Morgunblaðið - 08.11.2006, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.11.2006, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 41 menning Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi 11. nóvember Sigrumsaman –vinnumsaman Velkomin á opið hús á kosningaskrifstofu Þorgerðar Katrínar, Dalshrauni 1, í kvöld miðvikudaginn8. nóvember kl. 20:00. Sérstakir gestir: Gunnar Birgissonbæjarstjóri Kópavogs Gunnar Eyjólfsson leikari Guðmundur Péturssongítarleikari Tómas R. Einarssonbassaleikari Léttar veitingar í boði. Hlökkum til að sjá ykkur! Stuðningsmenn. ÞorgerðurKatrín í fyrstasæti Opiðhús íkvöld Loftslagsbreytingar af manna-völdum eru nú orðnar eitthelsta viðfangsefni fjölmiðla vítt og breitt um Evrópu. Í Þýska- landi og Frakklandi er til að mynda ekki hægt að skrúfa frá útvarpi og sjónvarpi, eða opna blað, án þess að finna sláandi umfjöllun um þetta „langstærsta viðfangsefni“, sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir eins og það er kallað í ritstjórn- argrein Morgunblaðsins 6.nóvember. Sem er þá réttnefnd forystugrein með því að blaðið skipar sér í forystu íslenskra fjölmiðla um skýra og ábyrga afstöðu til mikilvægasta máls okkar tíma. Miðað við þá yfirgripsmiklu um- fjöllun og umræðu sem fer fram allt um kring hafa íslenskir fjölmiðlar verið all slakir við að upplýsa um loftslagsbreytingarnar og standa fyrir öflugri umræðu, eins og þeim ber skylda til. Miðað við bunkann af ógnvekjandi upplýsingum sem fyrir liggja er það til dæmis nokkuð sljótt að bakka svo langt með umræðuna að tefla saman talsmanni nátt- úrverndarsamtaka, Árna Finnsyni, og efasemdarmanni um loftslags- breytingar, eins og gert var í Kast- ljósi síðastliðið sumar. Það er nær að upplýsa um hvernig komið er og hvernig hægt sé að bregðast við (líka sem einstaklingur í daglegu lífi) en að hafa upp á hjáróma rödd sem heldur áfram að draga staðreyndir í efa.    Á Íslandi sinna fjölmiðlar upplýs-ingaskyldu sinni ekki betur en svo að það þurfti mynd franska ljós- myndarans Yann Arthus-Bertrand á Stöð 2 í Frakklandi, með heitinu Vu du ciel (Séð úr lofti) til að fræða mig um hversu illa Grænlendingar eru haldnir, næstu nágrannar Íslendinga - vegna gróðurhúsaáhrifa og meng- unar, sem heimurinn framreiðir ofan í þá og selina sem þeir leggja sér til munns. Rannsóknir sýna til dæmis að mengun í móðurmjólk er orðin svo mikil að hún er á mörkum þess að teljast eitruð. Ísbirnir á Grænlandi verða svo illa fyrir barðinu á lofts- lagsbreytingum, minnkandi æti og mengun, að þeir eru taldir í útrým- ingarhættu. Sláandi voru myndirnar af horuðum ísbirni sem slangraði slappur um hvíta breiðuna. Í heild var þessi mynd Arthus- Bertrand frábær, enda er hann í fremstu röð upplýsenda um sam- hengi vistkerfanna, um hraðfara loftslagsbreytingar af mannavöldum - og löngu heimsþekktur fyrir loft- myndir sínar af jörðinni. Í Ástralíu hefur vísindamaðurinn frækni, Tim Flannery, samið al- þjóðlega metsölubók um þessi efni, með titlinum The Weather Makers. Það er líka heppni fyrir heimsbyggð- ina að eiga Al Gore að, fyrrum vara- forseta Bandaríkjanna, sem hefur nýverið lagt þungt lóð á vogarskál- arnar til þess að opna augu manna fyrir því hvernig komið er, með kvik- myndinni, An Inconvenient Truth (Óþægilegur sannleikur). Í Evrópu komast stjórnmálamenn ekki upp með annað en að úttala sig um þann Óþægilega sannleika. Frambjóðendur til forsetakosninga í Frakklandi sem standa fyrir dyrum á næsta ári ræða allir um mikilvægi þess að átta sig og grípa til aðgerða - nú síðast Ségolene Royal, sem er sig- urstranglegust samkvæmt skoð- anakönnunum. Í Bretlandi er for- sætisráðherraefni íhaldsmanna, David Cameron, öflugur talsmaður um gróðurhúsaáhrif og aðgerðir gegn þeim.    Á Íslandi komast stjórnmálamennyfirleitt hjá því að ræða um „langstærsta verkefnið“ (nema þeir endilega vilji sjálfir) og þar hjálpar þeim slappleiki fjölmiðlanna. Lang- tímaríkisstjórn Sjálfstæðis- og Fram- sóknarmanna hefur náð þeim „ár- angri“ að losun gróðurhúsaloft- tegunda á mann er orðin meiri á Íslandi en í Evrópusambandinu. Ekki síst vegna mengandi stóriðju. Á þess- ar staðreyndir bendir Vésteinn Lúð- víksson rithöfundur í grein sinni í Lesbók Morgunblaðsins 5. nóv, og jafnframt það að verði af þeirri ál- væðingu sem að er stefnt á næstu ár- um verði Íslendingar hugsanlega komnir í mengunarflokk með Banda- ríkjunum, sem nú eiga heimsmetið. Hugtakið „að axla ábyrgð“ er eitt hið mest notaða í pólitískri umræðu í sið- menntuðum löndum. Á Íslandi heyr- ist orðið „ábyrgð“ sjaldan tengt við pólitískar gjörðir. En það er stað- reynd að ákvarðanir íslenskra stjórnvalda um mengandi stóriðju eru mjög mikill ábyrgðarhluti, sem varðar heimsbyggðina alla. Með framferði sínu í loftmengunarmálum eru íslensk stjórnvöld ágengir ger- endur til hins verra - meðsek í þeirri ógæfu sem nú þegar dynur á íbúum heimsins af völdum loftslagsbreyt- inga, svo á Grænlandi sem í Bangla- desh. Langstærsta viðfangsefnið » ...á næstu árum verðiÍslendingar hugs- anlega komnir í meng- unarflokk með Banda- ríkjunum. FRÁ PARÍS Steinunn Sigurðardóttir Morgunblaðið/Ómar Frá Grænlandi Grænlendingar eru illa haldnir vegna gróðurhúsaáhrifa. Vinningaskrá 11. FLOKKUR 2006 ÚTDRÁTTUR 07. NÓVEMBER 2006 Kr. 2.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 17139 17141 12588 19411 22177 55135 73907 14118 20023 34842 71150 74693 Vöruúttekt hjá Pennanum kr. 10.000.- Númer sem hafa eftirfarandi endatölur: 72 88 260 8079 14453 22445 27927 34666 42389 49444 54506 59921 65118 70648 290 8443 14519 22546 28544 34674 42485 49494 54516 59923 65325 70751 343 8448 14758 22578 28675 34780 42688 49505 54521 60088 65577 71029 516 8656 14817 22662 28788 34880 42797 50034 54882 60267 65608 71124 1119 8828 15196 22697 28870 35749 43224 50054 54903 60284 65622 71308 1173 8866 15501 22735 28926 35809 43254 50293 55125 60408 65626 71818 1262 8994 15531 22794 29174 36112 43260 50369 55130 60478 65849 72149 1273 9504 15563 22859 29235 36318 43280 50584 55251 60481 66439 72259 1434 9751 15675 22904 29757 36549 43741 50877 55360 60618 66451 72374 2343 10009 15934 22940 30422 36790 43827 50899 55518 60716 66545 72495 2352 10132 16189 23011 30689 37130 44660 50949 55892 60801 66567 72577 2675 10440 16456 23384 30727 37363 44764 50969 55919 61055 66587 72640 2731 10504 16743 23622 31388 37414 44773 51319 56469 61142 66611 72882 2980 10638 16804 23649 31606 37676 45105 51414 56493 61193 66860 72961 3067 10899 17218 23671 31619 38020 45111 51568 56525 61196 66882 73013 3696 10907 17435 23684 31672 38113 45393 51630 56592 61371 67410 73071 3897 11182 17613 24789 31756 38323 45502 51875 56801 61635 67412 73218 4176 11331 17733 25003 31837 39118 45753 51920 56995 62125 67599 73267 4389 11342 17804 25004 31917 39139 45953 52085 57119 62174 67616 73279 4441 11553 17836 25049 31925 39638 46102 52471 57298 62278 67673 73393 4546 11619 18543 25091 31958 39784 46324 52556 57375 62422 67817 73501 4715 12386 18674 25124 32640 39803 46503 52630 57663 62430 67846 73510 5130 12981 19117 25775 32694 40044 46543 52916 57954 62515 68155 73777 5187 13060 19417 25791 32745 40247 46948 52963 58028 62550 68256 74378 5454 13145 19453 25918 32797 40472 47072 53020 58057 62747 68429 74527 5589 13187 20509 26239 32869 40627 47654 53078 58164 63186 68708 74933 5706 13210 20653 26339 33101 40653 47738 53190 58580 63665 68995 5928 13276 20925 26372 33387 40776 48151 53222 58798 63756 68996 6148 13413 21034 26480 33695 41057 48991 53503 58909 63801 69318 6914 13508 21042 26487 33736 41066 49250 53888 58919 64056 69408 7027 13870 21668 26951 33756 41085 49312 54117 58928 64080 69510 7036 13988 21972 27084 33812 41935 49377 54186 59304 64214 70092 7317 14350 22053 27303 33867 42040 49391 54203 59444 64915 70250 7817 14353 22140 27440 34309 42269 49433 54374 59896 65065 70460 Kr. 10.000 42 7621 13457 20489 27094 33971 40030 45337 52194 58401 64570 70905 418 7811 13470 20508 27311 33995 40103 45378 52337 58464 64763 70949 465 7815 13567 20593 27391 34207 40352 45557 52503 58498 64795 70982 550 7929 13669 20684 27442 34526 40354 45573 52554 58513 65253 71008 658 7953 13679 20715 27460 34625 40748 45618 52569 58566 65564 71203 811 8000 13730 20786 27527 34656 40823 45739 53191 58680 65640 71250 986 8067 13744 20902 27590 34729 40832 45909 53265 58732 65748 71295 1035 8388 13935 21069 27597 34745 40835 46222 53358 58791 65836 71314 1049 8434 14254 21165 27614 34750 40866 46305 53397 58801 65885 71561 1083 8889 14334 21246 27755 35028 40890 46318 53593 58840 66039 71610 1116 8893 14391 21532 28118 35207 40925 46386 53632 58941 66116 71685 1134 8987 14461 21575 28133 35223 41053 46387 53651 59055 66170 71700 1482 9058 14532 21611 28163 35266 41060 46522 53704 59306 66261 71706 1528 9124 14637 21624 28320 35286 41126 46534 53705 59318 66470 71807 1785 9266 15215 21714 28388 35362 41140 46765 54083 59650 66512 71976 2051 9402 15381 21779 28487 35382 41263 46776 54242 59695 66590 72181 2095 9509 15403 21865 28598 35388 41360 46805 54272 59739 66886 72573 2101 9749 15415 21887 28974 35395 41364 46883 54293 59997 66927 72865 2155 9827 15461 21907 28985 35680 41479 47019 54318 60072 66995 72890 2261 9994 15521 22060 29206 35907 41538 47113 54340 60097 67048 72989 2278 10285 16010 22102 29422 35980 41675 47160 54398 60179 67065 73030 2705 10291 16129 22228 29556 36010 41862 47249 54401 60213 67075 73163 2933 10530 16146 22319 29639 36127 41882 47334 54482 60231 67095 73180 3012 10580 16229 22413 30142 36216 42050 47340 54669 60388 67169 73221 3033 10656 16246 22745 30147 36251 42170 47876 54751 60580 67334 73366 3108 10926 16817 22766 30236 36307 42249 48048 54834 60733 67387 73387 3428 10935 17166 22837 30287 36324 42344 48086 54946 60778 67419 73405 3435 10942 17178 22901 30290 36619 42452 48158 55187 61000 67549 73482 3517 10981 17201 23157 30409 36897 42487 48161 55396 61325 67570 73495 3770 10989 17230 23232 30616 36960 42642 48240 55398 61384 67586 73506 3925 11164 17325 23331 30624 37080 42846 48551 55403 61392 67835 73702 3926 11184 17483 23335 30715 37121 42853 48650 55458 61470 67877 73753 4149 11259 17535 23439 30724 37265 42901 48733 55608 61527 68038 73755 4171 11357 17540 23651 30774 37380 42909 48887 55629 61629 68055 73904 4180 11364 17595 23723 31052 37425 43044 48893 55839 61727 68074 74015 4324 11390 17647 23763 31089 37426 43132 48945 55846 61766 68128 74283 4355 11446 17808 23924 31296 37706 43185 48974 56134 61862 68179 74290 4542 11457 17843 23990 31347 37765 43201 49169 56321 62148 68297 74328 4672 11463 18059 24440 31591 37864 43236 49223 56347 62240 68307 74372 4701 11577 18121 24495 31626 37939 43305 49290 56605 62366 68330 74472 4804 11593 18312 24536 31720 37960 43488 49394 56893 62432 68337 74584 4815 11684 18331 24696 31969 37997 43962 49415 56896 62636 68603 74631 4889 11697 18507 24705 32126 38203 43987 49452 56929 62744 68755 74646 4974 11861 18772 24761 32214 38218 44047 49727 56939 62843 68794 74706 4985 12017 18842 24827 32243 38235 44212 49748 57014 63301 68976 74804 5177 12049 19122 24889 32317 38365 44213 49768 57022 63358 68997 74973 5198 12120 19133 24937 32366 38367 44363 49959 57035 63456 69246 5211 12146 19151 25103 32472 38514 44397 50020 57233 63491 69420 5323 12302 19156 25233 32489 38655 44420 50173 57276 63508 69508 5352 12377 19184 25294 32618 38686 44422 50230 57386 63617 69596 5359 12407 19214 25321 32700 38768 44505 50567 57418 63727 69729 5503 12638 19266 25347 32831 38794 44566 50587 57437 63749 69757 5514 12672 19315 25450 33018 38840 44709 51079 57674 63938 69816 5780 12945 19581 25566 33118 38892 44721 51141 57703 63952 69922 6296 13036 19706 25657 33177 38907 44787 51397 57716 64012 70099 6424 13165 19796 25865 33197 38990 44849 51425 57720 64092 70127 6427 13299 19833 26286 33359 39181 44885 51519 57725 64161 70141 6566 13300 20017 26404 33520 39222 44901 51661 57763 64252 70194 7068 13350 20024 26452 33587 39255 45025 51690 57885 64310 70409 7091 13364 20147 26492 33635 39269 45032 51758 57904 64436 70472 7227 13366 20172 26592 33741 39493 45050 51865 57918 64467 70623 7328 13383 20361 26681 33793 39528 45080 51889 58136 64505 70740 7442 13396 20369 26729 33852 39623 45332 52087 58213 64523 70766 7610 13450 20421 27053 33879 39644 45335 52167 58304 64567 70876 Afgreiðsla vinninga hefst 20. nóvember 2006 Birt án ábyrgðar um prentvillur 17140 Kr. 500.000 Kr. 25.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.