Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 71
menning
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Rótgróið byggingarfyrirtæki í Kaupmannahöfn. Ársvelta 1.200 mkr.
• Sérverslun með heimilistæki. Ársvelta 170 mkr.
• Innflutningsverslun með byggingavörur. Ársvelta 320 mkr.
• Heildverslun með vefnaðarvörur. Ársvelta 80 mkr.
• Umbúðaframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu. Ársvelta 400 mkr.
• Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að góðu og vaxandi fyrirtæki í bílaþjónustu.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr.
• Heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 50 mkr.
• Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 250 mkr.
• Heildverslun með bílavörur. Ársvelta 75 mkr.
• Þekkt sérverslun með herrafatnað.
• Stór tískuverslanakeðja.
• Rótgróin lítil bílaleiga.
• Stór drykkjavöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og
góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 mkr. EBITDA 120 mkr.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr.
• Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað.
• Stórt veitingahús í miðborginni.
• Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr.
• Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði.
• Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur.
• Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma.
• Jarðvinnufyrirtæki með nýlegar vélar og góða verkefnastöðu.
• Rótgróið fyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 150 mkr. Góður hagnaður.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is
Ragnar Marteinsson, fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Eva Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri, eva@kontakt.is
HÚSEIGN Í ÞINGHOLTUNUM
EÐA NÁGRENNI MIÐBORGARINNAR ÓSKAST
Traustur kaupandi óskar eftir 200-400 fm húseign
á framangreindu svæði. Staðgreiðsla í boði.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
lögg. fasteignasali.
Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090
Næg bílastæði, bílastæðahúsið Bergstaðir
Ekkert stöðumælagjald um helgar
PS. Þú getur sparað þér sporin!
Heimsendingarþjónusta,
símar 561 3030 og 551 9090
Konudagsblómaúrvalið
er hjá okkur
Kvöldverður á Kaffi Reykjavík
fylgir konudagsblómvendinum
frá okkur
Haming
juóskir
á konud
aginn!
Í tilefni
konudag
sins bjóð
um við þ
ér að bo
rða á
Kaffi Re
ykjavík
Með kve
ðju
Valur og
Binni
Gildir ú
t góuna,
alla dag
a, lau. o
g sun. fy
rir kl. 2
0
2 fyrir 1
Bandaríski leikstjórinn og leik-arinn Clint Eastwood hlaut í
gær frönsku heiðursorðuna úr hendi
forseta Frakklands, Jaques Chirac.
Orðan er æðsti heiður sem ein-
staklingi getur hlotnast þar í landi.
Afhendingin fór fram við hátíð-
lega athöfn í Elysee-höllinni kl.
10.30 í gærmorgun. Eastwood er
orðinn 76 ára en í fullu fjöri og leik-
stýrði tveimur kvikmyndum í fyrra,
en báðar fjalla um bardagann við
Iwo Jima í seinni heimsstyrjöldinni.
Fólk folk@mbl.is