Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 9 FRÉTTIR STURLA Böðvarsson samgöngu- ráðherra kynnti í gær á ríkisstjórn- arfundi frumvarp sem meðal annars gerir ráð fyrir verulegri ein- földun á leyfis- veitingum í veit- inga- og gistihúsarekstri. Frumvarpið er afrakstur vinnu samgönguráðu- neytis og dóms- málaráðuneytis með aðkomu full- trúa umhverfiráðuneytis og fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga. Við samningu frumvarpsins var haft víðtækt samráð við hagsmunaaðila, bæði leyfishafa og ekki síst leyfis- veitendur, sérstaklega Reykjavíkur- borg og lögreglustjórann á höfuð- borgarsvæðinu en þessir aðilar eiga aðkomu að langflestum leyfisveiting- um á þessu sviði. Þrjú leyfi sameinuð í eitt Frumvarpið kveður á um að yf- irstjórn mála er varða veitinga- og gististaði flyst til dómsmálaráðu- neytisins. Núverandi veitinga- og gistileyfi, áfengisveitingaleyfi og skemmtanaleyfi verða sameinuð í eitt leyfi sem kallast rekstrarleyfi. Áfram þarf byggingarleyfi sveitar- stjórnar þar sem það á við og er gert að skilyrði að það liggi fyrir við um- sókn. Einnig þarf áfram starfsleyfi heilbrigðisnefnda og er það ófrávíkj- anlegt skilyrði rekstrarleyfis. Með frumvarpinu verður umsókn- arferlið einfaldað og möguleiki gef- inn á rafrænu ferli og rafrænni gagnaöflun þar sem því verður við komið. Einnig er gagnaöflun tak- mörkuð við umsækjanda og for- svarsmann lögaðila eingöngu. Gildistími rekstrarleyfis verður fjögur ár og þar með verður ekki lengur um að ræða mismunandi gild- istíma mismunandi leyfa eins og samkvæmt gildandi lögum. Endur- nýjunarferli er einnig einfaldað til muna og lagt til að hægt verði að endurnýja leyfið án þess að fram þurfi að fara umfangsmikil gagnaöfl- un eða umsagnaferli eins og sam- kvæmt gildandi lögum, hafi rekstur verið í lagi á leyfistíma. Viðurlög vegna brota eru gerð skýrari og lögreglu gert skylt að loka stöðum sem stunda starfsemi sem ekki er rekstrarleyfi fyrir eða samrýmist ekki gildandi rekstrar- leyfi. Tryggingar sem handhafar áfeng- isveitingaleyfis þurfa nú að leggja fram eru afnumdar þar sem hér var um sérstaka tryggingu að ræða sem almennt enginn annar atvinnurekst- ur býr við enda ekki trygging vegna neytendaverndar. Leyfisveitingar í veitingahúsa- rekstri einfaldaðar Sturla Böðvarsson Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Útsölulok Allt á að seljast Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Gallabuxur Stærðir 36-56 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545. Sigurstjarnan Opið laugardagkl. 11.00-16.00, sunnudag kl. 13.00-17.00. Útrýmingarsala Allt á að seljast 50-90% afsláttur Ein s ú bes ta í bæn um Vaxtalausarléttgreiðslur Verslunin lokar kristalsljósakrónurGjafavörur Dúkar Rúmteppi Ekta pelsar Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Vor 2007 Laugavegi 40 Sími 561 1690 RALPH LAUREN Lager- sala 70% afsláttur Laugavegi 53 • Sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 Síðustu dagar útsölunnar 70% afsláttur Laugavegi 63 • S. 551 4422 SÍÐASTA ÚTSÖLUHELGIN Eigum enn nokkuð af hlýjum vetrarkápum og dúnúlpum NÚ ER TÆKIFÆRIÐ AÐ GERA FRÁBÆR KAUP LÖGREGLAN á Akranesi stöðv- aði í gær bifreið á 105 km hraða á Vesturlandsvegi. Þetta er ekki ýkja mikill hraðakstur, miðað við það sem gerist og gengur, en það sem var sérstakt við þetta mál var að bifreiðin sem mæld var á 105 km hraða var með aðra í drætti. Í tilkynningu frá lögreglu segir að við þessar aðstæður gildi 90 km hámarkshraðinn hreint ekki lengur því í reglugerð um teng- ingu og drátt ökutækja segi að þegar ökutæki er dregið af öðru ökutæki með stöng eða öðrum viðurkenndum björgunarbúnaði megi ekki aka hraðar en 50 km/ klst. Sé dregið með taug megi ekki aka hraðar en 30 km/klst. Í þessu tilfelli var dregið með taug og því gilti 30 km-reglan. Öku- maður dráttarbifreiðarinnar var sviptur ökuleyfi á staðnum. Með bíl í togi á 105 km hraða Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.