Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 29
geta óhræddir sleppt út og leyft henni að viðra sig og leika sér. „Svo er mjög gaman að bjóða fólki til samsætis á veröndina þegar veð- ur er gott. Okkur skilst líka að þetta hafi verið mikið partíhús fyrir okkar tíð. Nánast hver einasta manneskja sem hingað kemur til okkar getur rifjað upp fyrri heimsóknir í þetta hús og þá oftast úr fjörugum partí- um. Við höfum heyrt ótal sögur af atburðum í þessu húsi, bæði ástar- sögur og aðrar sögur. Þess vegna finnst okkur dálítið skondið að eini hluturinn sem fylgdi húsinu frá fyrri eigendum þegar við tókum við því var allsérstakur kveikjari sem sýnir fólk í ástarleik, en okkur fannst það tóna vel við veislusögurnar.“ Enginn draugur en góð sál Þeir félagar Kristján og Siggi segjast strax hafa fundið að góður andi væri í húsinu þegar þeir komu að skoða það fyrsta sinni. „Það skiptir okkur öllu máli að húsandinn sé góður. Hér eru engir draugar en sál hússins er gömul og góð.“ Þeir eru greinilega veikir fyrir því sem er gamalt enda bjuggu þeir áður í ennþá eldra húsnæði í Grjótaþorp- inu sem var frá 1885. Stofuna þeirra prýðir sófasett sem er frá 1954. „Pabbi og mamma áttu þetta á undan mér en afi og amma létu bólstra það upp á nýtt fyrir þrjátíu árum. Þetta er íslensk framleiðsla frá Guðmundi blinda í Trésmiðjunni Víði og útskurðurinn í viðnum er vandaður. Mér finnst notalegt að hafa hluti í kringum mig sem tengjast fjölskyldunni minni og fortíðinni,“ segir Siggi og sest í fín- heitin með Úmu sína í fanginu, en hún ber nafn indverskrar gyðju sem kennd er við ljósið. Upprunalegar gólffjalir Eldhúsinnréttingin er sér- smíðuð og góð lofthæð gefur tilfinningu fyrir rými. Norskur viður Í forgrunni eru númeraðir trébitar frá Noregi en panell í stigagangi hefur verið hvíttaður. khk@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 29 Síðumúla 3, sími 553 7355 Undirfatnaður - kvenfatnaður Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Langur laugardagur opið frá kl. 11-18 Sprengivika 7.-14. febrúar Útsala 30-60% afsl. af völdum vörum Einbýlishús óskast Óska eftir stóru einbýlishúsi til leigu á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjársterkan aðila. Upplýsingar í síma 862 0700 eða atli@ijtrading.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.