Morgunblaðið - 16.11.2006, Síða 8

Morgunblaðið - 16.11.2006, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Úff, 300 hundruð þúsund skór, og svo heldur fólk að Seðlabanka-Jóli geri ekkert annað en að naga blýanta. VEÐUR Hvað er sagnfræði? Er það sagn-fræði að halda til haga gömlum slúðursögum á borð við þá, að Adolfs Hitlers hafi verið leitað á Skriðuklaustri árið 1945? Heimild- armaðurinn er einstaklingur, sem hafði það eftir íslenzkum túlki bandarísks hermanns, sem kom í heimsókn að Skriðuklaustri. Mundu íslenzkir fjölmiðlar nú á dögum treysta slíkri heimild?     Hugmyndin ersvo langsótt, að það er spurn- ing, hvort hún sé þess verð að taka hana til umræðu. Var þessi heimsókn há- punkturinn á samskiptum Gunnars Gunn- arssonar og Þjóð- verja eins og Halldór Guðmundsson rithöfundur sagði í samtali við Morgunblaðið í gær? Sjálfum finnst Halldóri þetta fáránlegt en ef þessi fáránleiki er einhver hápunktur á samskiptum Gunnars og Þjóðverja eru þá ekki allar sögurnar um Gunnar og nazista fáránleiki?     Morgunblaðið hefur áður bent áog byggt í því sambandi á nýrri ævisögu Knúts Hamsuns, að bæði Hamsun og Gunnar Gunnars- son hafi stundað í Þýzkalandi það, sem á nútímamáli er kallað mark- aðssetning. Þýzkaland var stærsti markaður bæði Hamsuns og Gunn- ars Gunnarssonar. Þangað sóttu þeir megnið af tekjum sínum. Þess vegna ræktuðu þeir samskipti við Þýzkaland og þýzka ráðamenn.     Til eru sögur um að þegar HalldórLaxness kom úr ferðum sínum til Sovétríkjanna hafi hann þegar í stað kallað saman fund með sann- trúuðum sósíalistum til þess að leggja á ráðin um næstu skref í hinni heilögu baráttu fyrir sósíal- ísku Íslandi.     Það eru engar sögur til um aðGunnar Gunnarsson hafi nokkru sinni lagt á ráðin með for- svarsmönnum Þjóðernissinnaflokks Íslands. STAKSTEINAR Gunnar Gunnarsson Hvað er sagnfræði? SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -( -. -( -/ -0 -. +. 1 -/ ( '1    2! 3 ) % ) % 4 2! 2! 2! 2!   2!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   ' ' -' / -. -' -' -. -- -- 5 3 2!       3  *%   )*2! ) % 4 2! 4 2! 4 2!  !4 "1 2  !     1  , !   2- 2  3! 1! & 4# )56! 7 !!) +6 +6 +6 +7 +7 +-- +1 +7 / - -- 2!       !  !4 2! )*2! 2! 2! 2! 2!   *%   8! 9 :                       !"        # $  %      &        #   9 #  !* )        !  ;2   ; #  ;2   ; #  ;2   !   89    < !#-         !!  9!    : *  % 4  :  %   /   ; -5<-08  !       =   0<-5    4>  ) : *    % 4 2! ?      ;5   * =% -5<-08   =   )   ;% 4  = !    :  >  7 -5 = -5 -0 %   @: *2  *;    "=(3> >;3?"@A" B./A;3?"@A" ,3C0B*.A" -'0 5=7 .75 00/ 6.6 577 17( --0' -..7 /06 -07( -677 -17/ -.55 101 -5'7 -55( 1.7 -/'0 -/-5 -00' -071 ''5/ -15/ .=' -=/ -=5 -=/ -=. 5=6 5=7 5=( .=. -=6 -=5 -=/ -=- 5=6            SVEITARSTJÓRN Flóahrepps leggur áherslu á að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort Urriða- fossvirkjun í Þjórsá verði á aðalskipulagi sveitar- félagsins og engin ákvörðun tekin um hvort fram- kvæmdaleyfi verði veitt. „Sveitarstjórn sér ekki á þessu stigi ávinning af þeim framkvæmdum fyrir sveitarsjóð og sveitar- félagið í heild og telur að virkjun Urriðafoss muni skerða verulega gæði samfélagsins hvað varðar ferðaþjónustu og almenn lífsgæði. Ef af fram- kvæmdum verður, þarf að gera það í sátt og sam- komulagi við þá aðila sem málið varðar,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar frá sveitarstjórnar- fundi sem fram fór í síðustu viku. Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóa- hrepps, segir að Landsvirkjun hafi ekki kynnt virkjanaáform nægilega vel fyrir nýrri sveitar- stjórn en hugsanlega hafi þetta verið kynnt fyrir gömlu hreppsnefndinni í Villingaholtshreppi sem gekk inn í Flóahrepp. Hún segir að þangað til mál- ið verði kynnt fyrir kjörnum fulltrúum hafi sveit- arfélagið enga forsendu til að setja virkjunina inn á aðalskipulag sem er forsenda þess að leyfi sé veitt. Urriðafossvirkjun er ein af þremur virkjunum sem Landsvirkjun undirbýr nú í Þjórsá. Eins og fram hefur komið reiknar Landsvirkjun með því að sótt verði um framkvæmdaleyfi og virkjunar- leyfi fyrir virkjanirnar þrjár ef samningar nást um sölu á raforku frá virkjununum. Viðræður eru í gangi milli Landsvirkjunar og Alcan um orkukaup vegna hugsanlegrar stækkunar álvers Alcan í Straumsvík. Sveitarstjórn verði kynnt virkjun Sér ekki ávinning fyrir Flóahrepp af framkvæmdum við Urriðafossvirkjun LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði för 17 ára ökumanns aðfaranótt mið- vikudags þar sem hann ók eftir Reykjanesbraut á 161 km hraða en þar er hámarkshraði 70 km. Piltur- inn var sviptur ökuréttindum en þau hafði hann öðlast réttum mánuði fyrr og má hann búast við að fá sektarboð einnig. Í Reykjavík hefur umferð gengið ágætlega að undanförnu, að sögn Árna Friðleifssonar, varðstjóra í umferðardeild lögreglunnar. Í nóv- ember og desember minnki ökuhraði ávallt, bæði vegna þess að færð versnar og umferð eykst. Ætíð eru undantekningar og á þriðjudag var karlmaður á þrítugs- aldri stöðvaður fyrir hraðakstur á Sæbrautinni. Maðurinn hefur marg- oft verið tekinn fyrir umferðarlaga- brot og t.a.m. verið sviptur ökurétt- indum fjórum sinnum. Í þetta skipti var hann tekinn á 122 km hraða en leyfilegur hámarkshraði á Sæbraut er 60 km. Lögreglan í Reykjavík stöðvaði einnig för fjögurra ökumanna sem grunaðir eru um akstur undir áhrif- um áfengis og þremur var gert að hætta akstri þar sem þeir óku um sviptir ökuleyfi. 17 ára sviptur ökurétti Tekinn á ofsahraða á Reykjanesbraut

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.