Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 77 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. HANNIBAL RISING VIP kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. PERFUME kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.12 .ára. MAN OF THE YEAR kl. 3:40 - 10:30 B.i. 7 .ára. BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL kl. 8 B.i.16 .ára. FORELDRAR kl. 6 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1 - 3 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2 - 3:30 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:40 LEYFÐ DIGITAL FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ ATH! BÓKIN HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN Í TENGSLUM VIÐ FRUMSÝNINGU MYNDARINNAR SJÁIÐ EINA MERKUSTU MYND ÁRSINS EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ Í GEGN Í EVRÓPU BYGGÐ Á METSÖLU SKÁLDSÖGU PATRICK SÜSKIND FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. HVERSU LANGT ERTU TILBÚINN AÐ GANGA TIL AÐ HYLJA GLÆP FYRSTA KVIKMYND BYGGÐ Á RAUNVERULEGU SAKAMÁLI SEM ER FRUMSÝND ÁÐUR EN MÁLIÐ HEFUR VERIÐ TEKIÐ FYRIR Í DÓMSSAL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI DÖJ,KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS eee SV, MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR8 HJÁLPIN BERST AÐ OFAN eee S.V. - MBL SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÓSKARS- TILNEFNINGAR 7 m.a. sem besta mynd ársins eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI HLAUT GAGNRÝNENDA VERÐLAUNIN SEM BESTA MYNDIN ÓSKARSTILNEFNING m.a. besta myndin4 CLINT EASTWOOD LEIKSTÝRIR MEISTARAVERKINU LETTERS FROM IWO JIMA SEM VAR M.A. TEKINN UPP Á ÍSLANDI. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA ERLENDA MYNDIN eee L.I.B. - TOPP5.IS eee VJV, TOPP5.IS FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SPARbíó SparBíó* — 450kr VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 1:30 Í KEF. OG 2 Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA laugardag og sunnudag Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Nú er góður tími til að leggjast í leti. En þú hefur rödd A-manneskju innan í þér sem mun mótmæla hugmyndinni að fá sér snakk og horfa á sjónvarpið, einsog það ætti á hættu að verið numið á brott á hverri mínútu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Breyting örvar ímyndunaraflið. Stjörn- urnar veita framkvæmdar- og pen- ingafólki heppni þessa dagana. Þegar kemur að ástum gæti sparað tíma að segja bara hálfan sannleikann, en allur sannleikurinn mun koma í ljós á næstu dögum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er erfitt fyrir þig að örvast af og gleyma þér í hlutum einsog mat, daðri og skemmtun. Gefðu persónu þinni þess sem hún þarfnast. Það er besta leiðin til að koma þér aftur í gang. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert í villtu skapi. Þér líkar illa við að aðrir séu að spangóla undir tunglinu, þínum eigin ljósgjafa. Dýrslegt hjarta þitt hagar sér á þá vegu að enginn getur leikið það eftir, eða vill leika það eftir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fortíðin bankar upp á hjá samviskunni, og framtíðin reynir að tæla þig. Áskor- unin felst í að fylgjast vel með því sem er að gerast um þessar mundir. Ef þú getur það, mun raunsæ áætlun skila sér í hendurnar á þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú ætlast til að þú sért alveg brilljant og þar af leiðandi gera aðrir það líka. Sem betur fer, reynist þér það frekar auðvelt. Einhver í ljónsmerkinu stendur með þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Þegar þú loksins kemst á meðal fólks, ákveddu að staldra við eins lengi og þú getur. Ef þú ert bara staldrar nógu lengi við mun allur heimur bæði koma og fara. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Því lengur sem lönguninni er ekki sval- að, þeim mun sterkari verður hún. Sval- aðu lyst þinni fyrir fegurð, lúxus og gæði. Skerptu eitt skilingsvitanna með því að njóta besta matar og skemmtunar sem þú hefur efni á. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Tölvur þurfa að fara í endurskoðun reglulega, og það sama á við þig og kerf- ið sem lætur þig virka frá degi til dags. Skiptu út skoðun sem þú hefur haft lengi. Það er fínasta endurskoðun og til- tekt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stundum er ágætt að ímynda sér að aðr- ir geti mögulega haft aðra skoðun en þú! Til að æfa þig í því skaltu leita álits ein- hvers og setjast svo niður og skoða hvað fær þess manneskju til að hafa þetta álit. Ekki reyna að fá hana til að skipta um skoðun. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Án þess að keppa, skaltu bera saman bækur þínar við manneskju sem hefur lent í sömu aðstæðum og þú. Þú verður hissa á því sem þú lærir. Fólk í vog og tvíburamerkinu reynist sérstaklega hjálplegt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Atburðir gerast til að tuska þig til og slökkva á sjálfstýringunni í hausnum á þér. Allt sem þú hefur verið að gera á endurtekningarsaman og fyrirsjáan- legan hátt verður tekið til athugunar á meðvitaðan máta. Niðurstaðan mun hafa afgerandi áhrif á þig. Sólin fer inn í fiskamerkið og trúarmál svífa yfir vötn- um. Ef einhver tónlist hljómaði yfir deginum, væri það hundrað engla kór. Lífið er fínt. Meira en fínt. Lífið er frábært. Ekki út fa einhverju sem við eigum eða einhverri góðri tilfinn- ingu, heldur vegna þess að endalaus hamingjurík og skapandi orka flæðir í gegnum það. stjörnuspá Holiday Mathis Fréttir á SMS Söngkonan Britney Spears veldurGróu á Leiti enn áhyggjum en fregnir herma að Spears hafi mætt nauðasköllótt á húðflúrsstofu í Kali- forníu og látið flúra tvennar varir, rauðar og bleikar á úlnlið sinn. Þá segir á vefsíðu People-tímaritsins að Britney hafi skráð sig inn á meðferð- arstofnun Erics Clapton skömmu áður, en hún mun hafa staldrað stutt við því hún var komin út daginn eftir og fór þess í stað á áðurnefnda húð- flúrsstofu. Veislugleði og klæðaburður Spe- ars hefur vakið mikla athygli að und- anförnu, en svo virðist sem fyrrver- andi eiginmaður hennar, dansarinn Kevin Federline, hafi ekki haft þau slæmu áhrif á söngkonuna sem hann var sakaður um. Söngkonan hefur a.m.k. virst stjórnlítil síðan hún sagði skilið við Federline. Starfsmaður húðflúrsstofunnar, Derrik Snell, segir þó að Spears hafi virst í ágætu jafnvægi þegar hún kom þangað þrátt fyrir hárgreiðsl- una nýju. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.