Morgunblaðið - 24.02.2007, Side 52
52 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Upplýsingar í síma
461 6011/ 840 6011
í Naustahverfi,
Akurgerði og neðri
hlutan í Brekkunni.
Einnig víðs vegar um
bæinn vegna aukinna
verkefna.
Kranamaður
Mótás hf. óskar eftir kranamanni til starfa.
Aðeins vanur maður kemur til greina.
Upplýsingar í síma 696 4645.
Alhliða pípulagnir sf.
Vantar vana pípulagningamenn
Getum einnig bætt við lærlingum. Uppl. í
símum 693 2609 og 567 1478 til kl. 18 á daginn.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur ICEPRO
verður haldinn í Skála á Hótel Sögu, mánu-
daginn 26. febrúar og hefst kl. 12:00.
Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra
flytur ávarp og afhendir ICEPRO verðlaunin.
Samnorrænn staðall fyrir rafræn innkaup
verður kynntur í fjórum stuttum erindum af
hálfu fjársýslunnar, banka, hugbúnaðarhúsa
og ICEPRO.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Allir félagsmenn velkomnir.
ICEPRO, sími 510 7100.
Aðalfundur
Grafarholtssóknar 2007
Sóknarnefnd Grafarholtssóknar minnir á áður
boðaðan aðalfund safnaðarins sem haldinn
verður sunnudaginn 25. febrúar 2007 í samkomu-
sal að Þórðarsveig 3 kl. 12:00 á hádegi að lokinni
guðsþjónustu á sama stað sem hefst kl. 11:00.
Allir íbúar Grafarholts, sem náð hafa 16 ára
aldri og skráðir í Þjóðkirkjuna, hafa seturétt á
fundinum ásamt tillögu- og atkvæðisrétti.
Dagskrá:
Ásamt venjulegum aðalfundarstörfum s.s.
skýrslu formanns, ársreikningum og kosning-
um í sóknarnefnd verður gerð grein fyrir stöðu
kirkjubyggingarmála.
Boðið verður upp á súpu og brauð í upphafi
fundar.
Fólk er hvatt til að mæta í messu og á aðal-
fundinn og fræðast um hvað er að gerast í
safnaðarstarfinu.
Sóknarnefnd Grafarholtssöfnuðar.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Breiðvangur 28, 0402, (207-3989), Hafnarfirði, þingl. eig. Kjartan Sig-
urðsson og María Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær,
þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
FHaukanes 15, (207-0346), Garðabæ, þingl. eig. Hrefna
Steinþórsdóttir og Þorsteinn Jónsson, gerðarbeiðandi Garðabær,
þriðjudaginn
27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Hrauntunga 1, (228-0575), Hafnarfirði, þingl. eig. Karl Georg Kjartans-
son, gerðarbeiðandi Gildi-Fasteignir ehf., þriðjudaginn 27. febrúar
2007 kl. 14:00.
Hrísmóar 1, 1004, (207-0709), Garðabæ, þingl. eig. Óskar Guðjón Ein-
arsson, gerðarbeiðandi Sigurður Ásgrímsson, þriðjudaginn 27. febr-
úar 2007 kl. 14:00.
Hvaleyrarbraut 2, 0103, (207-6183), Hafnarfirði, þingl. eig. Iðnmeist-
arinn ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Hvaleyrarbraut 24, 0101, (207-6222), Hafnarfirði, þingl. eig. Bæjarlind
ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Hafnarfjarðarhöfn og Vá-
tryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Hverfisgata 49, 0101, (207-6466), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Þór
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Klettagata 15, (207-7006), Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Ellertsson, gerð-
arbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 27. febrúar 2007
kl. 14:00.
Miðvangur 41, 0103, (225-4631), Hafnarfirði, þingl. eig. Amosísland
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar
2007 kl. 14:00.
Sjávargrund 7A, 0107, (207-2097), Garðabæ, þingl. eig. Hrólfur Gunn-
arsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. febrúar
2007 kl. 14:00.
Staðarberg 2, 0202, (223-5892), Hafnarfirði, þingl. eig. Turnhamar ehf.,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 27. febrúar 2007
kl. 14:00.
Stapahraun 2, 0101+0201, (207-9283), Hafnarfirði, þingl. eig. Fish4u
ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Lýsing hf., Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 27. febrúar 2007
kl. 14:00.
Stekkjarberg 6, 0201, (222-5724), Hafnarfirði, þingl. eig. Friðrika Sig-
fúsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn
27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Vörðuberg 18, (221-9937), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Sigurbjörnsson
og Andrea Jónheiður Ísólfsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær,
Kaupþing banki hf., Kreditkort hf. og Landsbanki Íslands hf., aðal-
stöðv., þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
23. febrúar 2007.
Bogi Hjálmtýsson, ftr.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut
36, Höfn í Hornafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hafnarbraut 28, fnr. 2180686, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, miðviku-
daginn 28. febrúar 2007 kl. 13:10.
Hafnarnes 1, fnr. 218-0473, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir og Sig-
urður Óli Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn
28. febrúar 2007 kl. 16:00.
Hafnarnes 2, fnr. 2180474, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir og Sig-
urður Óli Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudag-
inn 28. febrúar 2007 kl. 14:40.
Hlíðartún 39, fnr. 218-0836, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, miðviku-
daginn 28. febrúar 2007 kl. 13:00.
Holtsendi 2, fnr.159-493, þingl. eig. Helga Guðlaug Vignisdóttir og
Borgar Antonsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
28. febrúar 2007 kl. 12:50.
Miðtún 1, fnr. 2181049, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, miðvikudaginn
28. febrúar 2007 kl. 15:40.
Miðtún 1, fnr. 2181050, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. febrúar 2007 kl. 13:50.
Silfurbraut 8, fnr. 218-1234, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, miðviku-
daginn 28. febrúar 2007 kl. 15:20.
Silfurbraut 8, fnr. 218-1235, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. febrúar 2007 kl. 13:20.
Smárabraut 2, fnr. 2181295, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson og
Herdís Ingólfsdóttir Waage, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 28. febrúar 2007 kl. 15:00.
Tjarnarbú 20, fnr. 218-1368, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, miðviku-
daginn 28. febrúar 2007 kl. 13:30.
Tjarnarbú 20, fnr. 218-1369, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. febrúar 2007 kl. 13:40.
Sýslumaðurinn á Höfn,
23. febrúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á neðangreindri eign í Bolungarvík verður
háð á henni sjálfri miðvikudaginn 28. febrúar 2007 kl. 14:00.
Aðalstæti 9, fastanr. 212-1113, þingl. eig. Arnarhlíð ehf., gerðarbeið-
endur Byggðastofnun og sýslumaðurinn í Bolungarvík.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
23. febrúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Rauðarárstígur 33, 201-1346, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón
Brynjar Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
28. febrúar 2007 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. febrúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Ránargata 24, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hrólfur Sæmundsson, gerð-
arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Lýsing hf., fimmtu-
daginn 1. mars 2007 kl. 13:30.
Vagnhöfði 17, 204-3115 og 221-8178, Reykjavík, þingl. eig. Vagnhöfði
17 ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 1. mars
2007 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. febrúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnarbraut 2, Neskaupstað, (216-9107), þingl. eig. Fellabakarí ehf.,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 28. febr-
úar 2007 kl. 13:00.
Lambeyrarbraut 12, Eskifirði (217-0314) (223-1151), þingl. eig. Eðvarð
Þór Grétarsson og Auðbjörg Elísa Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur
Fjarðabyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. febrúar 2007
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
23. febrúar 2007.
Styrkir
Umsóknir í Nordplus
Voksen/fullorðinsfræðsla
Umsóknarfrestur 1. mars 2007
Nordplus Voksen er fullorðinsfræðsluáætlun á
vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.
Markmiðið er að styrkja net, samvinnu- og
þróunarverkefni í fullorðinsfræðslu.
Styrkir eru veittir til:
Undirbúningsheimsókna fyrir kennara og
stjórnendur.
Endurmenntunar, námsferða fyrir kennara og
leiðbeinendur.
Námsferða í endurmenntun og fullorðins-
fræðslu (stofnanir sækja um).
Net-, samvinnu- og þróunarverkefni.
Áherslur 2007
Menntun allt lífið - þá sérstakleg viðurkenning á raunhæfni.
Gæðaþróun í menntun t.d. með því að þátttakendur komi að matsferl-
inu.
Áhrif fullorðinsfræðslu t.d. þróun tækja/aðferða til að meta áhrif
menntunar/fullorðinsfræðslu.
Grunnkunnátta fullorðinna, þ.e.a.s. lestrar-, rit-, reikni- og tölvu-
kunnátta.
Umsóknir sem hafa að geyma a.m.k. eitt af
þessum áherslusviðum njóta forgangs.
Stofnanir og samtök sem starfa við fullorðins-
fræðslu á einhvern hátt geta sótt um í Nordplus
voksen. Nordplus-þátttakendur eru Danmörk,
Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð ásamt
Færeyjum, Grænlandi og Álandi.
Leiðbeiningar og umsóknareyðublað er að
finna á heimasíðunni: www.ask.hi.is, sími
525 4311.
Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins,
landskrifstofa Nordplus og Mennta-
áætlun Evrópusambandsins.
Tilkynningar
!
!
"
#
%
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100