Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Píanó - Píanó. Halló! Frábært að spila jólalög á fallegt og vel með far- ið Samik SU 127 píanó, litur mahóní. Verð 285 þús., kostar nýtt um 460 þús. Upplýsingar í síma 897 2927. Mikið úrval gjafavöru á góðu verði. Verslunin Rangá sf., Skipasundi 56, sími 553 3402 Opið alla daga kl. 10-22 Persónuleg jólakort 580 7820 Hljóðfæri Sólarlandafarar - Sólarlanda- farar. Sundbolir og bikiní. Stærðir 38-52D. Meyjarnar, Háaleitisbraut 68, s. 553 3305. Tilboð. Einkar þægilegir lághælaðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: rautt, brúnt og bleikt. Stærðir: 36-41.Verð aðeins 1.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Ath. Fram að jólum verður verslunin opin: virka daga 10-18 laugardaga 10-16 Þorláksmessu 10-20 Lokað á sunnudögum Jólagjöfin hennar Pilgrim skartgripir í miklu úrvali. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Jólarósin - Jólastellið í ár Vönduð gjafavara Verslunin Rangá sf., Skipasundi 56, sími 553 3402 Jólasveinaþjónusta Vantar þig jólasvein? Við komum í heimahús, jólaböll, húsfélög og aðrar samkomur. Margra ára reynsla. Upplýsingar í síma 820 7378. Bátar 30 rúmlesta skipstjórnarnám. Fjarnám við Framhaldsskólann í Aust- ur-Skaftafellssýslu. Skráning á vefn- um www.fas.is og í síma 470 8070. Umsóknarfrestur til 18. janúar. Trophy 1802 til sölu árg. 2004. Þetta er hálfopinn ,,Walk around’’- bátur sem tekur 7 manns og 2 geta sofið í honum. Fjórgengis Suzuki 140 hp, nýr 2005. Verð er 2,5. Upplýsingar í síma 897 5188. Bílar CADILLAC SEVILLE ELEGANCE árg.’88, V8 4,5 L. framdrifin, innflut- tur nýr, ek. 140 þús.,leður, topplúga,allt rafdrifið , Bose- hljóðkefi. Tilboð. Upplýsingar í síma 863 8837. Dekurbíll Cadillac Escalade Ekinn aðeins 17 þús. km. Einn með öllu. Verð 6,8 millj. Upplýsingar í síma 899 2857. MCC árg. '01, ek. 115 þús. km. Gott eintak, silfurmetalic, leður, 3,5 L, 202 hp, ný 32" BF Goodrich dekk, afkipp- anlegur krókur, rafmagn í öllu, 7 sæta (möguleiki). Tilboð 1.990 þ. Upplýs- ingar í síma 862 4682. TOYOTA AVENSIS 2003 Ekinn 70.500 km. Ný sjálfskipting í 30.000 og ný vél í 60.000. Er á nýlegum heilsárs-dekkjum. Dráttarkrókur, símakarfa og álfelgur. Tilboð! Skipti koma til greina! Uppl. í síma 897 9078, Jón. VERÐHRUN Á BÍLUM! Nýjir og nýlegir bílar frá öllum helstu framleiðendum allt að 30% undir markaðsverði. Veldu úr þremur milljón nýrra og nýlegra bíla í USA og Evrópu. Íslensk ábyrgð og bílalán. 30 ára traust innflutningsfyrirtæki. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl FRÉTTIR SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn hélt tvenn jóla- skákmót á dögunum. Annars vegar á Litla- Hrauni, föstudaginn 8. desember, og svo í hátíð- arsalnum á Kleppsspítala þriðjudaginn 12. des- ember. Hróksmenn hafa heimsótt Litla-Hraun tvisvar í mánuði undanfarin misseri og þar er skák- klúbburinn Frelsingin starfræktur. Margir stór- efnilegir skákmenn dvelja þar og nokkrir hafa sýnt ótrúlegar framfarir á stuttum tíma. 18 keppendur tóku þátt og voru fléttur og fórnir allsráðandi enda um hraðskákir að ræða. Henrik Danielsen stórmeistari, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, Róbert Harðarson Fide-meistari, Hrannar Jóns- son, yfirkennari Hróksins, og Arnar Valgeirsson, starfsmaður Vinjar, athvarfs Rauða kross Ís- lands í Reykjavík fyrir geðfatlaða, fóru í þessa velheppnuðu ferð. 15 tóku þátt á jólaskákmóti geðdeilda sem Hrókurinn og Skákfélag Vinjar settu upp í sam- einingu, þar af nokkrir starfsmenn og fólk sem tengst hefur geðsjúkrahúsum undanfarin ár. Henrik Danielsen tefldi fjöltefli við átta manns í byrjun, svona til upphitunar. Sigraði hann í sjö þeirra en Björn Sölvi Sigurjónsson gerði jafntefli og var í hörkustuði því hann vann svo jólamótið með fullu húsi. Næstir komu Rafn Jónsson og Ágúst Gíslason. Voru þessi mót afar vel heppnuð og allir fengu jólapakka. Edda útgáfa styrkti bæði mótin veg- lega og Bókaútgáfan Salka, Glitnir og Skák- samband Íslands létu einnig í té vinninga. Hrannar Jónsson var skákstjóri á mótunum. Stórmeistari Henrik Danielsen hitaði þátttak- endur upp á Kleppsspítala. Jólaskákmót Hróksins á Litla-Hrauni og Kleppsspítala FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands (FÍ) barst nýverið höfðingleg gjöf frá Ólafi Jóhanni Ólafssyni rit- höfundi. Þetta eru þriðju jólin sem hann kemur færandi hendi og að þessu sinni gaf hann 200 svínahamborgarhryggi sem munu koma þeim efnalitlu til góða nú fyrir jólin. Við gjöfinni tóku, frá vinstri á myndinni, Ragna Rósantsdóttir, stjórnarmaður FÍ, Bryndís Schram, verndari Fjölskyldu- hjálpar Íslands, og Guðrún Magn- úsdóttir, varaformaður FÍ. Morgunblaðið/G. Rúnar Fengu 200 hamborgarhryggi að gjöf FYRIR helgina lauk stór hópur starfsmanna á Leikskólum Reykja- víkur þriðju önn í leikskólabrúar- námi. Námið er alls fjórar annir og hópurinn útskrifast næsta vor. Mik- ill áhugi er á þessari námsleið og á annað hundrað félagsmenn í Efl- ingu-stéttarfélagi stunda nám í leik- skólabrúnni í vetur. Kennslan fer fram hjá Mími-sí- menntun og kennt er bæði á morgn- ana og síðdegis.Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgarstjóri heimsótti hópinn af þessu tilefni og kynnti sér þessa árangursríku námsleið sem er unnin í samvinnu við menntasvið Reykjavíkurborgar. Greinilegt var að borgarstjóra leist afar vel á starf- ið sem unnið er í leikskólabrúnni og hann óskaði þessum mikilvægum starfsmönnum borgarinnar velfarn- aðar í námi og starfi. Mikill áhugi er á leikskólabrúarnámi Heimsókn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson heimsótti nemendur í leikskóla- brúarnámi sem er ný námsleið fyrir starfsmenn á leikskólum. Röng mynd RÖNG mynd birtist með grein Bjarna Jónssonar verkfræðings, Auðlindanýting og atvinnulíf, sem birtist í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Bjarni Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.