Morgunblaðið - 24.02.2007, Page 61

Morgunblaðið - 24.02.2007, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 61 dægradvöl Vor - Sumar 2007 Opið í Rauðagerði 26 frá kl. 10-18 í dag, laugardag Glæsilegur dömufatnaður í stærðum 36-48 Eldri vörur seldar með miklum afslætti Rauðagerði 26, sími 588 1259 NÝTT - NÝTT Verið velkomin og fáið frían bækling 1. Rf3 Rf6 2. c4 Rc6 3. d4 e6 4. a3 d6 5. Rc3 g6 6. e4 Bg7 7. h3 0-0 8. Bg5 h6 9. Be3 Kh8 10. Dd2 Rg8 11. Be2 e5 12. 0- 0-0 f5 13. exf5 gxf5 14. g3 f4 15. gxf4 Ra5 16. Dc2 exf4 17. Bd2 Bf5 18. Bd3 Bxd3 19. Dxd3 Rb3+ 20. Kb1 Rxd2+ 21. Hxd2 c6 22. Hg1 Hf7 23. Hg4 Dd7 24. Rh4 Re7 25. He2 Kg8 26. d5 Rf5 27. Rg6 Rd4 28. He4 c5 29. Re2 Rxe2 30. Dxe2 f3 31. De3 b5 32. Re7+ Kf8 Staðan kom upp í C-flokki Corus- skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Pólski stóremeistarinn Mikhail Kra- senkov (2.651) hafði hvítt gegn hol- lenska alþjóðlega meistaranum Edwin Van Haastert (2.391). 33. Hxg7! Kxg7 svartur hefði einnig staðið höllum fæti eftir 33. … Hxg7 34. Dxh6. 34. Hg4+ og svartur gafst upp enda staða hans ófögur á að líta. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Á skotskónum. Norður ♠D98 ♥DG97 ♦106 ♣D1063 Vestur Austur ♠ÁK7 ♠32 ♥K52 ♥Á10864 ♦D875 ♦G3 ♣987 ♣G54 Suður ♠G10654 ♥– ♦ÁK942 ♣ÁK2 Suður spilar 4♠ Hér skiptir útspilið öllu máli. Ef vest- ur byrjar á ás, kóng og þriðja trompinu er sagnhafi dæmdur maður og kemst ekki hjá því að gefa tvo slagi á tígul, en eftir útkomu í öðrum lit vinnast fimm spaðar með því að stinga tígul tvisvar í borði. Spilið er frá tvímenningi Bridshá- tíðar og tiltölulega fáir keppendur hittu á réttu vörnina. Trompútspilið er rök- rétt ef suður hefur eytt púðri í að sýna hliðarlitinn í tígli, en sú var ekki raunin þar sem Kanadamaðurinn George Mit- telman var í vestur. Þar gengu sagnir „einn, tveir og fjórir spaðar“. Mittelman lagði niður spaðakóng og austur lét þristinn – viðleitni til að sýna hjarta- styrk. Þegar tromptvisturinn kom í ás- inn (sem staðfesti hjartastyrkinn), sá Mittelman að sagnhafi hlaut að eiga lengd í tígli og spilaði enn trompi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 kústum, 4 tré, 7 blítt, 8 lélegrar skepnu, 9 traust, 11 skordýr, 13 úr- gangur, 14 skerandi hljóð, 15 úrþvætti, 17 streita, 20 kona, 22 skolli, 23 bítur, 24 ílátið, 24 ákvarða. Lóðrétt | 1 sjávardýrum, 2 kurteisu, 3 södd, 4 ódrukkinn, 5 hnífar, 6 rödd, 10 verkfæri, 12 auðug, 13 ósoðin, 15 hyggin, 16 erfingjar, 18 skrökvar, 19 grúinn, 20 ró, 21 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 afslöppun, 8 fornt, 9 niðið, 10 ann, 11 akkur, 13 arðan, 15 úthaf, 18 áfátt, 21 úlf, 22 nafns, 23 aftan, 24 hagnýting. Lóðrétt: 2 fersk, 3 litar, 4 pinna, 5 urðað, 6 efla, 7 áðan, 12 uxa, 14 rif, 15 úfna, 16 hafna, 17 fúsan, 18 áfast, 19 ástin, 20 tonn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Tvær lágvöruverðsversl-unarkeðjur hafa ákveðið að láta virðisaukalækkunina taka gildi þegar í stað en ekki 1. mars. Hvað keðjur eru þetta? 2 Nokkurt uppnám er á Ísafirði eft-ir að Marel tilkynnti að það myndi loka útibúi sínu þar. Útibúið var upphaflega fyrirtæki í framleiðslu rafeindabúnaðar fyrir matvælaiðn- aðinn og þannig í samkeppni við Marel. Hvaða fyrirtæki var það? 3 Íslensk páskaegg frá Nóa-Síríusverða á boðstólum bandarískrar stórverslunarkeðju. Hvað heitir fyr- irtækið? 4 Hvað heitir fyrirtækið sem fékkNýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs í vikunni? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Kaupþing tapaði máli fyrir siðanefnd danskrar fjölmiðlunar gegn dönsku blaði. Hvaða? Svar: Extrabladet. 2. Kunnur myndlistargagnrýnandi Morgunblaðsins hefur verið valinn myndlistarmaður ársins. Hver er hann? Svar: Bragi Ásgeirsson. 3. Carl-Henning Pedersen kenndi sig við Cobra. Íslenskur málari var í þessum hópi, hver var hann? Svar: Svavar Guðna- son. 4. Ólafur I. Skúlason knatt- spyrnumaður hefur samið við sænskt lið. Hvaða lið? Svar: Helsingborg. Spurt er… ritstjorn@mbl.is    GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Emilía Ásta Örlygsdóttir blaðamaður og Vilborg Dagbjarts- dóttir rithöfundur. Þær ásamt liðs- stjórunum Hlín Agnarsdóttur og Davíð Þór Jónssyni fást við þennan fyrripart: Vetrartíð er vond og löng, en vorið kemur bráðum. Í síðustu viku var fyrriparturinn þessi: Konudagur kætir mig með kossum, ást og hlýju. Í þættinum botnaði Sævar Sigbjarn- arson tvisvar: Þótt fái ég oft að faðma þig þá fæ ég aldrei klígju. Ef ég fæ að elska þig ég ungur verð að nýju. Friðrik Erlingsson: Þá vil ég fá að faðma þig og fuðra upp að nýju. Davíð Þór Jónsson: Himneskt er að hjúfra sig að huggulegri píu. Hlustendur létu sitt ekki eftir liggja, þar á meðal Pálmi R. Pétursson: Í huga mér ert þú um þig frá þér til þín að nýju. Kristín Sigríður Pétursdóttir á Hrafnistu í Reykjavík: Indælt væri að elska þig og eiga þig að nýju. Daníel Viðarsson: Enga vil ég aðra en þig þó ætti sjens í tíu. Hörður Björgvinsson: Sprund í blómum baðar sig, og brosir enn að nýju. Jónas Frímannsson: Harður vetur hypjar sig, hækkar sól að nýju. Halldór Ármannsson: Bóndadurgur bætir sig og blómin sjást að nýju. Eysteinn Pétursson: Og dagatalið, samt við sig, sumri lofar nýju. Valur Óskarsson: Og ég held ég elski þig, eða kannski Gígju. Og loks Auðunn Bragi Sveinsson sem sendi tvo botna: Et af bollum á mig slig, uns að fæ ég klígju. Við það neyslu valið stig verð ég barn að nýju. Útvarp | Orð skulu standa Vorið kemur bráðum Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.