Morgunblaðið - 15.04.2007, Page 51

Morgunblaðið - 15.04.2007, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 51 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali KEILUGRANDI 6 2.H.V 3ja herb. mjög falleg og snyrtileg 82 fm íbúð á 2. hæð með tvennum svölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, 2 svefnher- bergi, baðherbergi, eldhús og stóra stofu. V. 23,5 m. 6426 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-17. ÁLFKONUHVARF 27 2.H.H. KÓP. - GÓÐ KJÖR 4ra herb. 120 fm. glæsileg endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er byggð af ÞG-verk og er vönduð í alla staði. Fallegt útsýni. Sér þvh. Hornbaðkar. Stór geymsla. V. 28,8 m. 6530 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-15. DOFRABORGIR - VERÖND OG HEITUR POTTUR Um er að ræða 77,0 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 20, 8 fm bílskúr og 11,2 fm geymslu. Íbúðin skiptist þannig: stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og hol, auk geymslu. Bílskúrinn er á jarðhæð og inn af honum er geymsla. Samtals er eignin 109,0 fm. Stór verönd og heitur pott- ur. V. 25,4 m. 6491 SJÁVARGRUND - ÚTSÝNI Mjög fallegt 4ra til 5 herbergja raðhús með miklu útsýni til sjávar, góður aflokaður garð- ur og tvennar svalir. Húsið skiptist í 4 svefn- herbergi, tvennar stofur, eldhús, baðher- bergi, aukaherbergi í kjallara. Gengið er inn í íbúðina úr bílageymslu. V. 42 m. 6541 GARÐASTRÆTI - GÓÐ STAÐSETNING Mjög góð og vel umgengin 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin er 98,7 fm og skiptist í 2 stofur gott svefnherbergi með fataherbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Sameiginlegur inngangur með tveimur íbúðum. V. 29 m. 6554 EIÐISTORG - SELTJARNARNES Um er að ræða góða 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð með suður svölum. Íbúðin skipt- ist í hol, stofu eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. V. 16,9 m. 6537 ENGIHJALLI - HAGSTÆÐ KAUP Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Íbúðin er 97,4 fm og skiptist í 3 góð svefn- herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Húsið er ný viðgert að utan og verður mál- að í sumar á kostnað eiganda. V. 19 m. 6518 DVERGABAKKI - GÓÐ FYRSTU KAUP Góð 3ja herb. falleg 75 fm íbúð á 2. hæð í fallegu og barnvænu umhverfi. Íbúðin skipt- ist í hol, 2 svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og stofu. V. 16,9 m. 6381 BÓLSTAÐARHLÍÐ-GOTT ÚTSÝNI Um er að ræða 98,7 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð auk 5,9 fm geymslu. Samtals er eignin 104,6 fm. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla fylgir í kjallara. Einnig er sameiginlegt þvottahús í kjallara sem og sameiginleg vagna og hjólageymsla. V. 21,9 m. 6539 MÖÐRUFELL Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, bað- herbergi, svefnherbergi og aukaherbergi sem búið er að stúka af stofunni. V. 12,5 m. 6556 BERGÞÓRUGATA- GÓÐ STAÐSETNING Falleg og góð tveggja herbergja íbúð í hjar- ta borgarinnar. Íbúðin er 52,4 fm íbúð auk 3,5 fm geymslu, samtals 55,9 fm. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Að auki er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara <B>V. 16,9 m.<B> 6533 OPIÐ HÚS Í DAG OPIÐ HÚS Í DAG Glæsilegt 275 fm einbýlishús með 30 fm innbyggðum bílskúr á þessum eftirstótta stað. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, rúmgott hol, samliggjandi glæsilegar stofur með arni, rúmgott eld- hús, þvottaherbergi innaf eldhúsi með bakútgangi, fjögur svefn- herbergi auk fataherbergis innaf hjónaherbergi, stórt bókaherbergi og tvö baðherbergi. Hellulögð suðurverönd út af stofu og útgang- ur á suðursvalir úr hjónaherbergi. Hiti er í innkeyrslu að bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Stigahlíð FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Opið hús – Álftamýri 54 Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is Einstakt tækifæri – Mjög falleg og björt 58 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Gott svefnherbergi með fataherbergi innaf og góð stofa. Stutt er í Versló, Há- skólann í Reykjavík og Kringluna. Verð 15,9 millj. tákn um traust Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Þverholti 14. Upplýsingar gefur Björn Daníelsson í s. 849 4477. Í dag sunnudag frá kl. 15.30 – 16.30 sýnum við mjög fallega og bjarta 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á eftirsóttum stað í Álftamýrinni. Bjalla merkt Hafsteinn og Eva.Gullsmárinn Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum fimmtudaginn 12. apríl. Miðlungur 164. Þessi stóðu upp úr í NS: Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 333 Leifur Jóhanness. – Guðm. Magnússon 328 Bragi Björnsson – Viðar Jónsson 321 Sigtr. Ellertss. – Þorsteinn Laufdal 300 AV Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 313 Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 299 Páll Guðmundss – Raghildur Gunnarsd. 290 Kristinn Guðmundss – Hinrik Lárusson 286 Alfreðsmótið hafið á Akureyri Síðasta stóra mót vetrarins er haf- ið hjá Bridsfélagi Akureyrar en það er Alfreðsmótið í impatví- menningi sem er eitt af skemmti- legri mótunum að margra mati. Auk þess að keppa sjálfstætt eru pör dregin saman í sveitir þar sem sam- anlagður árangur gildir. Tvö pör voru í sérflokki fyrsta kvöldið og enduðu jöfn: Jón Sverrisson - Una Sveinsd.. 34 Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 34 Pétur Gíslason - Björn Þorláksson 8 Stefán Sveinbjss. - Ragnheiður Haraldsd. 3 Efstu sveitirnar eru: Jón, Una, Valmar Valjoets og Sig- urður Erlingsson +30 Gylfi, Helgi, Hermann Huijbens og Símon Gunnarsson +24 BRIDS UMSJÓN ARNÓR G. RAGNARSSON| NORIR@MBL.IS Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 12. apr- íl. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 278 Oliver Kristófersson – Gísli Víglundsson 278 Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 244 Árangur A-V Auðunn Guðmss. – Ásgrímur Aðalstss. 251 Ægir Ferdinands. – Friðrik Hermanns. 246 Einar Einarss. – Magnús Jónsson 245 Sigrún Pétursdóttir – Unnar Guðmss. 245 Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.