Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. SKORRADALUR - Hrísás 8 SÖLUSÝNING Í DAG Á MILLI KL. 13 OG 17 Sýnum í dag þetta glæsilega sumar/heilsárshús í landi Indriða- staða við Skorradalsvatn. Húsið er fullbúið að utan sem innan og skiptist þannig að neðri hæðin er ca 60 fm + risloft sem er ca 25 fm að gólffleti (f. utan súðina). Húsinu fylgir 12 fm fullbúið gesta- hús. Ca 50 fm verönd. Þrefalt gler. Húsið er teiknað og hannað í Þýskalandi, er framleitt í Litháen og stendur á 4,500 fm eignar- lóð. Í boði er að tengjast hitaveitu svæðisins. Bílastæði f. ca 4-5 bíla. Stutt í golf, sund og fl. Fallegt útsýni yfir vatnið og víðar. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐI Í EIGNINA. S. 899-0742. Glæsilegt 303 fm einbýlishús á fjórum pöllum með 56 fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist m.a. rúmgott hol, samliggjandi stórar parketlagðar stofur, sólskála, eldhús með hvítum sprautulökkuðum innréttingum, sjónvarpshol, 4 herbergi og flísalagt baðherbergi auk gesta- snyrtingar. Auk þessa er stúdííbúð á neðsta palli. Aukin lofthæð er á aðalhæð hússins eða allt að 5 metrar. Eignarlóð, ræktuð og með miklum veröndum til suðurs og vesturs. Stigahlíð FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 • Fax 533 4041 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali OPIÐ HÚS í dag sunnudag kl. 15 - 16 NJÁLSGATA 44, EINBÝLI Draumasérbýli í miðborg Rvk. Glæsilegt, algerlega endurnýjað einbýlishús með bílskúr. Alls 181,1 fm. Sér íbúð í kjallara. Lóðin er afgirt með hellu- lögðu bílastæði. Stórar svalir með miklu útsýni. Mjög sjarmerandi og vel uppgerð eign á frábærum stað. VERÐ: 49,8 millj. Dagbjört og Þorkell taka á móti áhugasömum í dag kl. 15-16. jöreign ehf Höfum til leigu um 366 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð hússins (jarð- hæð ofanvert) sem gengið er beint inn í af bílastæðum framan við hús- ið. Hæðin skiptist í 17 skrifstofuherbergi og móttöku auk salerna og sameiginlegs matsalar. Auðvelt er að breyta öllu innra skipulagi eignar- innar þar sem allir veggir eru kerfisveggir. Eignin er staðsett í hjarta vöruinnflutnings, útflutnings og dreifingar. Lóð snyrtileg, fullfrágengi, með malbikuðum bílastæðum og góðri aðkomu. Til afhendingar strax. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. 282 fm vel staðsett verslunar- eða þjónustuhúsnæði við fjölfarna götu í vesturbænum. Rýmið er á götuhæð og í kjallara og er auð- velt að nýta kjallara sér. Einnig er auðvelt að opna hæðina og nýta sem einn sal. Innkeyrsluhurð er í kjallara. Steinteppi á gólfum hæð- arinnar, en lakkað gólf í kjallara. Byggingaréttur er að inndreginni hæð ofan á húsið. Laust fljótlega. Verðtilboð. Köllunarklettsvegur Skrifstofuhúsnæði til leigu Hjarðarhagi Verslunar-/þjónustuhúsnæði - Byggingaréttur FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali 62 fm gott verslunarhúsnæði á jarðhæð í Þingholtunum. Húsnæð- ið er eitt opið og bjart rými með góðum verslunargluggum á tvær hliðar og með um 3ja metra loft- hæð. Innaf verslun er kaffistofa, salerni og gangur með bakútgangi á lóð. Innangengt er í sameign í kjallara þar sem er að auki sér geymsla. Eignin er vel sýnileg frá Skólavörðustíg. Verðtilboð. Baldursgata - verslunarhúsnæði Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is 70% ÞJÓÐARINNAR eru andvíg kvótakerfinu í sjávarútvegi, enda kerfi mismununar og brýtur gegn almennri skynsemi. Svo sem fram kemur í könnun Blaðsins hefir þetta vitlausa kerfi ekki borið ár- angur við vöxt og viðgang fiski- stofna. Friðrik Arngrímsson talar um sjálfbæra nýtingu fiskistofna. Hví talar þessi maður án rökstuðn- ings? Að mínu viti er ekki hægt að tala um sjálfbærni nema að geta sannað það að fiskistofnar hafi stækkað á þessu kvótakerf- istímabili. Ég var alltaf einn við borð á fundum hjá Árborg hér á árum áður, hinir rottuðu sig sam- an. Þeir hugsuðu um sjálfa sig en ekki þjóðarheildina. Ég samdi hins vegar aflatoppstillögu mína með þjóðina og landsbyggðina að leið- arljósi. Hún stendur enn fyrir sínu. Aflatoppstillaga mín hljóðar svo: 1. Tíu tonn þorskur á stærð- artonn viðkomandi báts. Aðrar fisktegundir sem á krókana komi verði utan toppsins. Fiskur undir 40 cm verði einnig utan toppsins, en söluverðmæti greiðist að hálfu til veiðandans og hálfu til slysa- varna, björgunarþyrlu eða haf- rannsóknaverkefna. Með því að greiða smáfiskinn að hálfu er allt frákast úr sögunni nema á lifandi fiski. 2. Bátar upp að 12 lestum verði teknir í krókakerfið, en þó að bát- ur sé yfir 6 tonn verði toppurinn aldrei hærri en 60 tonn þorskur. Varðandi báta yfir 6 tonn að stærð, gæti þessi 60 tonna við- miðun verið til reynslu þar til jafn- vægi næst og aflatoppskerfið við- urkennt sem fiskveiðistýring yfir allan flotann. 3. Að þeir sem nú eru með afla- reynslutopp sem er hærri en 60 tonn fái að halda því afla- reynslumagni á meðan þeir veiða það sjálfir. 4. Öll sala og leiga aflaheimilda verði aflögð. 5. Að 10% af uppvigtuðu afla- verðmæti renni beint frá fiskkaup- anda í ríkissjóð. Þeir sem borgi aflagjaldið fái rétt til þess að ráð- stafa því samkvæmt vilja Félags krókaveiðimanna á Íslandi. For- gangsröð gjaldsins: Fyrst verði það allt látið renna til heilbrigð- iskerfisins, síðan koll af kolli til þeirra málaflokka sem mest þarfn- ast fyrirgreiðslu til almannaheilla. Þannig skilar sjávarútvegurinn í raun arði til þjóðarinnar. Geri allur flotinn þetta sem trillukarlar bjóða að greiða 10% af aflaverðmæti skilar það rúmum 6 milljörðum í ríkissjóð árlega. 6. Aflatoppskerfi gerir alla bann- daga óþarfa og því ríkir frelsi að vissu marki. 7. Afþakka þarf ýmsa gjaldaliði sem nú eru við lýði og sameina þetta 10% aflagjald undir einn hatt. Þegar samtök um þjóðareign dóu út varð að gera eitthvað. Þá hóaði ég saman þungavigt- armönnum. Þar á meðal voru Grét- ar Mar, Guðrún María, Önundur Ásgeirsson, Árni Björn, o.fl. Flokkinn skírðum við Lýðræð- isflokkinn. Dag einn hringdi vinur minn að vestan. Hann boðaði komu um 50 Vestfirðinga á fund suður. Ég náði ekki með svo stuttum fyr- irvara mörgum á fund, en náði þó í Sverri Hermannsson. Áður var ég búinn að kynna hugmynd mína um uppreisn meðal um 600 trillusjó- manna vítt og breitt í höfnum landsins. Sverri þótti hugmyndin ekki góð, en hún var svona. Ég skyldi velja dag sem hentaði vel til sjóferðar allt í kringum landið. All- ir skyldu taka rólegir á móti kæru. Allir skyldu róa á forsendum afla- toppstillögu minnar. Allir skyldu taka með þolinmæði fangelsisvist. Allir skyldu strax á sjó beint úr fangelsinu. Eru til fangelsi á Ís- landi fyrir 600–1.000 manns? Svar- ið er nei. Sverrir sagði: Þetta verð- ur að gerast með lýðræðislegri kosningu. Svar mitt. Ég nenni ekki lengur að rífast um augljósan rétt sem er nú þegar stjórnarskrár- bundinn samanber 75. grein stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Nú þekkir þjóðin þann eina stjórnmálaflokk sem hefir ekki á samviskunni þetta. Þau 70% þjóðarinnar sem eru andvíg kvótakerfinu eiga því að kjósa Frjálslynda flokkinn í kom- andi kosningum. Ég er höfundur fiskveiði- hugmyndar sem felur í sér jöfnuð og náttúruvænar fiskveiðar. Ég er því fyrsti vísirinn að stofnun Frjálslynda flokksins. GARÐAR H. BJÖRGVINSSON, frkvstj. Framtíðar Íslands. Andstaðan við kvótakerfið Frá Garðari H. Björgvinssyni Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.