Morgunblaðið - 18.02.2007, Page 54
54 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Karl Gunnarsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
Vel staðsett 153 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 34 fm
bílskúr, samtals 187 fm. Húsið skiptist í forstofu, hol, eldhús með
upprunalegum innréttingum, borðkrók, stóra og rúmgóða stofu,
borðstofu, baðherbergi, hjónaherbergi, 3 barnaherbergi, wc,
þvottahús og geymslur. Húsið er í ágætu ástandi að utan og
nýlega yfirfarið. Verð 45,5 millj.
Sölumenn Lundar verða á staðnum í dag, sími 691 8616.
HEIÐARGERÐI 84 – 108 RVK
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali
HÖFUM KAUPENDUR
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
REYKJAVÍK:
STÓRT EINNAR HÆÐAR EINBÝLISHÚS,
MÁ ÞARFNAST ENDURBÓTA AÐ INNAN.
GRAFARVOGUR:
EINBÝLISHÚS MEÐ A.M.K. 4 SVEFNHERBERGJUM
Í GRAFARVOGI.
MOSFELLSBÆR:
EINBÝLISHÚS EÐA GOTT RAÐHÚS Í MOSFELLSBÆ.
MIÐBÆR OG HLÍÐAR:
SÉRHÆÐ 150 FM EÐA STÆRRI ÁSAMT BÍLSKÚR.
108 REYKJAVÍK:
EINBÝLISHÚS Í GERÐUNUM.
REYKJAVÍK:
2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
80-120 FM Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU.
HÚSNÆÐI
40-70 FM FYRIR FÓTAAÐGERÐARSTOFU Í REYKJAVÍK.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Mjög fallegt 166 fm einbýlis-
hús, 2 hæðir og kjallari auk
32 fm sérstæðs bílskúrs á
þessum eftirsótta stað. Á
aðalhæð eru forstofa/hol, gestasnyrting, eldhús með góðri
borðaðstöðu, borð- og setustofa auk sjónvarpsstofu með
kamínu. Uppi eru 3 herb. og marmaraklætt baðh. og í kjallara
eru 1 herb., þv.herb. og geymsla. Parket og marmari á gólfum.
Gler og gluggar endurn. að stórum hluta. Suðursv. út af hjónah.
Ræktuð lóð með timburverönd og skjólveggjum. Verð 51,0 millj.
Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15.
Verið velkomin.
Heiðargerði 120
Opið hús í dag frá kl. 14-15
Til sölu - Samtals 3090 fm
Smiðjuvegur - Kópavogi
Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði,
samtals 3090 fm. Bílastæði og athafnar-
svæði er allt malbikað. Húsnæðið er stað-
sett á mjög góðum stað og er mjög sýnilegt.
Húsnæðið er fullbúið og er í dag nýtt undir
húsgagnaverslun ásamt lager og skrifstof-
um. Aðkoma er mjög góð og er sameiginleg
með annarri starfsemi í húsinu.
Upplýsingar
Valhöll fasteignasala,
Magnús Gunnarsson
símar 588 477 og 822 8242.
Sérlega falleg 5-6 herbergja, 141,7 fm neðri sérhæð í góðu húsi.
Íbúðin skiptist þannig skv. teikningu: stofa, borðstofa, fjögur svefn-
herbergi (eru þrjú í dag), eldhús, baðherbergi, snyrting, gangur, sér-
þvottahús og forstofa. 24,5 fm bílskúr fylgir hæðinni. Samtals
166,2 fm. Sérgeymsla fylgir í kjallara svo og sameiginlegt þvottahús.
V. 39,4 m. 6448
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Safamýri - Neðri sérhæð
AÐ UNDANFÖRNU hafa sam-
tök og aðilar tengdir atvinnulífinu
gagnrýnt framkvæmd samkeppn-
islaga og aðferðir
Samkeppniseftirlits-
ins. Nefna má sér-
staklega í þessu sam-
bandi harkaleg
viðbrögð við frétta-
tilkynningu Sam-
keppniseftirlitsins
hinn 31. janúar síð-
astliðinn en í henni
hvatti eftirlitið fyr-
irtæki og einstaklinga
á matvörumarkaði til
þess að liðsinna því
með ábendingum um
hugsanleg samkeppn-
islagabrot. Bent var á að hægt
væri að koma ábendingum á fram-
færi í gegnum heimasíðu Sam-
keppniseftirlitsins, m.a. nafnlaust.
Þessi hvatning varð tilefni gagn-
rýni af hálfu Samtaka verslunar og
þjónustu, Félags íslenskra stór-
kaupmanna og Óðins í Viðskipta-
blaðinu. Sökuðu þessir aðilar Sam-
keppniseftirlitið um að stuðla að
njósnastarfsemi og gleðisnauðu
ógnarsamfélagi. Verið væri að
reka fleyg milli starfsmanna og at-
vinnurekenda. Samlíkingar voru
m.a. dregnar við lögregluríki og
Stasi.
Þessi viðbrögð aðila í atvinnulíf-
inu eru umhugsunarverð þeim sem
fylgjast með samkeppnismálum
hér á landi. Ummælin gefa til
kynna að atvinnulífið eða ein-
hverjir aðilar þess óttist Sam-
keppniseftirlitið og samkeppn-
islögin.
En þarf svo að
vera? Svarið við þeirri
spurningu er einfalt:
Þeir sem vilja ganga á
svig við samkeppn-
islögin eiga að óttast
afleiðingar gjörða
sinna, m.a. aðgerðir
Samkeppniseftirlitsins.
Hinir sem fylgja sam-
keppnislögunum þurfa
þess ekki.
Brot á samkeppn-
islögum skaðleg
Oft gleymist það í hita umræð-
unnar um samkeppnismál að brot
á samkeppnislögum eru gríðarlega
skaðleg. Þau skaða samfélagið í
heild, neytendur og ekki síst at-
vinnulífið sjálft. Í skýrslu frá
OECD kemur fram að ávinningur
fyrirtækja af ólögmætu verð-
samráði sé að meðaltali 10% af
söluverði en tjón samfélagsins af
samráðinu geti numið 20% af um-
fangi þeirra viðskipta sem samráð-
ið tekur til. Bandarískar rann-
sóknir sýna fram á að tölur OECD
um skaðsemi verðsamráðs séu
jafnvel vanáætlaðar. Þeir fjöl-
mörgu aðilar í atvinnulífinu sem
leita til Samkeppniseftirlitsins með
sín mál virðast skynja þetta vel.
Flest fyrirtæki á samkeppnismörk-
uðum hafa mikla hagsmuni af því
að samkeppnin sé heilbrigð, þó
alltaf vilji einhverjir feta annan
veg.
Með hliðsjón af þessu verður að
ætla að almennur stuðningur sé
við það í atvinnulífinu að Sam-
keppniseftirlitið beiti öllum til-
tækum og eðlilegum úrræðum til
þess að koma í veg fyrir sam-
keppnislagabrot eða binda enda á
þau. Það að leita ábendinga frá
viðskiptavinum eða starfsmönnum
fyrirtækja er ótvírætt liður í
þessu. Þekkt er að samkeppnisyf-
irvöld byggja eftirlit sitt og athug-
anir m.a. á ábendingum frá þeim
sem starfa á samkeppnismörk-
uðum. Samkeppnisyfirvöld hér á
landi hafa frá upphafi tekið við
slíkum ábendingum. Í sumum til-
vikum hafa þær orðið til þess að
fletta ofan af alvarlegum brotum á
samkeppnislögum.
Starfsmenn fyrirtækja, eins og
aðrir, geta sent Samkeppniseftirlit-
Þarf atvinnulífið að óttast
Samkeppniseftirlitið og fram-
kvæmd samkeppnislaga?
Páll Gunnar Pálsson fjallar um
samkeppnislög og starfsemi
Samkeppniseftirlitsins
Páll Gunnar Pálsson
»Mikilvægt er að sam-tök fyrirtækja séu
ekki skjól eða vett-
vangur samkeppn-
islagabrota.
smáauglýsingar
mbl.is