Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 49
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Hundaræktin að Dalsmynni
auglýsir.
Kíktu á heimasíðu okkar
www.dalsmynni.is. Sími 566 8417.
Kattardót.
Eruð þið að fá ykkukr kisu??, ef svo er
þá á ég allt til fyrir kisuna ykkar.
Upplýsingar í síma 694 2326.
NUTRO - NUTRO
Bandarískt þurrfóður í hæsta
gæðaflokki fyrir hunda og ketti.
30-50% afsláttur af öllum gælu-
dýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
opið mán-fös 10-18
lau. 10-16, sun 12-16.
Gisting
Skreppið í bæinn. Lúxusgisting
í Reykjavík. 2 svefnherb. Rúm fyr-
ir 2-5. 2-10 nætur. 2 leikhúsmiðar
innif. Ath. gjafabréf. 13.900 kr.
nóttin. eyjsolibudir.is S. 698 9874,
898 6033.
Heilsa
Betri heilsa - betra líf!
Þú léttist með Herbalife.
Persónuleg ráðgjöf
og stuðningur.
S. 892 8463 og 868 4884.
Bullworker er þekktasta heima-
þjálfunartæki heims. Byggðu upp
brjóstkassann og vöðvastæltan
líkama með skjótum hætti. Aðeins 5
mín. æfingar á dag. Verð kr. 9.980.
Fresía ehf.,
pöntunarsími 565 9755.
Netpöntun www.ubefit.is.
YOGASTÖÐIN
HEILSUBÓT
Síðumúla 15, sími 588 5711
www.yogaheilsa.is
Barnshafandi konur!
Yoga fyrir ykkur,
liðkandi, styrkjandi,
sérstök öndun og slökun.
Hættu að reykja á 60 mín. Ef þú
vilt hætta að reykja, hafðu sam-
band í síma 862 3324 og við los-
um þig við níkótínþörfina á 60
mín. Ráðgjöf og Heilsa, Ármúla
15, s. 862 3324 - heilsurad.is
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Vaxtamótarinn. Einföld og ótrúlega
skilvirk leið til að koma kroppnum í
topp form. Hentar öllum aldurshóp-
um, er alltaf við hendina heima, til-
búinn til átaka hvenær sem er.
Fresía ehf.,
pöntunarsími 565 9755.
Netpöntun www.ubefit.is.
Nudd
Láttu dekra við þig! Slökunar,-
steina,- súkkulaði,- og saltnudd.
Frábær verð.
Snyrtistofan Hrund
Grænatún 1 Kópavogi.
Pantanasími: 554 4025
Húsnæði í boði
Stálgrindarhús til sölu. Tilboð
óskast í 2340m² stálgrindarhús í eigu
Síldarvinnslunnar hf, Lækjargötu 16
(Aravíti) á Siglufirði. Áskilinn réttur til
að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. Upplýsingar veitir verk-
smiðjustjóri Þórður G. Andersen á
skrifstofunni.
Verðtilboð óskast í 220 fm hús í
Öldutúni í Hafnarfirði.
Upplýsingar hjá Óla í síma 892 9804
eða Antoni í síma 699 4431.
Rúnar S. Gíslason,
hdl., lögg. fasteignasali.
Atvinnuhúsnæði
100-200 fm iðnaðarhúsnæði
óskast. Óska eftir að taka á leigu
100 til 250 fm iðnaðarhúsnæði í
Höfða- eða Hálsahverfi í Rvík. Trygg-
ar greiðslur. Uppl. í síma 895 2807.
Tangarhöfði - Hagstæð leiga.
Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á
2. hæð til leigu á ca 700 kr. fm.
Rúmgott anddyri, 7 herb. m. park-
etgólfi, fundar- og eldhúsaðstöðu,
geymslu og snyrtingu. Upplýsing-
ar í síma 562 6633, 693 4161.
Geymslur
Geymum
hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsn. er
loftræst, upphitað og vaktað.
Stafnhús ehf.,
símar 862 1936 - 899 1128.
Námskeið
JÓLANÁMSKEIÐ
ORKERING
Námskeið hefst fimmtud. 23. nóv.
BRJÓSTSYKUR
Námskeið 18. nóv., 19. nóv., 26. nóv.,
10. des.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Símar 551 7800 - 895 0780
Netfang: hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Til sölu
Góðir fyrir frænku.
Arcopédico þægindaskór
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.
og fimmtud. 13-18.
Sími 553 6060.
Gyllta tískulínan er hjá okkur
Glæsilegar gjafavörur frá Dubai.
Opið virka daga kl. 11-18,
laugardaga kl. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Handunnið sófasett.
Tilvalið í garðskálann eða sumarbú-
staðinn. Frábært verð.
Opið virka daga kl. 11-18,
laugardaga kl. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Kristal-sprey. Ný sending af kristal-
spreyi til að hreinsa kristalsljósa-
krónur.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Lager til sölu - Ódýrt gæða leik-
fanga- og barnafatalager. Tilvalið t.d.
fyrir Kolaportið fyrir jólin. Selst ódýrt.
Á sama stað verslunarinnréttingar
o.fl. fyrir verslun. Katrín s. 820 7335
og Magnús s. 664 6021.
Stálfelgur,
Til sölu 15 tommu stálfelgur 5 gata,
passa meðal annars undir
Opel Vectra.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Verslun
Mjög ódýrt – Ert þú að opna versl-
un? Búðarborð m. opnanlegum gler-
gluggum til útstillingar, útstillingar-
borð á hjólum m. efri plötu úr gleri,
lítil útstillingarborð, járnhillur, búðar-
kassi, fataslár m. 4 og 8 örmum,
veggplötur fyrir vörur, fatajárn, pinnar
og glerhillur á veggplötu, herðatré f.
börn og ýmislegt smádót s.s. reikni-
vélar, posarúllur. Selst ódýrt. Katrín
820 7335.
Þjónusta
Heimilishjálp. Okkur vantar nú
þegar heimilishjálp, tvisvar í mán.
u.þ.b. 4 tíma hvert sinn. Upplýsingar í
símum 561 1703 og 863 7666.
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Bómullarklútar kr. 1290,-
Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,-
Hárspangir frá kr. 290
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
EU
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Hlý og þægileg jólagjöf.
12 fallegir litir.
St. 35-43. Verð: 4.400 kr.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni, Euroskór Firðinum
B-Young Laugavegi - Kóda Keflavík.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ / Bústaðarvegi
Nýkomið
Full búð af nýjum vörum
Bílar
Passat til sölu á 620 þ. Passat ´97
til sölu, ekinn aðeins 98 þ. km, í topp
standi, vetrardekk, lítið keyrður, skoð-
aður ´07. Verð 620. Upplýsingar í
síma 848 1171.
Til sölu Forester LUX XT '04
Ek. 38 þ. km. CD, lúga, cruise, hlíf,
cooler, leður, turbína, 177 hestöfl,
75% lán, afb. 42 þ. kr. Staðsetning
Höfðahöllin. Skoða skipti á '96-’00
Subaru á verði 2.490 þ. Tilboð 2.180
þ. Uppl. í síma 862 8892.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bílar aukahlutir
plexiform.is, Dugguvogi 11. Nýtt
útlit á bílinn, saumum og pöntum
áklæði úr leðri í flesta bíla, sport-
legt útlit ef óskað er. Aftursæti
er hægt að breyta í stíl við sport-
stóla. Uppl. í síma 555 3344.
Íslandsmót í
parasveitakeppni
Íslandsmótið í parasveitakeppni
fer fram í Síðumúla 37 í Reykjavík
helgina 25.–26. nóvember 2006.
Byrjað kl. 11 báða dagana. Keppnis-
gjald er 12.000 á sveit. Veitt verða
verðlaun fyrir 3 efstu sætin og spilað
er um gullstig.
Hægt að skrá sig í keppnina hjá
BSÍ í síma 587-9360, á vef bridge-
sambandsins www.bridge.is, eða í
tölvupósti bridge@bridge.is.
Núverandi meistarar eru Bryndís
Þorsteinsdóttir, Heiðar Sigurjóns-
son, Svala Pálsdóttir, Karl Grétar
Karlsson og Arnór Ragnarsson.
Hörð toppbarátta hjá BA
Nú er lokið 3 kvöldum af 4 í Akur-
eyrarmótinu í tvímenningi. Stærstu
tíðindin eru að Siggunum, sem höfðu
leitt hingað til, var velt af stalli og 5
pör berjast nú helst um titilinn.
Einnig var afar jafnt hjá efstu pörum
kvöldsins.
Úrslit 3. kvölds:
Soffía Guðmundsd. – Magnús Magnússon 34
Reynir Helgason – Frímann Stefánss. 33
Stefán Vilhjálmss. – Hermann Huijbens 32
Helgi Steinsson – Gylfi Pálsson 27
Heildarstaðan:
Jónas Róbertsson – Pétur Guðjónsson 55
Helgi Steinsson – Gylfi Pálsson 51
Sigurður Erlingsson – Sigurður Björgvins-
son – Hjalti Bergmann 49
Stefán Vilhjálmsson – Hermann Huijbens –
Guðmundur Gunnlaugsson 44
Reynir Helgason – Frímann Stefánsson –
Haukur Harðarson 39
Um daginn lauk Greifamótinu og
þar voru verðlaunahafar:
Reynir Helgason – Frímann Stefánsson 108
Ævar Ármannsson – Árni Bjarnason 66
Jónas Róbertsson – Pétur Guðjónsson 35
Sunnudaginn 5. nóvember urðu
efst:
Hermann Huijbens – Reynir Helgason 14
Ragnheiður Haraldsd. – Gylfi Pálsson 8
Brynja Friðfinnsd. – Ólína Sigurjónsd. 7
28. nóvember nk. hefst svo þriggja
kvölda hraðsveitakeppni hjá Brids-
félagi Akureyrar.
Aðaltvímenningur að hefjast
í Hafnarfirði
Næsta mánudag hefst aðaltví-
menningur félagins sem verður fjög-
urra kvölda tvímenningur.
Sigurvegararnir hreppa titilinn
Tvímenningsmeistarar BH 2006-
2007 ásamt eigulegum verðlauna-
grip.
Ljóst er að sigurvegarar síðasta
árs Garðar Garðarsson og Kristján
Kristjánsson ætla að verja titilinn af
hörku en aðrir ættu nú að eiga sæmi-
lega möguleika.
Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á
mánudögum kl. 19:30 í Hampiðju-
húsinu, Flatahrauni 3. (Hraunsel).
Upplýsingar veitir Hafþór í s. 899-
7590.
Bridsfélag Hreyfils
Spilaður var eins kvölds tvímenn-
ingur sl. mánudagskvöld og sigruðu
Gunnar Bílddal og Jóhann Sigfússon
með skorina 132. Skammt á hæla
þeirra komu Jón Sigtryggsson og
Skafti Björnsson með 126.
Í þriðja sæti urðu Einar Gunnars-
son og Þorvaldur Finnsson með 114
og Björn Stefánsson og Þórir Jó-
hannesson fjórðu með 113.
Spilað verður í Hreyfilshúsinu nk.
mánudagskvöld og hefst keppnin kl.
19.30.
Sveit Hermanns Friðrikssonar
í góðri stöðu í
hraðsveitakeppni BR
Sveit Hermanns Friðrikssonar
gefur ekkert eftir í hraðsveitakeppni
BR og bætti við forystuna. Hörð bar-
átta er um næstu sæti.
Staða efstu sveita eftir 2 kvöld af
3:
Hermann Friðriksson 1432
Garðsapótek 653
Aron Þorfinnsson 554
Undirföt.is 345
Sölufélag Garðyrkjumanna 236
Hraðsveitakeppninni lýkur næsta
þriðjudag, 21. nóvember, en næsta
keppni félagsins er þriggja kvölda
Cavendish tvímenningur sem hefst
þriðjudaginn 28. nóvember. Búast
má við mikilli þátttöku en þetta mót
hefur verið afar vinsælt undanfarin
ár. Tilvalin æfing fyrir Íslandsmótið
í butlertvímenningi sem fer fram
laugardaginn 2. desember.
14 pör mættu til leiks föstudaginn
10. nóvember. Efstu pör urðu:
Þórður Björnss. - Birgir Ö. Steingrímss. 25
Unnar Guðm.s. - Eggert Bergsson 13
Ómar F. Ómarss. - Hermann Friðrikss. 7
Bridsfélag Reykjavíkur spilar í
Síðumúla 37 þriðjudaga og föstu-
daga og hefst spilamennska kl. 19.
Nánar á bridge.is/br
Minnt er á að 24 bronsstigahæstu
spilarar vetrarins (þriðjudaga+
föstudaga) vinna sér rétt til að spila í
veglegu loka-einmenningsmóti BR
sem fer fram í vor.
Staðan 14. nóvember:
Ómar Olgeirsson 193
Jón Baldursson 143
Þorlákur Jónsson 143
Sverrir G. Kristinsson 140
Björgvin M. Kristinsson 135
Hermann Friðriksson 104
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson | norir@mbl.is