Morgunblaðið - 18.02.2007, Side 77

Morgunblaðið - 18.02.2007, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 77 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. HANNIBAL RISING VIP kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. PERFUME kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.12 .ára. MAN OF THE YEAR kl. 3:40 - 10:30 B.i. 7 .ára. BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL kl. 8 B.i.16 .ára. FORELDRAR kl. 6 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1 - 3 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2 - 3:30 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:40 LEYFÐ DIGITAL FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ ATH! BÓKIN HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN Í TENGSLUM VIÐ FRUMSÝNINGU MYNDARINNAR SJÁIÐ EINA MERKUSTU MYND ÁRSINS EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ Í GEGN Í EVRÓPU BYGGÐ Á METSÖLU SKÁLDSÖGU PATRICK SÜSKIND FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. HVERSU LANGT ERTU TILBÚINN AÐ GANGA TIL AÐ HYLJA GLÆP FYRSTA KVIKMYND BYGGÐ Á RAUNVERULEGU SAKAMÁLI SEM ER FRUMSÝND ÁÐUR EN MÁLIÐ HEFUR VERIÐ TEKIÐ FYRIR Í DÓMSSAL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI DÖJ,KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS eee SV, MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR8 HJÁLPIN BERST AÐ OFAN eee S.V. - MBL SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÓSKARS- TILNEFNINGAR 7 m.a. sem besta mynd ársins eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI HLAUT GAGNRÝNENDA VERÐLAUNIN SEM BESTA MYNDIN ÓSKARSTILNEFNING m.a. besta myndin4 CLINT EASTWOOD LEIKSTÝRIR MEISTARAVERKINU LETTERS FROM IWO JIMA SEM VAR M.A. TEKINN UPP Á ÍSLANDI. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA ERLENDA MYNDIN eee L.I.B. - TOPP5.IS eee VJV, TOPP5.IS FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SPARbíó SparBíó* — 450kr VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 1:30 Í KEF. OG 2 Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA laugardag og sunnudag Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Nú er góður tími til að leggjast í leti. En þú hefur rödd A-manneskju innan í þér sem mun mótmæla hugmyndinni að fá sér snakk og horfa á sjónvarpið, einsog það ætti á hættu að verið numið á brott á hverri mínútu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Breyting örvar ímyndunaraflið. Stjörn- urnar veita framkvæmdar- og pen- ingafólki heppni þessa dagana. Þegar kemur að ástum gæti sparað tíma að segja bara hálfan sannleikann, en allur sannleikurinn mun koma í ljós á næstu dögum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er erfitt fyrir þig að örvast af og gleyma þér í hlutum einsog mat, daðri og skemmtun. Gefðu persónu þinni þess sem hún þarfnast. Það er besta leiðin til að koma þér aftur í gang. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert í villtu skapi. Þér líkar illa við að aðrir séu að spangóla undir tunglinu, þínum eigin ljósgjafa. Dýrslegt hjarta þitt hagar sér á þá vegu að enginn getur leikið það eftir, eða vill leika það eftir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fortíðin bankar upp á hjá samviskunni, og framtíðin reynir að tæla þig. Áskor- unin felst í að fylgjast vel með því sem er að gerast um þessar mundir. Ef þú getur það, mun raunsæ áætlun skila sér í hendurnar á þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú ætlast til að þú sért alveg brilljant og þar af leiðandi gera aðrir það líka. Sem betur fer, reynist þér það frekar auðvelt. Einhver í ljónsmerkinu stendur með þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Þegar þú loksins kemst á meðal fólks, ákveddu að staldra við eins lengi og þú getur. Ef þú ert bara staldrar nógu lengi við mun allur heimur bæði koma og fara. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Því lengur sem lönguninni er ekki sval- að, þeim mun sterkari verður hún. Sval- aðu lyst þinni fyrir fegurð, lúxus og gæði. Skerptu eitt skilingsvitanna með því að njóta besta matar og skemmtunar sem þú hefur efni á. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Tölvur þurfa að fara í endurskoðun reglulega, og það sama á við þig og kerf- ið sem lætur þig virka frá degi til dags. Skiptu út skoðun sem þú hefur haft lengi. Það er fínasta endurskoðun og til- tekt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stundum er ágætt að ímynda sér að aðr- ir geti mögulega haft aðra skoðun en þú! Til að æfa þig í því skaltu leita álits ein- hvers og setjast svo niður og skoða hvað fær þess manneskju til að hafa þetta álit. Ekki reyna að fá hana til að skipta um skoðun. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Án þess að keppa, skaltu bera saman bækur þínar við manneskju sem hefur lent í sömu aðstæðum og þú. Þú verður hissa á því sem þú lærir. Fólk í vog og tvíburamerkinu reynist sérstaklega hjálplegt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Atburðir gerast til að tuska þig til og slökkva á sjálfstýringunni í hausnum á þér. Allt sem þú hefur verið að gera á endurtekningarsaman og fyrirsjáan- legan hátt verður tekið til athugunar á meðvitaðan máta. Niðurstaðan mun hafa afgerandi áhrif á þig. Sólin fer inn í fiskamerkið og trúarmál svífa yfir vötn- um. Ef einhver tónlist hljómaði yfir deginum, væri það hundrað engla kór. Lífið er fínt. Meira en fínt. Lífið er frábært. Ekki út fa einhverju sem við eigum eða einhverri góðri tilfinn- ingu, heldur vegna þess að endalaus hamingjurík og skapandi orka flæðir í gegnum það. stjörnuspá Holiday Mathis Fréttir á SMS Söngkonan Britney Spears veldurGróu á Leiti enn áhyggjum en fregnir herma að Spears hafi mætt nauðasköllótt á húðflúrsstofu í Kali- forníu og látið flúra tvennar varir, rauðar og bleikar á úlnlið sinn. Þá segir á vefsíðu People-tímaritsins að Britney hafi skráð sig inn á meðferð- arstofnun Erics Clapton skömmu áður, en hún mun hafa staldrað stutt við því hún var komin út daginn eftir og fór þess í stað á áðurnefnda húð- flúrsstofu. Veislugleði og klæðaburður Spe- ars hefur vakið mikla athygli að und- anförnu, en svo virðist sem fyrrver- andi eiginmaður hennar, dansarinn Kevin Federline, hafi ekki haft þau slæmu áhrif á söngkonuna sem hann var sakaður um. Söngkonan hefur a.m.k. virst stjórnlítil síðan hún sagði skilið við Federline. Starfsmaður húðflúrsstofunnar, Derrik Snell, segir þó að Spears hafi virst í ágætu jafnvægi þegar hún kom þangað þrátt fyrir hárgreiðsl- una nýju. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.