Morgunblaðið - 15.04.2007, Síða 68

Morgunblaðið - 15.04.2007, Síða 68
68 SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ MYNDLIST Listasafn ASÍ Borghildur Óskarsdóttir, Opnur Til 29. apríl. Opið alla daga nema mán. frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. RÆTUR í landi og fjölskyldu eru meginþema sýningar Borghildar Óskarsdóttur í Listasafni ASÍ. Ekki er langt síðan líf fólks einkenndist oft af miklum erfiðleikum, barnadauða, tvístruðum fjölskyldum, fjöl- skyldusögur eru harmleikir. Svo er einnig hér, þó að ekki sé orðlengt um harminn sem hefur fylgt því þegar hjónin Ragnhildur og Bjarni urðu fyrir því að börn þeirra voru tekin og sett í fóstur öll utan eitt, árið 1918. Faðir Borghildar var einn þeirra barna sem fór í fóstur, hún tekur hér dæmi um sína eigin fjölskyldusögu og gerir hana að sögu okkar allra. Í Arinstofu sýnir Borghildur dag- bókarhald sitt um mánaðarskeið og leirskálar gerðar á sama tíma. Hér fara einkar vel saman texti og skálar, fingraför listakonunnar annars konar verkssummerki daganna en textinn sem segir meðal annars frá umönnun Óskars föður hennar. Titill sýningarinnar vísar síðan til bókverka í Gryfju og Ásmundarsal þar sem saman spila textar og ljós- myndir. Verkin eru staðsett á gólfi og minna á þúfur, hér skiptast á kaldar staðreyndir, ættfræði og skin og skúrir daglegs lífs. Innihald verka Borghildar er áleitið og erfitt að slíta sig frá frásögnum systkinanna sem segja frá uppvexti sínum. Borghildi tekst vel að setja fram tilfinningahlaðin verk á listrænan máta þar sem samspil mynda og texta er í góðu jafnvægi. Hér skapast eigið landslag sýningarinnar, þar sem áhorfandinn er í sporum þess sem bjargar sögunni frá gleymsku. Undir- tónn verka hennar eru hljómur sam- úðar, umhyggju og varðveislu, engu er þröngvað upp á horfandann en tónarnir óma áfram eftir að út er komið. Ragna Sigurðardóttir Saga af systkinum Morgunblaðið/Ásdís DAGUR VONAR Mið 18/4 kl. 20 UPPS. Fim 19/4 kl. 20 Fim 26/4 kl. 20 Fös 27/4 kl. 20 Fös 4/5 kl. 20 Mið 16/5 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Fös 20/4 kl. 20 FORS.UPPS. Lau 21/4 kl. 20 FORS. MIÐAVERÐ 1.500 Sun 22/4 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS. Lau 28/4 kl. 20 2.sýning Gul kort Sun 29/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort Fös 11/5 kl. 20 KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Fös 20/4 kl. 20 Lau 21/4 kl. 20 Síðustu sýningar í vor KARÍUS OG BAKTUS Í dag kl. 13,14,15 UPPS. Sun 22/4 kl. 13,14, 15 UPPS. Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 UPPS. Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvins Þri 17/4 kl. 20 AUKAS. Mið 2/5 kl. 20 AUKAS. Lau 5/5 kl. 20 AUKAS. „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR SÍÐAN SKEIN SÓL 20 ára afmælistónleikar Mið 18/4 kl. 20 Miðaverð 3.900 VILTU FINNA MILLJÓN? Í kvöld kl. 20 Fim 3/5 kl. 20 Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl.20 Þri 17/4 kl. 20 Fim 19/4 kl. 20 Þri 24/4 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Í dag kl. 14 UPPS. Mán 16/4 kl.21 UPPS. Fim 19/4 kl. 14 UPPS. Fim 19/4 kl. 17 UPPS. Fim 19/4 kl. 21 UPPS. Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS. Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 22:30 UPPS. Fim 10/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl. 22:30 Þri 29/5 kl. 20 Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 Lau 2/6 kl. 22:30 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl.20 UPPS. Mán 16/4 kl. 20 UPPS. Fös 20/4 kl. 20UPPS. Lau 21/4 kl.20 UPPS. Sun 22/4 kl.20UPPS. Mið 25/4 kl.20UPPS. Lau 28/4 kl. 20 UPPS. Sun 29/4 kl. UPPS. Fim 3/5kl.20 Sun 6/5 kl. 20 Fim 10/5 kl. 20 Fös 11/5 kl. 20 Lau 12/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 20 Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is 14. apríl lau. 8. sýning kl. 20 20. apríl fös. 9. sýning kl. 20 21. apríl lau. 10. sýning kl. 20 26. apríl fim. 11. sýning kl. 20 27. apríl fös. 12. sýning kl. 20 28. apríl lau. 13. sýning kl. 20 20. apríl fös. 9. sýning kl. 20 21. apríl lau. 10. sýning kl. 20 26. apríl fim. 11. sýning kl. 20 27. apríl fös. 12. sýning kl. 20 28. apríl lau. 13. sýning kl. 20                                               !   "#        $#   % & '''     (         ! " #$   #$  %  & ' ()$  *+ " &+ +   ) #%##*++%%    , -. /%##*  %* .#!   " !%  0   1234)53675) 897$:;$<) 8 = >5 ,- %./ %./0.12 )230-- 45 60,10..7- %,08 &900- 5840.7- #:- #0-.12 '28-- ;-.12 Sun. 15. apríl kl. 14 Uppselt Sun. 15. apríl kl. 17 Laus sæti Sun. 22. apríl kl. 14 Laus sæti Sun. 29. apríl kl. 17 Örfá sæti laus pabbinn.is Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga og 2 tíma fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. „SJÚKLEGA FYNDIГ 14/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 18/4 UPPSELT, 20/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 21/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 27/4 LAUS SÆTI, 27/4 LAUS SÆTI, 28/4 BOLUNGARVÍK Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Lífið – notkunarreglur. Ósóttar pantanir seldar daglega Fim 19/4 kl. 20 10. kortasýn UPPSELT Fös 20/4 kl. 19 11. sýning UPPSELT Fös 20/4 kl. 20.30 Aukasýning örfá sæti laus Lau 21/4 kl. 19 12. sýning UPPSELT Næstu sýn: 27/4, 28/4, 3/5, 4/5 Best í heimi. Gestasýning vorsins. Lau 14/4 kl. 19 7.kortas. laus sæti Ævintýri á gönguför. Leiklestur í tilefni afmælisárs LA. Mið 18/4 kl. 20 Miðaverð 75 aurar (eins og fyrir 100 árum) Miðasala hófst fim 12/4 kl.13. Fyrstir koma - fyrstir fá! Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl 15 UPPSELT Sun 29/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 5/5, 13/5 og 20/5 SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS FÖSTUDAGINN 20. APRÍL KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Owain Arwell Hughes Einleikari ::: Guðný Guðmundsdóttir gul tónleikaröð í háskólabíói Gioacchino Rossini ::: Þjófótti skjórinn, forleikur Antonín Dvorák ::: Rómansa í f-moll op. 11 Maurice Ravel ::: Tzigane Sergej Rakhmanínov ::: Sinfónía nr. 1 Einleikur Guðnýjar Fyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is 15. apríl kl. 16 Mr Skallagrímsson ..........uppselt 15. apríl kl. 20:30 JASS TÓNLEIKAR 18. apríl kl. 20 Mr.Skallagrímsson ..........uppselt 19. apríl kl. 20 Mýramaðurinn .............laus sæti 20. apríl kl. 20 Mr Skallagrímsson ..........uppselt 21. apríl kl. 20 KK og Einar ................laus sæti 22. apríl kl. 16 Mr. Skallagrímsson .........uppselt 23. apríl kl. 20 Brúðuleikhús Turak - ókeypis aðgangur 27. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson .........uppselt 28. apríl kl 16 aukasýning Mr.Skallagrímsson ....... .....................................................................uppselt 28. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson .........uppselt 29. apríl kl. 16 aukasýning Mr. Skallagrímsson ... .....................................................................uppselt 29. apríl kl. 20 KK og Einar ................laus sæti Nánanari upplýsíngar um sýningar í maí á www.landnamssetur.is Viðburðir Landnámsseturs í apríl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.