Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Karl Gunnarsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Vel staðsett 153 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílskúr, samtals 187 fm. Húsið skiptist í forstofu, hol, eldhús með upprunalegum innréttingum, borðkrók, stóra og rúmgóða stofu, borðstofu, baðherbergi, hjónaherbergi, 3 barnaherbergi, wc, þvottahús og geymslur. Húsið er í ágætu ástandi að utan og nýlega yfirfarið. Verð 45,5 millj. Sölumenn Lundar verða á staðnum í dag, sími 691 8616. HEIÐARGERÐI 84 – 108 RVK OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali HÖFUM KAUPENDUR SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG REYKJAVÍK: STÓRT EINNAR HÆÐAR EINBÝLISHÚS, MÁ ÞARFNAST ENDURBÓTA AÐ INNAN. GRAFARVOGUR: EINBÝLISHÚS MEÐ A.M.K. 4 SVEFNHERBERGJUM Í GRAFARVOGI. MOSFELLSBÆR: EINBÝLISHÚS EÐA GOTT RAÐHÚS Í MOSFELLSBÆ. MIÐBÆR OG HLÍÐAR: SÉRHÆÐ 150 FM EÐA STÆRRI ÁSAMT BÍLSKÚR. 108 REYKJAVÍK: EINBÝLISHÚS Í GERÐUNUM. REYKJAVÍK: 2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 80-120 FM Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU. HÚSNÆÐI 40-70 FM FYRIR FÓTAAÐGERÐARSTOFU Í REYKJAVÍK. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Mjög fallegt 166 fm einbýlis- hús, 2 hæðir og kjallari auk 32 fm sérstæðs bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Á aðalhæð eru forstofa/hol, gestasnyrting, eldhús með góðri borðaðstöðu, borð- og setustofa auk sjónvarpsstofu með kamínu. Uppi eru 3 herb. og marmaraklætt baðh. og í kjallara eru 1 herb., þv.herb. og geymsla. Parket og marmari á gólfum. Gler og gluggar endurn. að stórum hluta. Suðursv. út af hjónah. Ræktuð lóð með timburverönd og skjólveggjum. Verð 51,0 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15. Verið velkomin. Heiðargerði 120 Opið hús í dag frá kl. 14-15 Til sölu - Samtals 3090 fm Smiðjuvegur - Kópavogi Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði, samtals 3090 fm. Bílastæði og athafnar- svæði er allt malbikað. Húsnæðið er stað- sett á mjög góðum stað og er mjög sýnilegt. Húsnæðið er fullbúið og er í dag nýtt undir húsgagnaverslun ásamt lager og skrifstof- um. Aðkoma er mjög góð og er sameiginleg með annarri starfsemi í húsinu. Upplýsingar Valhöll fasteignasala, Magnús Gunnarsson símar 588 477 og 822 8242. Sérlega falleg 5-6 herbergja, 141,7 fm neðri sérhæð í góðu húsi. Íbúðin skiptist þannig skv. teikningu: stofa, borðstofa, fjögur svefn- herbergi (eru þrjú í dag), eldhús, baðherbergi, snyrting, gangur, sér- þvottahús og forstofa. 24,5 fm bílskúr fylgir hæðinni. Samtals 166,2 fm. Sérgeymsla fylgir í kjallara svo og sameiginlegt þvottahús. V. 39,4 m. 6448 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Safamýri - Neðri sérhæð AÐ UNDANFÖRNU hafa sam- tök og aðilar tengdir atvinnulífinu gagnrýnt framkvæmd samkeppn- islaga og aðferðir Samkeppniseftirlits- ins. Nefna má sér- staklega í þessu sam- bandi harkaleg viðbrögð við frétta- tilkynningu Sam- keppniseftirlitsins hinn 31. janúar síð- astliðinn en í henni hvatti eftirlitið fyr- irtæki og einstaklinga á matvörumarkaði til þess að liðsinna því með ábendingum um hugsanleg samkeppn- islagabrot. Bent var á að hægt væri að koma ábendingum á fram- færi í gegnum heimasíðu Sam- keppniseftirlitsins, m.a. nafnlaust. Þessi hvatning varð tilefni gagn- rýni af hálfu Samtaka verslunar og þjónustu, Félags íslenskra stór- kaupmanna og Óðins í Viðskipta- blaðinu. Sökuðu þessir aðilar Sam- keppniseftirlitið um að stuðla að njósnastarfsemi og gleðisnauðu ógnarsamfélagi. Verið væri að reka fleyg milli starfsmanna og at- vinnurekenda. Samlíkingar voru m.a. dregnar við lögregluríki og Stasi. Þessi viðbrögð aðila í atvinnulíf- inu eru umhugsunarverð þeim sem fylgjast með samkeppnismálum hér á landi. Ummælin gefa til kynna að atvinnulífið eða ein- hverjir aðilar þess óttist Sam- keppniseftirlitið og samkeppn- islögin. En þarf svo að vera? Svarið við þeirri spurningu er einfalt: Þeir sem vilja ganga á svig við samkeppn- islögin eiga að óttast afleiðingar gjörða sinna, m.a. aðgerðir Samkeppniseftirlitsins. Hinir sem fylgja sam- keppnislögunum þurfa þess ekki. Brot á samkeppn- islögum skaðleg Oft gleymist það í hita umræð- unnar um samkeppnismál að brot á samkeppnislögum eru gríðarlega skaðleg. Þau skaða samfélagið í heild, neytendur og ekki síst at- vinnulífið sjálft. Í skýrslu frá OECD kemur fram að ávinningur fyrirtækja af ólögmætu verð- samráði sé að meðaltali 10% af söluverði en tjón samfélagsins af samráðinu geti numið 20% af um- fangi þeirra viðskipta sem samráð- ið tekur til. Bandarískar rann- sóknir sýna fram á að tölur OECD um skaðsemi verðsamráðs séu jafnvel vanáætlaðar. Þeir fjöl- mörgu aðilar í atvinnulífinu sem leita til Samkeppniseftirlitsins með sín mál virðast skynja þetta vel. Flest fyrirtæki á samkeppnismörk- uðum hafa mikla hagsmuni af því að samkeppnin sé heilbrigð, þó alltaf vilji einhverjir feta annan veg. Með hliðsjón af þessu verður að ætla að almennur stuðningur sé við það í atvinnulífinu að Sam- keppniseftirlitið beiti öllum til- tækum og eðlilegum úrræðum til þess að koma í veg fyrir sam- keppnislagabrot eða binda enda á þau. Það að leita ábendinga frá viðskiptavinum eða starfsmönnum fyrirtækja er ótvírætt liður í þessu. Þekkt er að samkeppnisyf- irvöld byggja eftirlit sitt og athug- anir m.a. á ábendingum frá þeim sem starfa á samkeppnismörk- uðum. Samkeppnisyfirvöld hér á landi hafa frá upphafi tekið við slíkum ábendingum. Í sumum til- vikum hafa þær orðið til þess að fletta ofan af alvarlegum brotum á samkeppnislögum. Starfsmenn fyrirtækja, eins og aðrir, geta sent Samkeppniseftirlit- Þarf atvinnulífið að óttast Samkeppniseftirlitið og fram- kvæmd samkeppnislaga? Páll Gunnar Pálsson fjallar um samkeppnislög og starfsemi Samkeppniseftirlitsins Páll Gunnar Pálsson »Mikilvægt er að sam-tök fyrirtækja séu ekki skjól eða vett- vangur samkeppn- islagabrota. smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.