Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 63
Góð ábending. Norður ♠K84 ♥Á82 ♦K73 ♣9843 Vestur Austur ♠ÁG65 ♠1092 ♥K ♥9753 ♦DG9 ♦10864 ♣K10765 ♣D2 Suður ♠D73 ♥DG1064 ♦Á52 ♣ÁG Suður spilar 4♥ Það fylgir sögunni að vestur hefur opnað á laufi, svo sagnhafi veit um styrkinn þeim megin. Útspil er tígul- drottning og það er eðlileg byrjun að taka slaginn heima og svína í hjarta. En HVAÐA hjarta á að spila? Tíunni, segir Terence Reese – ekki drottningunni. Vestur gæti lagt á drottninguna með kóng annan, en hann lætur ekki kónginn á tíuna ótil- neyddur! Sagnhafi tekur kónginn og með ás og læðir næst litlu hjarta á sex- una heima. Austur setur upp fýlusvip, en vestur verður fyrst þungbúinn þeg- ar fjórða trompinu er spilað. Vestur kastar einu laufi, svo spaða, en fjórða trompið fer illa með hann. Skást er að henda tígli, en sagnhafi nær alltaf að fríspila slag á lauf eða tryggja sér tvo á spaða. Kannaðu málið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. APRÍL 2007 63 Krossgáta Lárétt | 1 baks, 8 mælir, 9 árnar, 10 ílát, 11 ræfla, 13 skerti, 15 æki, 18 hugsa um, 21 frístund, 22 ásynja, 23 gufa, 24 undan- skilinn. Lóðrétt | 2 ginnir, 3 mæta, 4 öls, 5 nói, 6 þvottasnúra, 7 ósoðni, 12 á víxl, 14 gubbi, 15 mögu- legt, 16 tómar, 17 eitt sér, 18 hvell, 19 auðlindin, 20 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sigra, 4 gerði, 7 æfing, 8 getur, 9 agn, 11 ausa, 13 saur, 14 nisti, 15 skán, 17 fold, 20 err, 22 æskan, 23 Elmar, 24 tunna, 25 nærri. Lóðrétt: 1 skæla, 2 glits, 3 agga, 4 gagn, 5 rotta, 6 iðrar, 10 gosar, 12 ann, 13 Sif, 15 stælt, 16 álkan, 18 ormar, 19 dormi, 20 enda, 21 regn. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Í dag er nýr dagur og nýtt tækifæri til að vera hraustur og lifandi. Í stað þess að loka á félaga skaltu fá tíma til að einbeita þér að þínum hugmyndum. (20. apríl - 20. maí)  Glúrinn vinur tekur eftir því sem fór fram hjá þér. Velgengni þín felst í því að geta talað við einhvern sem veit að gott samtal felst í því að hlusta vel. (21. maí - 20. júní)  Notaðu framsýnina. Þú tekur ákvörðum sem skiptir sköpum, þú framkvæmdastjóri þíns eigin lífs. Það mun heldur ekki skemma fyrir að kynnast öðrum tvíburum. (21. júní - 22. júlí)  Þú þarft ekki að bera þig saman við aðra til að finnast þú verðugur. Þótt aðrir virðist betri, þá ert þú jafnoki þeirra á allan hátt. Veltu þessi næst fyrir þér í stóru boði. (23. júlí - 22. ágúst)  Besti viðskiptafélagi þinn er þitt eigið innsæi. Ef þú spyrð upplýsta hlutann af þér ráða, geturðu ekki klikkað. Hvernig væri heimurinn ef allir hugsuðu svona? (23. ágúst - 22. sept.)  Hinn tilfinningalegi titringur sem þú skynjar er ekki bara í höfðinu á þér. Taktu allan þinn tíma til að átta þig á þessu. Ánægjan sem þú færð út úr því að hlusta vel á þína innri rödd er ómetanleg. (23. sept. - 22. okt.)  Íhugaðu hvort þú átt það til missa trúna á sambönd rétt áður en að þau færast upp á næsta stig. Jafnvel þótt þú sért með allt á hreinu, ert þú ekki eina hetjan í þessu sam- bandi. (23. okt. - 21. nóv.) Ef þú værir smiður myndir þú negla sam- an meistaraverk í dag. Ef þú værir ræsti- tæknir myndir þú þrífa helling í dag og gera það vel. Smáir hlutir geta verið hreint stórkostlegir. (22. nóv. - 21. des.) Manstu þegar þú gerðir alls konar ögrandi krakkahluti? Þú hugsaðir þig ekki tvisvar um að kasta varkárni út um gluggann. Í dag skaltu fara á hjólaskauta og dansa við gamalt diskólag. (22. des. - 19. janúar) Á öllum heimilum er verkaskipting og áskorunin felst í því að koma ekki fram við fjölskylduna eins og þrælana þína. Gerðu lista fyrir hvern og einn og hafðu þá skemmtilega! (20. jan. - 18. febr.) Farðu í sunnudagsbíltúr. Það skiptir ekki mestu hvert þú ferð, heldur að þú farir. Notaðu ferðina til að endurraða hugmynd- unum þínum. Hleyptu þeim út og þær koma ferskari og betri til baka. (19. feb. - 20. mars) Sagt er að tími sé peningar. Þú segir að tíminn sé verðmætur. Væri ekki fínt ef þú gætir látið peningana vinna fyrir þig og fengið meira af hvoru tveggja? Hvernig væri að hefja viðskipti á Netinu? stjörnuspá Holiday Mathis in Staðan kom upp í atskák þeirra Alexander Morozevich (2.741), hvítt, og Francisco Vallejo Pons (2.679), á Amber-mótinu sem fór fram fyrir skömmu í Mónakó. 26. Hxd5! exd5 27. Df6+ Ke8 28. Dd6! Hvítur hótar nú Re4-Rf6 mát og verður svartur því að taka riddarann á e4. Við það hinsvegar opnaðist d-línan og hvítur vann hrókinn til baka og fékk létt- unnið tafl: 28. … dxe4 29. Hd1 Hd2 30. Hxd2 Dc1+ 31. Hd1 Dc8 32. h3 a5 33. Db6 Ke7 34. Df6+ Ke8 35. Hd6 g5 36. Dxg5 Dc7 37. Df6 e3 38. fxe3 De7 39. Df3 Dc7 40. Dd5 Hg8 41. e6 Hg7 42. Da8+ Ke7 43. Hd7+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. 1Miklar breytingar standa til á Alþingisreitnum svokallaða.Hver er skrifstofustjóri Alþingis sem vinnur að þessum breytingum? 2 Stúdentaráð HÍ hefur áform um að bjóða fram til þings efsvör stjórnmálaflokkanna um hagsmunamál stúdenta eru ekki fullnægjandi. Hver er formaður stúdentaráðs? 3 Tvær konur, Mona Sahlin og Helle Thorning-Schmidt, leið-togar jafnaðarmanna hvor í sínu landinu, eru gestir lands- fundar Samfylkingarinnar. Hvaða landa? 4 Hvar verða atkvæði talin í Reykjavíkurkjördæmunumtveimur á kjördag? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Sjálfstæðismenn vilja lækka skerðingu bóta. Um hversu mikið? Svar: Um 5% – úr 40% í 35%. 2. Von er á heims- frægum ljósmyndara, Spencer Tunick, hingað til lands í vor. Fyrir hvað er hann frægur? Svar: Ljósmyndir af hópi af kvik- nöktu fólki. 3. Viðræður fara fram um aðkomu eins frægasta tækniháskóla heims að orkuháskóla Háskólans í Rvk. Hvaða skóli er það? Svar: MIT í Bandaríkjunum. 4. Flytja á frægt hús úr Vonarstræti í Kirkjustræti? Númer hvað er þetta hús við Vonarstræti? Svar: Númer 12. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Reykjavíkurborg Menningar- og ferðamálasvið O P I N N F U N D U R Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar boðar til opins fundar um varðveislu minja um útræði úr Grímsstaðavör við Ægisíðu mánudaginn 16. apríl kl 17.00. Fundurinn verður haldinn í Víkinni, Sjóminjasafni Reykjavíkur að Grandagarði 8. Á fundinum mun Kjartan Magnússon, formaður menningar- og ferðamálaráðs reifa málið og kynna hugmyndir en síðan verða almennar umræður. Kaffiveitingar. RANNSÓKNARSTOFA í vinnu- vernd heldur fyrirlesturinn Vinnu- umhverfi og vellíðan – Stjórnendur í félagsþjónustu á Íslandi, mánu- daginn 16. apríl kl. 12-13, í stofu 103 í Lögbergi, Háskóla Íslands. Steinunn Hrafnsdóttir, dósent í félagsráðgjöf, heldur fyrirlesturinn sem byggir á doktorsritgerð henn- ar. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Fyrirlestur um vinnuumhverfi og vellíðan Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.