Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 51 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali KEILUGRANDI 6 2.H.V 3ja herb. mjög falleg og snyrtileg 82 fm íbúð á 2. hæð með tvennum svölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, 2 svefnher- bergi, baðherbergi, eldhús og stóra stofu. V. 23,5 m. 6426 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-17. ÁLFKONUHVARF 27 2.H.H. KÓP. - GÓÐ KJÖR 4ra herb. 120 fm. glæsileg endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er byggð af ÞG-verk og er vönduð í alla staði. Fallegt útsýni. Sér þvh. Hornbaðkar. Stór geymsla. V. 28,8 m. 6530 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-15. DOFRABORGIR - VERÖND OG HEITUR POTTUR Um er að ræða 77,0 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 20, 8 fm bílskúr og 11,2 fm geymslu. Íbúðin skiptist þannig: stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og hol, auk geymslu. Bílskúrinn er á jarðhæð og inn af honum er geymsla. Samtals er eignin 109,0 fm. Stór verönd og heitur pott- ur. V. 25,4 m. 6491 SJÁVARGRUND - ÚTSÝNI Mjög fallegt 4ra til 5 herbergja raðhús með miklu útsýni til sjávar, góður aflokaður garð- ur og tvennar svalir. Húsið skiptist í 4 svefn- herbergi, tvennar stofur, eldhús, baðher- bergi, aukaherbergi í kjallara. Gengið er inn í íbúðina úr bílageymslu. V. 42 m. 6541 GARÐASTRÆTI - GÓÐ STAÐSETNING Mjög góð og vel umgengin 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin er 98,7 fm og skiptist í 2 stofur gott svefnherbergi með fataherbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Sameiginlegur inngangur með tveimur íbúðum. V. 29 m. 6554 EIÐISTORG - SELTJARNARNES Um er að ræða góða 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð með suður svölum. Íbúðin skipt- ist í hol, stofu eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. V. 16,9 m. 6537 ENGIHJALLI - HAGSTÆÐ KAUP Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Íbúðin er 97,4 fm og skiptist í 3 góð svefn- herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Húsið er ný viðgert að utan og verður mál- að í sumar á kostnað eiganda. V. 19 m. 6518 DVERGABAKKI - GÓÐ FYRSTU KAUP Góð 3ja herb. falleg 75 fm íbúð á 2. hæð í fallegu og barnvænu umhverfi. Íbúðin skipt- ist í hol, 2 svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og stofu. V. 16,9 m. 6381 BÓLSTAÐARHLÍÐ-GOTT ÚTSÝNI Um er að ræða 98,7 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð auk 5,9 fm geymslu. Samtals er eignin 104,6 fm. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla fylgir í kjallara. Einnig er sameiginlegt þvottahús í kjallara sem og sameiginleg vagna og hjólageymsla. V. 21,9 m. 6539 MÖÐRUFELL Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, bað- herbergi, svefnherbergi og aukaherbergi sem búið er að stúka af stofunni. V. 12,5 m. 6556 BERGÞÓRUGATA- GÓÐ STAÐSETNING Falleg og góð tveggja herbergja íbúð í hjar- ta borgarinnar. Íbúðin er 52,4 fm íbúð auk 3,5 fm geymslu, samtals 55,9 fm. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Að auki er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara <B>V. 16,9 m.<B> 6533 OPIÐ HÚS Í DAG OPIÐ HÚS Í DAG Glæsilegt 275 fm einbýlishús með 30 fm innbyggðum bílskúr á þessum eftirstótta stað. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, rúmgott hol, samliggjandi glæsilegar stofur með arni, rúmgott eld- hús, þvottaherbergi innaf eldhúsi með bakútgangi, fjögur svefn- herbergi auk fataherbergis innaf hjónaherbergi, stórt bókaherbergi og tvö baðherbergi. Hellulögð suðurverönd út af stofu og útgang- ur á suðursvalir úr hjónaherbergi. Hiti er í innkeyrslu að bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Stigahlíð FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Opið hús – Álftamýri 54 Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is Einstakt tækifæri – Mjög falleg og björt 58 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Gott svefnherbergi með fataherbergi innaf og góð stofa. Stutt er í Versló, Há- skólann í Reykjavík og Kringluna. Verð 15,9 millj. tákn um traust Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Þverholti 14. Upplýsingar gefur Björn Daníelsson í s. 849 4477. Í dag sunnudag frá kl. 15.30 – 16.30 sýnum við mjög fallega og bjarta 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á eftirsóttum stað í Álftamýrinni. Bjalla merkt Hafsteinn og Eva.Gullsmárinn Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum fimmtudaginn 12. apríl. Miðlungur 164. Þessi stóðu upp úr í NS: Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 333 Leifur Jóhanness. – Guðm. Magnússon 328 Bragi Björnsson – Viðar Jónsson 321 Sigtr. Ellertss. – Þorsteinn Laufdal 300 AV Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 313 Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 299 Páll Guðmundss – Raghildur Gunnarsd. 290 Kristinn Guðmundss – Hinrik Lárusson 286 Alfreðsmótið hafið á Akureyri Síðasta stóra mót vetrarins er haf- ið hjá Bridsfélagi Akureyrar en það er Alfreðsmótið í impatví- menningi sem er eitt af skemmti- legri mótunum að margra mati. Auk þess að keppa sjálfstætt eru pör dregin saman í sveitir þar sem sam- anlagður árangur gildir. Tvö pör voru í sérflokki fyrsta kvöldið og enduðu jöfn: Jón Sverrisson - Una Sveinsd.. 34 Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 34 Pétur Gíslason - Björn Þorláksson 8 Stefán Sveinbjss. - Ragnheiður Haraldsd. 3 Efstu sveitirnar eru: Jón, Una, Valmar Valjoets og Sig- urður Erlingsson +30 Gylfi, Helgi, Hermann Huijbens og Símon Gunnarsson +24 BRIDS UMSJÓN ARNÓR G. RAGNARSSON| NORIR@MBL.IS Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 12. apr- íl. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 278 Oliver Kristófersson – Gísli Víglundsson 278 Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 244 Árangur A-V Auðunn Guðmss. – Ásgrímur Aðalstss. 251 Ægir Ferdinands. – Friðrik Hermanns. 246 Einar Einarss. – Magnús Jónsson 245 Sigrún Pétursdóttir – Unnar Guðmss. 245 Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.