Morgunblaðið - 08.11.2006, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Við verðum að standa saman og hjálpa þeim, svo að við þurfum nú ekki að fara að skamm-
ast okkar fyrir að þekkja þá, þeir kunna hvorki að hommast né lessast.
VEÐUR
Kristrún Heimisdóttir segir áríð-andi að stjórnarskrárnefnd, sem
hún á sæti í, afgreiði til þingsins
ákvæði um aðild Íslands að alþjóð-
legum stofnunum á kjörtímabilinu.
Kristrún hefur raunar lengi verið
þeirrar skoðunar að aðild Íslands að
EES sé „yfirþjóðleg í eðli sínu og
fjölda annarra alþjóðlegra stofnana
án þess að mælt sé fyrir um sam-
skiptin í stjórnarskrá“.
Þetta hefur
verið bitbein
meðal lögfræð-
inga alveg síðan
EES-samning-
urinn var sam-
þykktur, en þá
var það nið-
urstaða fjögurra
manna sérfræð-
inganefndar að
ekki væri gengið
lengra en heimilt
væri í framsali ríkisvalds til al-
þjóðlegra stofnana.
Kristrún er þeirrar skoðunar að efslíkt ákvæði yrði tekið inn í
stjórnarskrá, þá yrðu leikreglur
skýrari ef frekari tengsl við Evrópu
kæmust á dagskrá fyrr eða síðar.
Þannig yrðu leikreglurnar sjálfar
ekki þrætueplið heldur málefnið
sjálft og ákvörðun um aðild að Evr-
ópusambandinu yrði því tekin á mál-
efnalegum grunni.
Víst er að það á hljómgrunn í öðr-um stjórnmálaflokkum að koma
ákvæði um aðild Íslands að alþjóð-
legum stofnunum í stjórnarskrá. Þó
verður að teljast ólíklegt að slíkt
ákvæði verði lagt fyrir þingið á kjör-
tímabilinu, enda vilji til þess að gera
tillögu um heildstæðar breytingar á
stjórnarskrá, án þess að eitt ákvæði
sé tekið út úr.
Þá er alls ekki víst að samhljómursé fyrir því innan nefndarinnar
hvernig ákvæðið verði útfært, t.d.
hvort þurfi aukinn meirihluta á
þingi, þjóðaratkvæðagreiðslu eða
sambland af þessu tvennu. Þess
vegna er umræðu þörf og eðlilegt að
stjórnvöld verji talsverðu fé til nýrra
rannsókna í lögfræði, stjórn-
málafræði og fleiri greinum gagn-
gert vegna þessarar endurskoðunar,
eins og Kristrún leggur til.
STAKSTEINAR
Kristrún
Heimisdóttir
Endurskoðun stjórnarskrár
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
'-
./
.0
'-
.1
.'
'
..
.2
..
'/
3!
4 3!
3!
)
%
4 3!
3!
3!
)*3!
5
3!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
0
/
.'
.'
6
2
7
6
(
7
8/
4 3!
4 3!
3!
3!
3!
5
3!
5
3!
4 3!
3!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
'
.
.
-
-
81
-
8'
7
(
.-
4 3!
!4
3!
4 3!
4 3!
!
! 3!
4 3!
4 3!
4 3!
9! :
;
!"
#
$%
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
9:
!#-
/ :
* ; %
< - .- = %
8
>
3 %
*
> %
8
?8
)3
<6 ?
* %
4=
4
<
.18.(9
>
%
=
)
5>
*
3
=) . ( %
=
)3! ?8
@> *3
*?
"3(4=
=<4>"?@"
A./@<4>"?@"
,4B0A*.@"
.12
116
-=1
-=.
02-
6//
--'
/22
./-6
.7.(
2/(
..'-
'-.7
''..
..26
.0.'
611
62/
610
6-7
.7/6
.71(
.7'-
.7./
.('1
'1.6
/=1
'=/
.='
'=/
-=2
-='
-='
-=1
1=0
.=6
.=/
.=6
-=-
-=1
HLUTFALL lögreglumanna sem eingöngu sinna
umferðarlöggæslu hefur dregist saman úr 6,4%
árið 1990 í 3,2% á þessu ári, að því er fram kemur í
svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu
Sigurðardóttur, alþingismanns. Þetta gefi þó ekki
rétta mynd af þróun mála því á síðustu árum hafi
verið lögð aukin áhersla á að virkja alla almenna
lögreglumenn við umferðarlöggæslu og umferð-
armálum sé nú betur sinnt en áður.
Samkvæmt upplýsingum frá ríkislögreglustjóra
eru vinnustundir við umferðarlöggæslu ekki
skráðar sérstaklega, ef frá er talið umferðareft-
irlit vegna samnings við Umferðarstofu um aukna
umferðarlöggæslu. Frá 20. maí til 15. október á
þessu ári hafa lögreglumenn unnið 6.367 yfir-
vinnustundir við það verkefni.
Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislög-
reglustjóra, bendir á að fyrir 1990 hafi tæki til rad-
armælinga nær eingöngu verið í bifreiðum um-
ferðardeildar lögreglunnar í Reykjavík en nú séu
slík tæki í öllum merktum lögreglubílum. Þá séu
um 70% af öllum kærumálum hjá lögreglu vegna
umferðarbrota en það sé mun meira en í ná-
grannalöndunum.
Í fyrrnefndu svari ráðherra kemur einnig fram
að árið 2006 voru 95,6% af öllum kærum vegna
umferðarlagabrota tilkomin vegna eftirlits lög-
reglumanna en 4,4% vegna löggæslumyndavéla.
Ölvunarakstursbrotum hefur fækkað úr 2.482 árið
2000 í 1.946 árið 2005. Kærum vegna hraðaksturs
hefur hins vegar fjölgað mjög, þær voru 22.200 ár-
ið 2000, 25.440 árið 2005 og í október á þessu ári
voru hraðaksturskærur orðnar 27.700.
Umferðarmálum betur sinnt
Aukin áhersla á að virkja alla almenna lögreglumenn við umferðarlöggæslu
FRESTUR til að tilkynna þátttöku í
forvali Vinstrihreyfingarinnar –
græns framboðs í Norðausturkjör-
dæmi rann út 5. nóvember.
Forvalið fer fram með póstkosn-
ingu og hafa kjörseðlar nú verið send-
ir til allra félagsmanna. Frestur til að
skila inn kjörseðlum er til 20. nóvem-
ber.
Uppstillingarnefnd mun hafa úrslit
forvalsins til leiðbeiningar við röðun á
framboðslista sem verður lagður
fram og endanlega ákveðinn á kjör-
dæmisþingi í desember.
Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til
að skipa eitthvert af sex efstu sætum
listans:
Anna Margrét Birgisdóttir, Ás-
björn Björgvinsson, Ásmundur Páll
Hjaltason, Bjarkey Gunnarsdóttir,
Björn Valur Gíslason, Finnur Dell-
sén, Hlynur Hallsson, Ingibjörg
Hjartardóttir, Jóhanna Gísladóttir,
Jón Kristófer Arnarson, Jósep
Helgason, Klara Sigurðardóttir,
Steingrímur J. Sigfússon, Trausti Að-
alsteinsson, Þorsteinn Bergsson, Þór-
unn Ólafsdóttir og Þuríður Backman.
Einnig hafa fjölmargir aðilar haft
samband við uppstillingarnefnd og
lýst áhuga sínum á að skipa eitthvert
af neðri sætum listans, segir í frétt frá
VG. Flokkurinn fékk tvo þingmenn
kjörna í kjördæminu í síðustu kosn-
ingum.
17 gefa
kost á sér í
forvali VG
Flug og gisting - aðeins 10 herbergi
Helgarferð til
Prag
16. eða 23. nóvember
frá kr. 34.990
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Fegursta borg Evrópu og eftirlæti Íslendinga sem fara þangað í þús-
undatali á hverju ári með Heimsferðum. Haustið er frábær tími til að
heimsækja borgina. Fararstjórar Heimsferða gjörþekkja borgina og
kynna þér sögu hennar og heillandi menningu. Góð hótel í hjarta Prag
auk frábærra veitinga- og skemmtistaða.
Verð kr.34.990
Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn.
M.v. gistingu í tvíbýli í 4 nætur á Hotel Ibis
Smichow með morgunmat.
Netverð á mann.
Verð kr.49.990 - 5 stjörnu gisting
Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn.
M.v. gistingu í tvíbýli í 4 nætur á Hotel
Corinthia Towers með morgunmat.
Netverð á mann.