Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ 65.000 gestir! KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið Skógarstríð m.ensku.tali kl. 4 og 10 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 4 og 6 Borat kl. 4, 6, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Mýrin kl. 4, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Mýrin LÚXUS kl. 4 og 10.20 B.i. 12 ára Óttalaus kl. 10.20 B.i. 16 ára Borat kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 6 Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is eeeee EMPIRE eeeee THE MIRROR eeee S.V. Mbl. T.V. - Kvikmyndir.com FORSALA AÐGÖNGU MIÐA HAFIN Á MIDI.I DÝRIN TAKA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! Sýnd með íslensku og ensku tali Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Leikfélag Dalvíkur frumsýnir ámorgun nýtt leikverk er ber heitið Sambúðarverkir. Um er að ræða 5 einþáttunga sem allir eru skrifaðir af leikskáldum úr Dalvík- urbyggð. Höfundar einþáttung- anna eru 6, en þeir eru Lovísa María Sigurgeirsdóttir, Freyr Ant- onsson, Júlíus Júlíusson, Ingibjörg Hjartardóttir, Arnar Símonarson og Sólveig Rögnvaldsdóttir. Sjá nánar á heimasíðu félagsins leikfelagdalvikur.net. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Komið er að síðustu sýning-arhelgi ljósmyndasýningar Chris Niedenthal í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýningin sýnir dag- legt líf Pólverja á áttunda og ní- unda áratugnum; baráttuár hins ólöglega verkalýðsfélags Samstöðu í Lenín-skipasmíðastöðinni í Gdansk, setningu herlaga 1981 og hvernig Pólverjar lifðu lífi sínu á þessum tíma þar sem blandast sam- an átök og daglegt líf. Caritas á Íslandi efnir til styrkt-artónleika í þágu fatlaðra barna í Kristskirkju við Landakot sunnudaginn 19. nóvember kl. 16. Dagskráin er einkar glæsileg í flutningi úrvals einsöngvara, kóra og hljóðfæraleikara og gefa allir vinnu sína. Forsala aðgöngumiða er í Pennanum Eymundsson í Austur- stræti og Smáralind og á Grein- ingar- og ráðgjafarstöð ríkisins að Digranesvegi 5 í Kópavogi. Miðasala verður einnig við innganginn. Miða- verð 2.500 kr. Allur ágóði tónleikanna mun renna til Greiningar- og ráð- gjafarstöðvar ríkisins. Á efniskrá eru m.a verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Bach, Casals, Franck, Haydn, Kodály, Kreisler, Mozart, Rossini, Purcell, Sigvalda Kalda- lóns og Telemann. Flytjendur eru: Sesselia Kristjánsdóttir, alt, Eyjólfur Eyjólfsson, tenor, Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, Björk Óskarsdóttir, fiðla, Hulda Jónsdóttir, fiðla, Bjarni Frímann Bjarnason, fiðla, Gunnar Kvaran, selló, Sigurður I. Snorrason, klarinett, Eiríkur Örn Pálsson, trompet, Úlrik Ólason, orgel, Vox Feminae, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Tónlist Café Paris | DJ Lucky spilar Soul Funk og Reggí frá kl. 21.30–01. DOMO Bar | Prímal Freeman á djass- klúbbnum Múlanum kl. 21. Hljómsveitina skipa Helgi Svavar Helgason, Róbert Reyn- isson, Davíð Þór Jónsson, Eiríkur Orri Ólafsson og Valdimar Kolbeinn Sig- urjónsson. Frumsamið efni. Garðatorg | Valgeir Guðjónsson og Jón Ólafsson. Valgeir flytur brot af því besta af tónlistarferli sínum með aðstoð Jóns Ólafssonar á hljómborði. Aðgangur er ókeypis. www.gardabaer.is Græni hatturinn | Halli Reynis í kvöld kl. 21. Iðnó | Jeff Buckley - Tribute tónleikar 17. nóvember kl. 20. Jeff Buckley var einn áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldarinnar þegar hann lést 30 ára gamall. Fimm af aðdáendum hans hafa tekið sig saman og skipulagt kvöldstund til að heiðra minningu hans. Midi.is Kaffi Amsterdam | Rokktónleikar kl. 22. Hljómsveitirnar Tilburi, Sprengjuhöllin og Æla. Frítt inn. Salurinn, Kópavogi | Tíbrá: Sjostakovitz, fyrri og seinni. Miðvikudag 15. nóv. og föstudag 17. nóv. kl. 20 flytur Elizaveta Ko- pelman allar prelúdíur og fúgur Dimitri Sjostakovitz fyrir píanó á tvennum tón- leikum. Heildarflutningur í fyrsta sinn á Ís- landi. Miðaverð: 2000/1600 í s: 570-0400 og á salurinn.is Salurinn, Kópavogi | Útgáfutónleikar. Í kvöld kl. 20 syngur Jóhann Helgason bestu lögin sín við undirleik úrvalsliðs Jóns Ólafssonar píanóleikara. Miðaverð 2900 kr. í s: 570 0400 og á salurinn.is Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skjölum úr einkaskjalasafni Hjörleifs Hjör- leifssonar. Skjölin sem tengjast öll fjöl- skyldu Hjörleifs eru flest frá um 1900 og eru mörg þeirra glæsileg að útliti. Sýningin er opin öllum kl. 10–16, alla virka daga. Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgríms- kirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hef- ur sett saman með sóknarnefnd og List- vinafélagi Hallgrímskirkju. Minnst er ein- stakra þátta úr byggingarsögunni og fórnfýsi fylgismanna til að gera kirkjuna að veruleika. Til 30. nóv. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið eftir sam- komulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Til 31. des. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. www.landsbokasafn.is Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu: www.landsbokasafn.is Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist - sýn- ingartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember frá 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Opið mán.-fös. kl. 13.30–15.30. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp- haf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit- símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl.13–16 www.tekmus.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn - Íslensk og erlend skotvopn ásamt upp- stoppuðum veiðidýrum og veiðitengdum munum. Sjá nánar á www.hunting.is Opið um helgar í nóvember kl. 11–18. Sími 483- 1558 fyrir bókanir utan sýningartíma. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Veit- ingastofa með hádegisverðar- og kaffimat- seðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýra- skraut o.fl. Þjóðskjalasafn Íslands | Í tilefni af nor- ræna skjaladeginum 2006 hefur safnið sett upp sýningu á nokkrum skjölum um stofnun símans í lestrarsal safnsins á Laugavegi 162. Sýningin er opin á opn- unartíma lestrarsalarins til 28. feb. Myndlist Anima gallerí | Helgi Þorgils Friðjónsson og Einar Falur Ingólfsson Portrett af stað. Til 2. des. Opið þri.- lau. Kl. 13–17, www.a- nimagalleri.is Artótek Grófarhúsi | Tryggvagötu 15 1. hæð. Anna Hallin myndlistarmaður hefur opnað sýningu á verkum sínum. Anna lærði myndlist á Íslandi, í Svíþjóð og Bandaríkj- unum. Hún hefur haldið sýningar víða um heim. Anna sýnir teikningar og myndband. Sjá http://www.artotek.is Aurum | Arna Gná Gunnarsdóttir sýnir verkið „Þrá“ frá 2006. Verkið er unnið með blandaðri tækni. Arna útskrifaðist úr Myndlistardeild LHÍ vor 2006 og starfar nú við myndlistina ásamt framhaldsnámi. Opið mán-þri. kl. 10–18 og lau. kl. 11–16. Til 17. nóv. Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir með sýninguna „Puntustykki“. Verkið er um stöðu og sögu kvenna fyrr og nú. Sýn- ingin stendur til 1. des. Gallerí Lind | Elínrós Eyjólfsdóttir er lista- maður mánaðarins. Sýningin er opin til 17. nóvember. Gallerí Stígur | „Vinátta“ myndlistarsýn- ing Elsu Nielsen stendur nú yfir til 17. nóv- ember og er opin kl. 13–18 virka daga og 11– 16 laugardaga. Gallerí Sævars Karls | Þráinn málar í bernskustíl. Börn, tákn og tilfinningar. Til 22. nóv. Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Dagný Sif Einarsdóttir sýnir. Opið virka daga kl. 14–18. Til 30. nóv. Gallery Turpentine | Georg Guðni sýnir ný málverk og kolateikningar til 21. nóv. Hafnarborg | Baski (Bjarni S. Ketilsson) sýnir í neðri sölum til 27. nóv. Olíumálverk og teikningar sem tengjast Kili og sögu Reynistaðamanna sem þar urðu úti 1780. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“. Þarna er um að ræða myndir af stöðum sem bera ummerki mannsfólksins. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. i8 | Klapparstíg 33–35. Katrín Pétursdóttir Young vöruhönnuður sýnir snjóbretti og hjálma. Opið þri. -fös. frá kl. 11–17 og laug- ardaga kl. 13–17. Sýning Katrínar Sigurðardóttur, Stig. Opið þri.-fös. kl. 11–17 og laugardaga kl. 13–17. Kaffi Sólon | Unnur Ýrr Helgadóttir með myndlistasýningu til 24. nóv. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir málverk á veitingastaðnum Karólínu. Á sama tíma sýnir Ásmundur bróðir Snorra á Café Karólínu. Sýning Snorra stendur til 12. janúar. Uplýsingar um verk Snorra eru á www.this.is/snorri Kirkjuhvoll Akranesi | Eiríkur Smith sýnir bæði olíu- og vatnslitamyndir í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Kristinn Már Pálmason sýnir málverkainnsetningu byggða á samþættingu ólíkra aðferða og merkingafræðilegra þátta í tungumáli mál- verksins. Gryfja: þráðlaus tenging. Kristín Helga Káradóttir sýnir myndbands- sviðsetningu. Arinstofa: Óhlutbundin verk í eigu safnsins. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Alltaf opið í Höggmyndagarðinn við Freyjugötu. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Dröfn haslaði sér völl í einum erf- iðasta geira grafíklistarinnar, tréristunni. Opið alla virka daga nema mán. kl. 12–17. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980. Sýningin rekur þróunina í málverk- inu frá upphafi níunda áratugs tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Á annað hundr- að verk eftir 56 listamenn eru sýnd. Sjá nánar á www.listasafn.is. Til 26. nóv. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi - 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar. Sýningin nefnist Sog. Viðfangsefni listamannsins er straumvatn og sýnir hann þarna ný mál- verk unnin með olíu á striga og rýmisverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á verkum úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni - tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Sýningarstjórarnir eru í fremstu röð innan hins alþjóðlega myndlistarvett- vangs. Sýningin hefur farið víða um heim, m.a. til New York og Lundúna. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Sjá nánar á www.lso.is Lóuhreiður | Sýning Árna Björns. Árni sýn- ir olímálverk 70x100. Opið kl. 9–17 alla daga nema laugardaga er opið kl. 12–16. www.arnibjorn.com Skaftfell | Sýning vegna Listmunaupp- boðs. 42 verk eftir 36 listamenn af öllum stærðum og gerðum. Sjá www.skaftfell.is VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Sem málverk takmarkast verkið af eðli Gallerísins Vegg- staðurstund Myndlist Ljósmynda- sýning Leiklist Nýtt leikverk á Dalvík Tónlist Styrktartónleikar í þágu fatlaðra barna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.