Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
NEMENDASÝNING Dansstúdíós
World Class (DWC) í Laugum verð-
ur haldin í Borgarleikhúsinu
mánudaginn 16. apríl og hefst kl.
18. Sýningin ber heitið Afstæð feg-
urð.
Í tilkynningu frá stúdíóinu segir
að dans sé „alþjóðlegt tungumál
þar sem ekki sé gerður grein-
armunur milli einstaklinga, lit-
arhafts, aldurs, kyns né annarra
þátta.“ Dansinn sé því án fordóma
og veiti mikla gleði og útrás og
byggi auk þess upp sjálfstraust.
Fegurð dansins sé afstæð, hann
fái fólk til að gleyma stund og stað
og rækta sál og líkama. Nemendur
stúdíósins hafa æft af kappi í vetur
fyrir þessa sýningu undir leiðsögn
Nönnu Óskar Jónsdóttur, deild-
arstjóra DWC, og kennara skólans.
Nemendur eru á öllum aldri og
er þeim skipt í hópa eftir því.
Miðaverð á sýninguna er 1.500 kr.
og fer miðasala fram á vef borg-
arleikhússins, www.borgarleik-
hus.is.
Ljósmynd/Daníel Rúnarsson
Tilþrif Frá nemendasýningu Dansstúdíós World Class í fyrra.
Afstæð fegurð dansins
Fréttir í tölvupósti
/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
ÓSÖGÐ SAGA ÖFLUGUSTU LEYNIÞJÓNUSTU FYRR OG SÍÐAR C.I.A
ÚRVALSLIÐ LEIKARA Í MAGNAÐRI KVIKMYND UNDIR
TRYGGRI LEIKSTJÓRN ROBERT DE NIRO
Börn sjá meira en fullorðnir gera sér grein fyrir!
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
MEET THE ROBINSONS kl. 2 - 6 LEYFÐ
CHAOS kl. 8 B.i. 16 ára
SMOKING ACES kl. 10:10 B.i. 16 ára
ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 2 - 4 LEYFÐ
THE MESSENGERS kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
MEET THE ROBINSONS m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 8 - 10 B.i. 7 ára
THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 6 LEYFÐ
á allar sýningar merktar með appelsínugulu 5. til og með
9. apríl Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKSPARBÍÓ 450kr
BECAUSE I SAID SO
BESTA MAMMA Í HEIMI
GETUR LÍKA VERIÐ ERFIÐASTA
MAMMA Í HEIMI
Diane Keaton Mandy Moore
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
SÝND Í SAMBÍÓ
KRINGLUNNI
Háspenna, lífshætta frá Pang Bræðrum.
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
THE GOOD SHEPERD kl. 3 - 6 - 9 - 10:30 B.i. 12 ára
BECAUSE I SAID SO kl. 3:30 - 6 - 8:15 - 10:30 LEYFÐ
MISS POTTER kl. 3 - 8 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 8:15 - 10:30 B.i. 7 ára
300 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
THE GOOD GERMAN kl. 3 - 5:30 B.i. 16 ára
KYNNTU fiÉR MÁLI‹ • SÍMI 562 2220 • WWW.LINGO.IS
MILANO • TORINO • ROMA • BARCELONA • MADRID
K E N N T E R Á E N S K U , Í T Ö L S K U , E ‹ A S P Æ N S K U
NÁM Í ÍTALSKRI HÖNNUN OG TÍZKU
Istituto Europeo di Design hefur í 40 ár verið í fararbroddi
hönnunarskóla í Evrópu. Nám hjá IED hentar vel nemum sem hafa
lokið grunnnámi á lista- og hönnunarsviði, svo og þeim sem lokið
hafa BA námi tengdu tísku- og hönnun. Nám hjá IED er einstakt
tækifæri til að upplifa af eigin raun óviðjafnanlegt umhverfi ítalsks og
spænsks hönnunarheims.