Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 49 Á forsíðu Morgunblaðsins 11. apríl sl. er fréttaskýringarpistill eftir Svein Sigurðsson sem nefnist „Keilisnes enn í umræðunni“. Í upphafi hans segir að „Hafnfirð- ingar felldu í almennri atkvæða- greiðslu heimild til handa Alcan að stækka álverið í Straumsvík.“ Svipuð sjónarmið hafa líka komið fram í fréttum. Þetta er ekki rétt. Það sem Hafnfirðingar felldu var heimild til að stækka álverið með til- teknum hætti, nefnilega þeim að reisa kerskála á landi sem fyr- irtækið á sunnan við Reykjanes- brautina eins og gert var ráð fyrir í þeirri skipulagstillögu sem at- kvæðagreiðslan var um. Sú skipu- lagstillaga var felld og það verður því ekkert af stækkun með þeim hætti sem hún gerði ráð fyrir. At- kvæðagreiðslan var um þá skipu- lagstillögu og ekkert annað. Af fréttaklausunni má hinsvegar ráða að Hafnfirðingar hafi verið að kjósa um hvort stækka skyldi ál- verið yfirleitt. Hafi einhver Hafn- firðingur talið sig vera að gera það hefur hann ekki kynnt sér málið nægilega áður en hann kaus. Vissulega virðist stækkun sam- kvæmt skipulagstillögunni hafa verið sú tilhögun stækkunar sem Alcan kaus helst. Að henni felldri kann fyrirtækið hinsvegar að huga að öðrum stækkunarleiðum, eins og reyndar hefur komið fram í fréttum að það muni gera. Þegar besta leið er ófær leita menn að þeirri næstbestu. En það er ekki sjálfgefið að hætt sé við ferðina. Það vita allir. Mikilvægt er að fréttamenn tali skýrt og nákvæmlega og ýti ekki undir misskilning með ónákvæmni í fréttaflutningi. Og lýðræði felur ekki bara í sér réttindi heldur líka skyldur til að setja sig inn í mál. Tölum skýrt Jakob Björnsson gerir at- hugasemd við fréttaskýringu Sveins Sigurðssonar »Mikilvægt er aðfréttamenn tali skýrt og nákvæmlega og ýti ekki undir mis- skilning. Jakob Björnsson Höfundur er fyrrverandi orkumálastjóri. Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Skeiðarvogur 97 - Reykjavík Opið hús Sunnudag frá kl. 14-16 Fallegt endaraðhús alls 166 fm á þremur hæðum. Fjögur / fimm svefnherbergi. Stór og björt stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. Afgirt verönd m/heitum potti. Möguleiki á að útbúa neðstu hæð sem aukaíbúð ef áhugi er á því. V.42,0 millj. Fold fasteignasala S: 6941401. www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar BREIÐAVÍK 11 Opið hús sunnudaginn 15. apríl milli kl. 14.00 og 16.00 Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Góð 107,2 fm íbúð á efstu hæð og innbyggður bílskúr 22,5 fm alls 129,7 fm. Þetta er vönduð íbúð með tveimur svefnherbergjum, góðri stofu með suður svölum og eldhúsi með góðri innréttingu og borð- krók. Baðherbergi með innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Gólfefni er parket og flísar. Þvottahús í íbúðinni. Bílskúrinn er með hita, raf- magni, sjálvirkum hurðaropnara og geymsluloft yfir hluta. Sameign er velviðhaldið. Það er stutt í alla þjónustu, verslun og skóla. Íbúðin er til afhendingar í júní nk. Ingibjörg tekur vel á móti gestum - Verið velkomin. Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 112,7 fm glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð á annarri hæð auk stæðis í lokaðri bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, stofu með suður svölum, glæsilegt eldhús (tvöfaldur amerískur ísskápur fylgir) með borðkrók, þvottahús, fjögur góð svefnherbergi og baðherbergi. Eign sem vert er að skoða. V. 28,5 Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 15.00. Marteinn sími 660 8082 Flétturimi 23 Opið hús Atvinnuhús ehf • Atli Vagnsson hdl., lögg. fasteignasali Skúlagata 30 • 101 Reykjavík • Sími: 561 4433 / 698 4611 Fax: 561 4450 • atli@atvinnuhus.is • www.atvinnuhus.is Tunguháls 2.484 m2 Til sölu er hluti fasteignarinnar Tunguháls 10 Byggt ári› 2000 • Alls 2.484 m2 • Gó› lofthæ› • Eignin er bundin í leigu í u.fl.b. eitt ár Til leigu vi› Sundahöfn Vörugeymsla: 2000 m2 • Skrifstofur‡mi: 300 m2 Til leigu vi› Skútuvog u.fl.b. 2.000 m2 vörugeymsla me› 5,5 m lofthæ› og vanda› 300 m2 skrifstofuhúsnæ›i. Palletturekkar fylgja. Laust í júní! Hraunhamar kynnir sérlega fallega, 4 herbergja íbúð á þessum vinsæla stað í vallarhverfinu, íbúðin er 128,1 fm með geymslu og er á þriðju hæð, lyfta er í húsinu. Eignin er til afhendingar við kaupsamning. V. 25,7 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Berjavellir - Hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.