Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 13
Eymundsson.is Til hamingju með dag íslenskrar tungu! Í þessari nýju og endurskoðuðu útgáfu af Merg málsins er fjallað um liðlega 9000 föst orðasambönd. Fyrsta útgáfa bókarinnar hefur verið endurskoðuð frá grunni, jafnt dæmasafnið sem skýringabálkurinn. Í mörgum tilvikum er nýjum skýringum teflt fram eða leitast við að auka og skerpa eldri skýringar. Nýtt efni nemur um þriðjungi bókarinnar. Vandfundið er annað eins safn dæma um fjölbreytni tungumálsins og það umhverfi sem það er sprottið úr. Hannes Pétursson er eitt helsta ljóðskáld síðustu aldar á Íslandi og sannkallað þjóðskáld. Ný ljóðabók frá hans hendi er tvímælalaust bókmenntaviðburður. Hverju má fórna fyrir helsta dýrgrip þjóðarinnar − Konungsbók Eddukvæða? Ungur og bláeygur íslenskufræðingur heldur til náms í Danmörku og hittir þar landa sinn, gamlan prófessor. Prófessorinn býr yfir skelfilegu leyndarmáli sem leiðir hann og lærisvein hans í mikla háskaför um þvera Evrópu – þar sem mannslíf eru léttvæg fundin. Ný skáldsaga eftir vinsælasta rithöfund þjóðarinnar Arnald Indriðason Íslensk bókmenntasaga frá upphafi til okkar daga Ítarlegasta yfirlitsrit um íslenska bókmenntasögu sem út hefur komið. Hér er rakin saga íslenskra bókmennta frá öndverðu til samtímans á afar greinargóðan og upplýsandi hátt. Tímamótaverk um mikilvægasta menningararf þjóðarinnar. Loksins er Karen Karlotta orðin tíu ára og ekki verður lífið einfaldara við það. Hún veltir fyrir sér öllum heiminum, allt frá agnarlitlum villtum blómum úti í móa til flókinna stríðsátaka úti í heimi. Þriðja bókin í metsöluþríleik Guðrúnar Helgadóttur um allt sem er dálítið öðruvísi! MERGUR MÁLSINS – Jón G. Friðjónsson ÍSLENSK BÓKMENNTASAGA IV FYRIR KVÖLDDYRUM – Hannes Pétursson KONUNGSBÓK – Arnaldur Indriðason ÖÐRUVÍSI SAGA – Guðrún Helgadóttir Mergur málsins er sannkallað þrekvirki á sínu sviði. Kemur út í dag! 20–30% afsláttur – gildir til og með 20.nóvember. Allar bækur í Eymundsson eru með skiptimiða þannig að hægt er að skipta jólagjöfunum til 15. janúar 2007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.