Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 55 Fundir/Mannfagnaðir Spilakvöld Varðar sunnudaginn 11. febrúar Hið árlega spilakvöld Varðar verður haldið í Valhöll á morgun, sunnudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars : Utanlandsferðir, bækur, matar- körfur o.fl. Gestur kvöldsins er Illugi Gunnarsson hagfræðingur. Aðgangseyrir er kr. 800. Allir velkomnir. Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Volunteers for Africa Child Aid, Teacher Training, HIV and Aids Campaigns in Malawi. 14 months program incl. 6 months Training and Social Work in Denmark. School fees. Scholarships avai- lable. Start May, August. Info meeting in Reykjavik. Contact: puk@humana.org tel: +45 24424133 www.drh-movement.org www.tvind.dk Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bárugata 19, mhl. 01-0201 og 02-0101, fastanr. 210-2458, Akranesi, þingl. eig. Marý Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. febrúar 2007 kl. 14:00. Jaðarsbraut 17, mhl. 01-0201 og 02-0101, fastanr. 210-1735, Akranesi, þingl. eig. Kristín Ásgeirsdóttir og Sigurdór Halldórsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., fimmtudaginn 15. febrúar 2007 kl. 14:00. Krókatún 14, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1201, Akranesi, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Bílaverkstæði Borgþórs ehf., fimmtudaginn 15. febrúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 9. febrúar 2007. Esther Hermannsdóttir, ftr. Atvinnuauglýsingar Til sölu Blómstrandi fyrirtæki Til sölu fyrirtæki með eigin innflutning, tvær verslanir á húsgagna-, gjafa- og listasviði. Fyrirtækið hefur verið rekið sem fjölskyldu- fyrirtæki frá 1988 og er einna stærst og þekktast á sínu sviði. Upplýsingar í síma 899 7232. Atvinnuhúsnæði Borgarnes Til sölu skrifstofu- og lagerhúsnæði í Brákarey. Húsnæðið er nýlega standsett. Grunnflötur þess er ca 100 fm. Nánari upplýsingar á daginn í síma 437 1333 og á kvöldin í síma 437 1373. Borgarnes Atvinnuhúsnæði til sölu. Verkstæðishús ásamt geymslu á Brákarbraut 5 í Borgarnesi er til sölu. Húsið er að grunnfleti 461,5 fm. Nánari upplýsingar á daginn í síma 437 1333 og á kvöldin í síma 437 1373. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Markholt 17, 208-3888, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Ólafsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 14. febrúar 2007 kl. 11:00. Minna-Mosfell 5, 010101, Mosfellsbæ , þingl. eig. Golfklúbbur Bakka- kots, gerðarbeiðendur Byko hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. febrúar 2007 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. febrúar 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Langholtsvegur 35, 201-8280, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 15. febrúar 2007 kl. 14:30. Sóltún 30, 223-4428, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Dagný Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 15. febrúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. febrúar 2007. Félagslíf 11.2. Sunnudagur. Þorlákshöfn - Selvogur Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Vegalengd 17-18 km. Hækkun engin. Göngutími 6 klst. Fararstj .Gunnar Hólm Hjálm- arsson. V. 3.300/3.700 kr. 23.-25.2. Tindfjöll gönguskíðaferð Brottf . kl. 18:00 frá skrifstofu Útivistar. V. 10.700/12.300 kr. 23. - 25.2. Þorrablót í Svartárbotnum - jeppaferð Brottför kl. 19:00. Fararstj. Jón Viðar Guðmundsson Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 Harley Davidson SOFTAIL SPRINGER CUSTOM, árg. 2006. Nýtt! Verð 3.020 þús. kr. Ford ESCAPE XLT CHOICE 4WD, árg. 2006, ek. 9 þús. km. Verð 2.940 þús. kr. Mazda 6 WAGON, árg. 2003, ek. 80 þús. km. Verð 1.590 þús. kr. Dodge RAM 2500 QUAD 4X4, árg. 2005, ek. 57 þús. km. Verðtilboð 3.890 þús. kr. Harley Davidsson ROAD KING, árg. 2001, ek.10 þús. km. Verð 2.290 þús. kr. Mercury GRAND MARQUIS, árg. 2000, ek. 148 þús. km. Verð 1640 þús. kr., áhv. 800 þús. kr. Bíll í toppstandi! Lexus RX300 EXE, árg. 2004, ek. 38 þús. km. Verð 4.690 þús. kr. Alger gullmoli! Ford F150 LARIAT, árg. 2005, ek. 36 þús. km. Verð 3.590 þús. kr. Suzuki INTRUDER VS 1400, árg. 2001, ek. 22 þús. km. Verð 890 þús. kr. Porsche BOXTER, árg. 1998, ek. 47 þús. km. Verð 2.590 þús. kr. Funahöfða 1 • Opið virka daga kl. 10-19 og laugardaga kl. 12-17 SKOÐIÐ FLEIRI MYNDIR Á WWW.100BILAR.IS FRÉTTIR LR sýndi óperuna Það var Leikfélag Reykjavíkur sem sýndi óperu Menottis, Miðilinn í Iðnó, en ekki Þjóðleikhúsið eins og sagt var í gær í frétt um andlát tón- skáldsins. Óperan Síminn var sýnd síðar, með Miðlinum í Íslensku óp- erunni. Beðist er velvirðingar á mis- herminu. LEIÐRÉTT KVENFÉLAGIÐ Hringurinn færði fyrir nokkru slysa- og bráðadeild LSH að gjöf leikföng, húsgögn, leikjatölvu, sjónvarp og DVD-tæki á biðstofu fyrir börn. Gjöf þessi á eftir að gleðja mörg börn sem leita á deildina og stytta þeim stundir, segir í fréttatilkynningu. Hringurinn gefur til LSH NÝTT útgáfufélag DV, Dagblaðið- Vísir ehf., efnir til göngu um sögu- slóðir DV í dag, laugardaginn 10. febrúar. Gengið verður undir leið- sögn Jónasar Kristjánssonar, fyrr- verandi ritstjóra DV. Gangan hefst klukkan 11 við Síðumúla 12 í Reykjavík en lang- ferðabifreið verður til staðar og hluti leiðarinnar verður ekinn. Jónas Kristjánsson var ritstjóri Vísis frá 1966-1975 og Dagblaðsins frá 1975-1981. Hann tók síðar við sameiginlegu blaði Dagblaðsins- Vísis sem ritstjóri 1981 ásamt Ell- erti B. Schram. Jónas gjörþekkir sögu blaðsins. Saga DV verður rakin og helstu sögustaðir heimsóttir en auk Síðu- múla verður komið við í Þverholti og Skaftahlíð. Ferðinni lýkur í Brautarholti 26 þar sem boðið verð- ur upp á hressingu. Ekki er þörf á að taka frá sæti í ferðina en gestum er bent á að mæta tímanlega. Leiðsögn um söguslóðir DV AUGLÝSINGAR Bónuss um síðustu helgi, sem kenndar eru við „Draumalandið“, eru ekki aðeins ávísun á stórlækkað verð á inn- fluttum landbúnaðarafurðum til neytenda. Miklu meiri athygli vek- ur, að þær virðast fyrirboði ger- breyttrar álagningarstefnu fyr- irtækisins, segir í ályktun frá Bændasamtökum Íslands. „Bænda- samtök Íslands hvetja Bónus til að sýna styrk sinn og heimfæra þessa stefnu upp á íslenskar landbún- aðarvörur og stuðla þannig að verulegri lækkun þeirra nú þegar. Í auglýsingunni eru neytendum boðnar danskar kjúklingabringur á 499 kr. kg. Hér er miðað við frjáls- an innflutning, án allra gjalda. Með- alinnflutningsverð (CIF) á bringum á síðasta ári var 418 kr. kg sam- kvæmt innflutningsskýrslum. Án virðisaukaskatts er verð á bring- unum 439 kr. kg. Samkvæmt þessari auglýsingu er álagning Bónuss 21 króna á hvert kíló af kjúklingabringum eða um 5%. Fyrir þá upphæð á eftir að skipa bringunum upp, aka vörunni til birgðastöðvar, dreifa á sölustaði, selja og taka tillit til vörurýrnunar. Að ekki sé svo minnst á kostnaðinn við að auglýsa vörurna. Sambærilegar reikningskúnstir eru notaðar til þess að stilla upp freistandi verðdæmum fyrir lamba- læri frá Nýja-Sjálandi og frosnar nautalundir. Í báðum tilvikum er álagning fyrirtækisins lítil sem engin. Því verður ekki trúað að Bónus ætli að leggja minna á innfluttar búvörur en innlendar,“ segir í ályktun samtakanna. Gagnrýna aug- lýngar Bónuss VARMÁRSAMTÖKIN boða til al- menns borgarafundar um Helga- fellsbraut. Fundurinn verður hald- inn í Þrúðvangi, Álafosskvos í dag, laugardaginn 10. febrúar klukkan 14. Fundurinn er öllum opinn. Sigrún Pálsdóttir heldur fram- sögu og síðan verða opnar umræður. Borgarafundur um Helga- fellsbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.