Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ WWW.HASKOLABIO.ISSTÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS HAGATORGI • S. 530 1919 Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍMA LES MAUVAIS JOUEURS HINIR TAPSÁRU ÖRFÁAR SÝNINGAR „THE DEPARTED ER EÐAL GLÆPAMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR OG ER ENN EIN RÓSIN Í HNAPPAGAT SCORSESES.“ eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS Munið afsláttinn eee H.J. MBL eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON MÝRIN kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 10:30 B.i. 12.ára. THE LAST KISS kl. 3 - 5:30 - 8 - 11:10 B.i. 12.ára WORLD TRADE CENTER kl. 10:30 B.i. 12.ára THE QUEEN kl. 3 - 5:50 B.i. 12.ára. THE DEPARTED kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16.ára. BÖRN kl. 8 B.i.12.ára. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI „MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“ Vel gerð og rómantísk með þeim Zach Braff („Scrubs“, „Garden State“), Rachel Bilson („The O.C.“) ofl. HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN. SÝND KL. 8 Á SUNNUDAG eeee EMPIRE MAGAZINE þess að afla Halldóri fylgis eftir því sem Víkverji veit bezt og tókst það með miklum ágætum eins og sjá má. Enda hefur Geir komið sér vel meðal stjórnmálamanna ann- ars staðar á Norður- löndum og á auðvelt með að eiga samskipti við þá vegna tungu- málakunnáttu sinnar. Og á þar að auki sterk- ar rætur í Noregi eins og komið hefur fram. Það er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að við Íslendingar eigum nú trúnaðar- mann í lykilstöðu á vettvangi Norðurlandaráðs. Eftir að fjarlægðin á milli Íslands og Bandaríkjanna hefur aukizt hef- ur hún minnkað á milli Íslands og annarra Norðurlanda. Þess vegna hljótum við að leggja stóraukna áherzlu á að efla þátttöku okkar í samstarfi Norðurlandanna, sem eru auðvitað eðlilegustu banda- menn okkar. Heimsstyrjöldin síðari og svo kalda stríðið brengluðu þá mynd. Halldór Ásgrímsson verður nú trúnaðarmaður Norðurlandanna allra en Íslands sérstaklega! Það er ástæða til aðóska Halldóri Ás- grímssyni, fyrrum for- sætisráðherra, til hamingju með kjör hans til að verða framkvæmdastjóri norrænu ráðherra- nefndarinnar. Eftir að standa í eldlínu ís- lenzkra stjórnmála í áratugi er það áreið- anlega mikil breyting fyrir Halldór og fjöl- skyldu hans að skipta um starfsvettvang og breyta um umhverfi. Það er hins vegar ekkert sjálfgefið að ís- lenzkur stjórnmálamaður nái þess- ari stöðu á sameiginlegum vettvangi Norðurlandanna, jafnvel þótt um fyrrverandi forsætisráðherra sé að ræða. Þarna nýtur Halldór þess að eiga að baki langan feril í íslenzkum stjórnmálum, sem hefur orðið til þess að hann hefur kynnzt fjölda- mörgum ráðamönnum á öðrum Norðurlöndum. Svo má ekki gleyma því, að Hall- dór hafði bakhjarl, sem vann sleitu- laust fyrir hann að tjaldabaki. Það var Geir H. Haarde, eftir- maður Halldórs í forsætisráðherra- stól, sem talaði við alla forsætisráð- herra á öðrum Norðurlöndum til             víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins : Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1.) Í dag er laugardagur 4. nóvember, 308. dagur ársins 2006 Velvakandi Svarað í síma 569 1100 frá kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Hvar er jólamyndin? ÉG VIL auglýsa eftir gömlu jóla- myndinni minni sem ég hafði átt næstum alla mína ævi. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var hún orðin alllasleg, svo ég tók mig til eitt árið og lét ramma hana inn í rauðan ramma, með grænum blindramma. Eftir það var hún ekki framar geymd í kassa með öðru jóladóti, heldur annars staðar; aðeins hengd upp á jólum. Hún varð svo einhverra hluta vegna viðskila við aðrar eigur mínar, ein- hvers staðar, í flutningum fyrir nokkrum árum, en ég geri mér alls ekki grein fyrir því hvar eða hvernig! Ég saknaði hennar fyrst þegar leið að jólum, og hef spurst fyrir þar sem mér hefur dottið í hug að hún gæti verið, en án árangurs. Nú líður enn að jólum og ég sakna myndarinnar minnar. Það kæmi mér svo sann- arlega í jólaskap ef einhver gæti sagt mér hvar hún er niður komin! Með von um góðar undirtektir, Greta Björg Úlfsdóttir, s. 695 9636, gretabjorg@myway.com. Síminn minn var hleraður AÐ GEFNU tilefni langar mig að upplýsa að árið 1967 eða 1968 var ég að tala við móður mína í síma. Allt í einu heyrði ég fliss og skræki í síman- um og ekki var annað að heyra en að síminn væri hleraður. Síðar fréttist að um var að ræða strákaprakkara sem bjuggu í sömu blokk og voru að leika sér að hlera síma nágrannanna. Kannski hafa þeir hlerað fleiri síma? Og kannski voru þeir ekki unglingar í prakkaraleik? En hver veit það? Inga. Ullarkápa tekin í misgripum í Seltjarnarneskirkju í vor SÍÐASTLIÐIÐ vor var messa í Sel- tjarnarneskirkju á vegum Kvenna- kirkjunnar á sunnudagskvöldi. Í messunni spilaði ungt tónlistarfólk og voru stoltir aðstandendur þess meðal kirkjugesta. Í fatahengi kirkjunnar hengdi ég brúna vetrarkápu, einhneppta með bundnu belti. Einhver tók hana í mis- gripum og skildi eftir áþekka kápu, heldur stærri og beltislausa. Líkleg- ast er að mín hafi ekki komið fram í Seltjarnarneskirkju eða hjá Kvenna- kirkjunni vegna þess að hún hafi fljótlega eftir kirkjuferðina lent inni í skáp og beðið þar kaldra haustdaga. Mig langar mikið að fá kápuna mína aftur og því meira er kólnar. Því spyr eg þig lesandi góður, óx belti á brúnu vetrarkápuna þína og þrengd- ist hún heldur í skápnum í sumar? Ef svo er viltu þá hafa samband í síma 861 1291 eða við Kvennakirkjuna í Kvennagarði við Laugarveg en þar bíður fína brúna ullarkápan þín þess að komast í réttar hendur. árnað heilla ritstjorn@mbl.is 80 ára af-mæli. 6. nóvember nk. verður áttræður Einar Guðna- son, skipstjóri, Aðalgötu 3, Suðureyri. Í til- efni af því ætlar hann og eigin- kona hans, Guðný Kristín Guðnadóttir, að taka á móti ættingjum og vinum á veitinga- staðnum Talisman á Suðureyri, laugar- daginn 4. nóvember á milli klukkan 18 og 21. Brúðkaup | Brynja Olgeirsdóttir og Jan Frode Stø giftu sig í Skåbu kirkju 22. júlí 2006 í Noregi. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á net- fangið ritstjorn@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.