Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 55 Mjög gott skrifstofu- og verslunarhúsnæði á tveimur hæðum. Húsið er samtals 1.077 fm með byggingarétti ofan á ca 800 fm til viðbót- ar. Húsnæðið er í afar góðu ástandi að utan sem innan. Í dag eru heildarleigutekjur af eigninni 1.050.000 án vsk. Langtíma leigu- samningar. Húsnæðið hentar vel undir ýmis- konar starfsemi og er staðsett í hinum nýja miðbæ Akraness. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA Þórarinn, s. 824 6704. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA STILLHOLT - 300 AKRANESI Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 30 ár OPIÐ HÚS ÁLFKONUHVARF 27 - M/BÍLAGEYMSLU OPIÐ HÚS EIÐISTORG 17 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli MJÖG VÖNDUÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í FJÖL- BÝLISHÚSI ÁSAMT STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU. Eldhús með fallegri eikarinnr. úr HTH, granít borðplata, stáltæki, háfur yfir eldavél. 2 góð svefnh. með skápum í báðum. Parket og flísar á gólfum. Útgengt á hellulagða suðurverönd úr stofu. OPIÐ HÚS VERÐUR Í DAG SUNNUDAG MILLI KL. 14-15, ÁSTA Á BJÖLLU. VERÐ 23,9 MILLJ. Mjög rúmgóð og falleg 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi. Neðri hæð: Forstofa, þvottahús, eldhús með fallegri innréttingu, rúmgóð stofa og borðstofa, útgengt á sólstofu og þaðan á suðursvalir. Efri hæð: Fallegur stigi upp á efri hæð, 2 svefnherbergi með skáp í öðru, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. OPIÐ HÚS VERÐUR Í DAG SUNNUDAG MILLI KL. 15-16, ELLERT SÖLUMAÐUR SÝNIR S. 661-1121, KRISTÍN OG JÓNA Á BJÖLLU. V. 24,5 M. inu ábendingar um samkeppn- islagabrot sem þeir telja að við- komandi fyrirtæki stundi. Starfsmaður í þessari stöðu á fáa góða valkosti. Á hann að horfa upp á og taka þátt í hinni brotlegu starfsemi án aðgerða? Hefur hann tök á að koma vitinu fyrir vinnu- veitanda sinn? Á hann að hætta hjá fyrirtækinu og láta brotið við- gangast áfram? Þegar horft er til þess hversu samkeppnislagabrot eru skaðleg á starfsmaðurinn ekki annan valkost en að hlutast til um að brotið verði upplýst, og snúa sér í því skyni til Samkeppniseft- irlitsins. Mikilvægt er að trún- aðarskyldur starfsmanna séu fyr- irtækjum ekki skjól til þess að komast upp með ólögmæta starf- semi samfélaginu til tjóns. Rétt er að taka fram að í hvatn- ingu Samkeppniseftirlitsins til fyr- irtækja og einstaklinga að senda inn ábendingar felst ekki nein fyr- ir fram mótuð ætlun um að brot hafi verið framin. Fyrst og fremst er markmiðið að virkja betur að- hald af hálfu markaðarins. Um langa hríð hafa samkeppn- isyfirvöld gætt nafnleyndar þeirra sem koma ábendingum á framfæri og gætu skaðast af því að nafn þeirra yrði kunnugt þeim sem ábending lýtur að. Vert er einnig að vekja athygli á því að sam- keppnisyfirvöld hér á landi, líkt og víða annars staðar, geta lækkað eða fellt niður sektir gagnvart fyr- irtækjum sem ákveða að snúa við blaðinu og upplýsa eftirlitið um brotastarfsemi sem þau eru þátt- takendur að og vinna með sam- keppnisyfirvöldum við rannsókn á henni. Eins og hér er komið fram legg- ur Samkeppniseftirlitið áherslu á að gera þeim sem brjóta sam- keppnislög eins örðugt og kostur er að stunda hina ólögmætu iðju sína. Jafnframt er eftirlitið með- vitað um að vanda þarf alla með- ferð mála, enda lúta aðgerðir þess prófun fyrir áfrýjunarnefnd og eft- ir atvikum dómstólum. Þannig þarf t.d. að ganga úr skugga um áreið- anleika ábendinga áður en ráðist er í athuganir á grundvelli þeirra. Frumvarp um breytingar á sam- keppnislögum, sem nú er til með- ferðar á Alþingi, hefur einnig orðið Samtökum atvinnulífsins tilefni til þess að gagnrýna stjórnvöld. Í leiðara nýjasta fréttabréfs samtak- anna eru breytingartillögur taldar fara gegn málfrelsi og skoð- anafrelsi, en þær varða fyr- irkomulag sektarákvarðana þegar samtök fyrirtækja standa að ólög- mætu samráði. Mikilvægt er að samtök fyr- irtækja séu ekki skjól eða vett- vangur samkeppnislagabrota. Jafn- framt er mikilvægt að unnt sé að beita fullnægjandi viðurlögum við brotum sem framin eru á vettvangi samtaka. Þeir sem eru í forsvari fyrir samtökum í atvinnulífinu ættu að fagna því að ábyrgð þeirra sem vilja misnota slíkan samstarfs- vettvang sé skýr og afdráttarlaus. Það er einmitt tilgangurinn með breytingum á ákvæðum samkeppn- islaga sem nú eru til umfjöllunar. Hér á hið sama við og áður: Gæti samtök fyrirtækja þess að verða ekki vettvangur ólögmæts samráðs þurfa þau ekki að óttast aðgerðir Samkeppniseftirlitsins. Það getur ekki talist vera íþyngj- andi fyrir samtök fyrirtækja að þau stundi hagsmunagæslu sína án þess að brjóta samkeppnislög. Lokaorð Oft er kvartað yfir því að bann- reglur samkeppnislaga séu flóknar og matskenndar. Víst er að aukin þekking atvinnulífsins á sam- keppnislögunum og framkvæmd þeirra væri til bóta. Samkeppn- iseftirlitið leggur sitt lóð á vog- arskálarnar í þeim efnum. Þannig heldur eftirlitið úti heimasíðu þar sem nálgast má víðtækar upplýs- ingar um samkeppnismál. Sam- keppniseftirlitið stendur einnig fyrir umræðu um samkeppnismál, með fréttatilkynningum um við- fangsefni sín og með kynning- arstarfsemi af ýmsu tagi. En fyrirtæki á samkeppnismörk- uðum og samtök þeirra bera einn- ig mikla ábyrgð. Þeim ber að skapa það andrúmsloft í við- skiptum og samskiptum fyrirtækja að samkeppnislagabrot séu ekki liðin þeirra á meðal. Jafn- ingjaþrýstingur af því tagi myndi gera íslensku atvinnulífi miklu meira gagn en að ala á tortryggni í garð samkeppnislaganna og Sam- keppniseftirlitsins. Höfundur er forstjóri Samkeppniseftirlitsins. OPIÐ HÚS Í DAG ARNARSMÁRI 10 - KÓPAVOGI Opið hús í þessari fallegu 3. herbergja íbúð kl. 15-17. Heitt á könnunni. Bjalla merkt Árni & Drífa. Upplýsingar í síma 694 3401 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.