Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 73
Cocorosie - The Adventures Of Ghosthorse And Stillborn ÉG fíla Cocorosie. Þetta er hel-
steikt dæmi en það er svo mikið
af haglega blandaðri djöflasýru
í gangi hérna að maður liggur
marflatur. Systurnar eru að
stíga frá þessu angurværa og
hljóðláta sem einkenndi fyrstu
plöturnar og gera það af miklu
öryggi. Súrrealisminn sem
kraumaði þar undir hefur
skvest upp á yfirborðið og ligg-
ur á áberandi hátt yfir öllu.
Upphafslagið, „Rainbow
Warriors“ er rapp, raftónlist
og einslags kórsöngur í einni
bendu, „Japan“ er skringilegt „kalipsó,“ brotið upp með óperusöng og svo má
áfram telja. Maður veit aldrei hvað er á bakvið næsta horn en samt gengur
allt upp. Hreint fyrirtaksplata, þar sem farið er út á ystu mörk popptónlistar
með næsta fullkomnum árangri.
Arnar Eggert Thoroddsen
Í sýrugarðinum
SÖNGKONAN og tískufyrirmyndin
Gwen Stefani hefur verið í megrun
síðan hún var tíu ára. Hún við-
urkennir að hún hafi alltaf átt í bar-
áttu við þyngdina og segir að það að
halda sér grannri sé algjör martröð.
„Ég hef alltaf verið í megrun,
þetta er endalaus barátta og algjör
martröð. En ég elska föt svo mikið
að ég verð að halda mér grannri,“
segir Stefani í viðtali við tímaritið
People. „Ég borða nær eingöngu
hollan mat en svindla stundum og fæ
mér þá köku eða pitsu.“
Söngkonan eignaðist sitt fyrsta
barn fyrir ári og var ákveðin í að ná
af sér því sem hún bætti á sig á með-
göngunni strax en segir það hafa
verið mikla vinnu.
Alltaf í
megrun
Fréttir í tölvupósti
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU!
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
THE GOOD SHEPERD kl. 8 - 11 B.i.12.ára
THE GOOD SHEPERD VIP kl. 2 - 5 - 8 - 11
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16.ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
HOT FUZZ kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1 - 1:30 - 3 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára
300 kl. 5:30 B.i.16.ára
MUSIC & LYRICS kl. 3:40 LEYFÐ
THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 1:30 LEYFÐ
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 - 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D
MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL 3D
BECAUSE I SAID SO kl. 1:40 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
300 kl. 10 B.i. 16 ára DIGITAL
NORBIT kl. 1:50 - 3:50 LEYFÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is
eee
H.J. MBL G.B.G. Kvikmyndir.com
V.I.J. Blaðið
eeee
LIB Topp5.is
FRÁ HÖFUNDI
SIN CITY
eeee
V.J.V.
eeee
FBL
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eeeee
FILM.IS
eeee
VJV, TOPP5.IS
eee
S.V. MBLeeeÓ.H.T. RÁS2
Stærsta opnun á fjölskyldu-
mynd í Bandaríkjunum í Ár
s.v. mbl
WILD HOGS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SparBíó* — 450kr
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
...Á STÆRÐ VIÐ HNETU !
MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 2 Á AKUREYRI
BRIDGE TO TERABITHIA KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 6 Á AKUREYRI
SPARbíó
laugardag og sunnudag
MR BEAN KL. 1 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI OG KL. 2 Í KEFLAVÍK
Linnetsstíg 2, Hafnarfirði, sími 551 0424
Seyma
Seyma
Mikið úrval efna
í allan fatnað
höfum opnað barnafatadeild
með hágæða barnafatnaði