Morgunblaðið - 04.11.2006, Síða 36

Morgunblaðið - 04.11.2006, Síða 36
Stíll Dökkblá úlpa með bleiku innan í hettunni (6.395 kr.), bleikir flís- hanskar (1.195 kr.) og prjónuð skott- húfa (1.595 kr.). Fæst í Benetton. Hlý Þessi úlpa er flott á strákum. Fæst í 66° norður og kostar 13.440 kr. Margnota Í þessum úlpum leyn- ast þrjár flíkur í einni því hægt er að renna flíspeysu úr og nota sér. Polarn og Pyret 6.900 kr. ÞEGAR kuldaboli er farinn að bíta ískyggilega fast í kinnarnar fara for- eldrar að sjást í búðunum að skoða vetrarföt á börnin. Þrátt fyrir að við full- orðna fólkið reynum eins og hægt er að komast hjá því að vera úti í köldu veðri, þá er ungviðið ekki mikið að velta sér upp úr lágu hitastigi. Litlu máli skiptir hvernig viðrar og gott að vera vel búinn og klár í hvers konar veðra- brigði. Þjáist einhverjir foreldrar af valkvíða þá gætu kuldafatainnkaup valdið hinum mestu vandræðum, slíkt er úrvalið í verslunum. Fróðar konur um hvernig best sé að klæða kuldann af sér segja býsna gott að vera í mjúkri ull næst sér, þá flísefni og loks vatns- og vindheldu. Morgunblaðið/ÞÖK Fjör Gott er að vera í góðum fötum í köldu veðri. Drengurinn klæðist úlpu frá 66° norður (13.440 kr.) Stúlkan er með bleika prjónaða skott- húfu (1.595 kr.) og blárri úlpu (6.395 kr.) – hvort tveggja frá Benetton. Röndóttar Sætar og svakalega hlýjar sokkabuxur. Polarn og Pyret 1.990 kr. Gaman saman Stúlkan er í úlpu (5.990 kr.) og með vettlinga (1.195 kr.) sem hvort tveggja fæst í Benetton. Bleika flíshúfan er frá Cintamani (1.600 kr.). Tíkin Fífa Mjöll er í heimaprjónaðri lopapeysu. Drengurinn er í bux- um frá Polarn og Pyret (6.900 kr.) með Cintamani-flísvettlinga (1.400 kr.) Kenndu mér að klæða mig vel Fimir fætur Dásamlega mjúkir og hlýir ull- arsokkar sem verma litlar tásur. Fást í Polarn og Pyret og kosta 1.300 kr. Lambhúshetta Oft er gott að geta sett á sig húfu sem passar undir hjálminn. Hér er dreng- urinn með Cintamani-lambhúshettu (2.400 kr.) og vettlinga í stíl (1.400 kr.). Bleikt Skín í bleika skott- húfu – húfa með endurskini. Cintamani og kostar 1.600 kr. Bleik Fagurbleik úlpa sem fæst í Benetton og kostar 5.990 kr. Röndótt Þessi trefill og krúttlegu vettlingar, sem hægt er að breyta í grifflur, fást í Fat Face í Kringlunni. 890–1.290 kr. Litagleði Cintamani-húfur og -vettlingar. Hægt að fá í fjörlegum litum. Húfurnar kosta 1.790 kr. og vettlingarnir 1.400 kr. Morgunblaðið/Ásdís Ljósblá Þessi flíspeysa er vindheld og smart. Fæst í 66° norður og kostar 6.620 kr. tíska 36 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.