambhúshettu (2.400 kr.) og vettlinga í stíl (1.400 kr.). Bleikt Skín í bleika skott- húfu – húfa með endurskini. Cintamani og kostar 1.600 kr. Bleik Fagurbleik úlpa sem fæst í Benetton og kostar 5.990 kr. Röndótt Þessi trefill og krúttlegu vettlingar, sem hægt er að breyta í grifflur, fást í Fat Face í Kringlunni. 890–1.290 kr. Litagleði Cintamani-húfur og -vettlingar. Hægt að fá í fjörlegum litum. Húfurnar kosta 1.790 kr. og vettlingarnir 1.400 kr. Morgunblaðið/Ásdís Ljósblá Þessi flíspeysa er vindheld og smart. Fæst í 66° norður og kostar 6.620 kr. tíska 36 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.