Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 27
vildi ekki fara frá manninum en loks varð ég að hringja í stelpurnar og þær fóru með farangurinn út á flug- völl. En leigubílstjórarnir, sem halda sig innan síns svæðis, bara hlógu að mér: Á JFK-flugvöllinn, ertu brjáluð? Ég hljóp á næstu bens- ínstöð og fékk þar leigubílstjóra til að hjálpa mér með því að segja hon- um alla söguna með grátstafi í kverkum. Ég var komin á mettíma á völlinn. En ástæðan fyrir því að eng- in læknishjálp kom var að önnur flugvél endaði á hraðbraut með öðr- um hafnaboltamanni innanborðs.“ Frétt dagsins var enn: Þetta er ekki hryðjuverk! Þær segja uppákomuna því miður lýsandi fyrir hvað ein manneskja skipti í raun litlu máli í Bandaríkj- unum. „Við erum alltaf að kvarta undan íslenska heilbrigðiskerfinu en við hlustuðum á sögu konu sem greindist 23 ára með brjóstakrabba- mein. Þarna eru það yfirleitt fyrir- tækin sem tryggja mann en hún var nýkomin til borgarinnar og ekki enn tryggð. Hún gat ekki fengið meðferð fyrr en hálfu ári seinna en hefði fengið fljótt bót meina sinna hér- lendis,“ segir Bríet. 65% kvenna sem Avon-stofnunin styrkir eru ekki með sjúkratryggingu og margar þeirra eru óleyfilegir innflytjendur. Í göng- unni söfnuðust 9,7 milljónir Banda- ríkjadala í styrktarsjóðinn en hver göngumaður þurfti að safna 1.800 dollurum. BAS-stelpurnar hafa ákveðið að það sem þær safna um- fram renni til Samhjálpar kvenna á Íslandi. Inneign fyrir dekri Þessar kraftmiklu konur virðast alveg eiga dekur inni og þær vilja hvetja verslunarþjáð fólk (ja, konur) til að fara í heilsulind eins og þeim hugkvæmdist. Þær gerðu einnig vel við sig í mat og drykk og pöntuðu á netinu áður en þær lögðu í hann. „Við mælum sérstaklega með gam- aldags, frönsku bístrói, Baltazhar, og þar er afar vinsælt hjá stjörn- unum að fara í „brunch“. Þar fékk ég bestu lauksúpu sem ég hef bragðað,“ segir Anna. Á Tao sötruðu þær Cosmopolitan-drykki sem reyndust „besti kokteill sem við höfum á æv- inni fengið“ og ekki sveik skemmti- staður fræga fólksins, Double Sev- en, sem þær komust inn á gegnum kunningsskap. Einnig brugðu þær sér á tónleika James Blunt í Radio City Hall, Blunt þótti skemmtilegur og húsið forvitnilega gamaldags miðað við nútímalega Manhattan- eyju. Út af stóð hjá þeim að komast á Brooklyn-brúna að kvöldi til – eiga það til góða. En þangað til ætla vin- konurnar að æfa líkama og sál – og til þess þarf ekkert líkamsrækt- arstöð. Ætla að halda áfram að „hlæja sig í gegnum daginn“. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 27 afsláttur af vönduðum pottasettum fyrir span, keramik, steyptar hellur og gas Góð gisting í Kaupmannahöfn Hótel í miðbænum. Snyrtileg herbergi. 295 danskar kr. fyrir manninn í 2ja manna herb. með wc og sturtu. Tökum einnig á móti hópum. Løven Hotel, Vesterbrogade 30, DK-1620 Cph. V. Sími +45 33 79 67 20. www.loeven.dk • loeven_bb@hotmail.com www.opentable.com/ Þar er hægt að panta borð á mjög mörgum veitingastöðum á netinu. Tao 42 East 58th Street, New York, NY 10022 Þar fengust góðu Cosmopolit- an-kokteilarnir. www.taorestaurant.com/ Asia de Cuba – New York 237 Madison Avenue, New York, NY 10016. Frábær matur, gott að láta þjóninn þar velja fyrir sig. www.chinagrillmgt.com/ index.cfm Balthazar Mjög skemmtilegur staður, franskt bístró, og svo er bak- arí við hliðina. Ekki hægt að panta á netinu þarf að hringja. 80 Spring St., New York, NY 10012. Sími 212-965-1414. www.balthazarny.com/ www.ticketmaster.com/ Hægt að panta miða á netinu á ýmsa viðburði eins og tón- leika og íþróttaleiki. Heilsulindin www.greatjonesspa.com/store/ index.html www.radiocity.com/eventcal- endar/home Góðir staðir til að versla … 34. stræti og Broadway Macy’s, Victoria Secret, Ban- ana Republic, Old navy og fullt af öðrum búðum. 5. breiðstræti Allar helstu flottustu og dýr- ustu búðir í heimi. Soho Fjölbreytt verslun, litlar sér- verslanir og hönnunarversl- anir ásamt hinum ýmsu versl- unarkeðjum. www.bas.is Heimasíða BAS-stelpna. Gott að vita Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.