Morgunblaðið - 15.04.2007, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 15.04.2007, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 43 Við finnum kaupendur og seljendur að fyrirtækjum Firma Consulting ehf. (www.firmaconsulting.is) er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við fjárfesta og stjórnendur fyrirtækja. Firma Consulting ehf. leggur áherslu á persónulega og faglega þjónustu með áherslu á gæði, trúnað og traust í vinnubrögðum sínum. Firma Consulting ehf. veitir m.a. eftirtalda þjónustu: • Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja. • Aðstoð við verðmat á fyrirtækjum. • Aðstoð við sameiningu fyrirtækja. • Aðstoð við verðmat á fasteignum. • Aðstoð við gerð kaupsamninga fyrirtækja og fasteigna. • Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja erlendis í samstarfi við sérhæfð fyrirtæki á því sviði. • Almenn rekstrarráðgjöf. Firma Consulting ehf., Þingaseli 10, 109 Reykja- vík, GSM: (354) 820 8800 og (354) 896 6665. Fax: (354) 557 7766. Veffang: firmaconsulting.is Magnús Hreggviðsson viðskipta- fræðingur og löggiltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunar- störfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgefandi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smárahvammi og starfandi stjórnar- formaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting ehf. magnus@firmaconsulting.is www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00 Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Nýkomin í einkasölu glæsileg, rúmgóð 93 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu, nýl. fjölb. Sérinngangur af svalagangi, vandaðar innréttingar, parket, sérþvottaherb. í íbúð, flísalagðar suðv.svalir. Örstutt í alla þjón- ustu, skóla, sund, Smáralind o.fl. Mögul. að hagst. lán, allt að 13 millj., fylgi. V. 22,7 m./tilboð. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 16-17. Ósk og Valur taka á móti áhugasömum. Sími 588 4477 Fífulind 15 - Íbúð 0203 3ja herb. glæsileg Opið hús í dag sunnudag frá kl. 16-17 Erum með í einkasölu glæsilega sérhæð á frábærum stað í Norðlingaholtinu. Ein neðri sérhæð 127 fm eftir. Afh. fullfrág. með vön- duðum innrétting og parketi og flísum á gólfi. Til afhendingar strax. Sérafgirt verönd.Verð 34,3 millj. Byggingaraðili sýnir eignina í dag, sunnudag, milli kl. 16 og 17. Krókavað 16. – ný glæsileg neðri sérhæð fullb. með gólfefnum. Opið hús í dag sunnudag frá kl. 16-17 Upplýsingar gefur Þórarinn í síma 899 1882 vegar útjöfnunaráráttu sem nú á sér stað af hinu illa, einkum háttinn að hversdagsgera mikilsháttar og inn- blásnar athafnir og bregða um leið fæti fyrir hið gróna og rismeira á vettvanginum. Hvað fjölgun sýning- arstaða í borginni snertir minnir hún mjög á sýningasprengingarnar sem urðu á sjöunda áratugnum og ei heldur hækkar þessi framtakssemi gæðastaðalinn né eykur á forvitni listunnenda nema síður sé eins og reynslan er neyðarlega til vitnis um. Ekki séríslenskt fyrirbæri aðungir opni sýningar í þvotta-húsakjöllurum, ruslaport- um, undir stigarými og jafnvel kló- settum, eins og tilfellið var um eina spíruna í Hollandi fyrir þó nokkrum árum. Hins vegar er það séríslenskt fyrirbæri að gagnrýnendur virts dagblaðs geri þeim jafn hátt undir höfði og mörgum mun stærri og merkari listviðburðum. Sagt er að ís- lenskur listamarkaður sé rugl og má til sanns vegar færa, hér vinna ungir og sjálfstæðir sig ekki upp eins og hvarvetna erlendis heldur verðleggja ófáir strax á upphafsreit verk sín í samræmi við hina þekktari. Sýning- arvettvangurinn virðist svo óneit- anlega vera farinn að draga á dám af þessu rugli og þótt ungir séu alls góðs maklegir má vísa til þess að aldrei í sögunni hefur verið mulið jafn mikið undir þá, bæði hvað náms- lán snertir og sýningahald í hinum mikilsverðari sýningarsölum og listasöfnum. Allur barlómur um að þeim sé ekki sinnt þannig tómt mál, en stefnumörkin hafa hins vegar dregið stórlega úr aðsókn á flesta myndlistarviðburði. Þá er hin mikla spurning hvort áfram skuli hlaðið undir þessa þróun eða leitað skilvirkari leiða til að ná til þess fjölda sem er orðinn áttavilltur og langþreyttur á ástandinu sem er mjög á skjön við það sem annars staðar þekkist. Spurningin sér- staklega áleitin hvað mig snertir ný- kominn frá New York, því hvernig sem ég fletti dagblöðunum sá ég hvergi viðlíkra athafna getið. Hins vegar var hinum merkari myndlist- arviðburðum gerð betri skil á for- síðum New York Times og The Sun en ég hef nokkurn tíma séð áður, nær daglega í hinu síðarnefnda, og í báðum tilvikum mun meir en nokk- urri dægurmenningu. Loks ekki úr vegi að geta þessað múgur og margmenni varmættur á fyrstu mínútum á MoMA er mig bar að einn kaldan morguninn og aðsókn eftir því dag- inn í botn, sömu sögu að segja um Metropolitan safnið, sem snilling- urinn Phillipe de Montbello, for- töðumaður þess, mun hafa verið rek- ið með hagnaði mörg undanfarin ár. Aldrei fleiri á Frick-safninu, hins vegar einungis slangur á Whitney- núlistasafninu hvar ruslaportið virt- ist að stórum hluta vera innan dyra að þessu sinni, sjálf safneignin þó mikil undantekning. Að venju mun vafalítið hafa verið troðið á Guggen- heim-safninu en þangað komst ég ekki að þessu sinni, uppgötvaði nefnilega af tilviljun hið mikla nátt- úrusögusafn Ameríku við Central Park vestur sem Ulysses E. Grant forseti lagði hornstein að 1874 og var formlega opnað þremur árum seinna. Ég féll fullkomlega fyrir því og lét mér ekki koma til hugar að pæla í nokkru öðru síðustu tvo dagana, – um að ræða stórkostlega lifun… Gnæfði yfir Skrifara þótti Náttúrusögusafn Ameríku gnæfa yfir allt annað sem hann sá í New York á dögunum. Fréttir í tölvupósti Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 mbl.is smáauglýsingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.