Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 67 www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar OPIÐ HÚS Í HÁENGI 21, SELFOSSI SUN. 29. APRÍL Á MILLI KL. 17 OG 19 Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Gott parhús 101 fm og innbyggð- ur 29,2 fm bílskúr alls 130,2 fm. Í húsinu er forstofa með flísum og fatskáp. Hol með parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi, góðri innréttingu, flísum á milli skápa. Búr með hillum. Baðherbergi flísalagt með innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Stofa með parketi og gengið út á verönd frá stofunni. Þrjú herbergi með dúk og parketi á gólfi og tvö með skápum. Bílskúrinn með hita, vatni, rafmagni og sjálfvirkum hurðaropnara. Áhvílandi 16,8 m. frá Íbúðalánasjóði. Húsið er laust til afhendingar. Eggert tekur vel á móti gestum á milli kl. 17.00 og 19.00 í dag. Suðurhlíðar Kópavogs Hlíðarhjalli 39c Kóp. Opið hús sunnudag milli 14 og 16 Glæsileg 131,5 fm neðri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs, góð innrétting í eldhúsi, þrjú svefnherbergi, tvær stofur, mer- bauparket á gólfum, nýlega endurnýjað baðherb. með sturtu og baðkari, sérmerkt 31 fm stæði í upphituðu bílahúsi. Lokaður sólpallur mót suðri. Hafdís og Einar taka á móti ykkur á milli kl. 14 og 16 í dag. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar. 564 1500 30 ára EIGNABORG Fasteignasala Fellahvarf 24 Eign sem sker sig úr! Sérlega vandað endaraðhús á einni hæð við Fellahvarf í Kópavogi með stórkostlegu útsýni. Vel skipulagt og þægilegt hús að búa í, með vönduðu gólfefni og innréttingum, hús sem býður upp á allt það besta í umhverfi þar sem þú gleymir algjörlega stað og stund. Svona hús koma ekki oft í sölu, ef þú hefur áhuga hvetjum við þig til að hafa samband hið fyrsta. Við erum með opið hús í dag sunnudag, taktu frá tímann milli kl. 15 og 16. Verð 63,8 millj. Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Sölufulltrúar Fasteignkaupa: Guðmundur Valýsson s. 865 3022 og Páll Höskuldsson s. 864 0500. OPIÐ HÚS - EIÐISTORGI 5 Björt og mikið endurnýjuð116,4 fm glæsiíbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýlislyftu- húsi. Mikið útsýni er út á sjóinn til Esjunnar og Akrafjallsins. Skjólgóð suðursól- verönd að sunnanverðu. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Áhvílandi er hagstætt lán. Verð 26,9 m. Karl tekur á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. 36.900.000 Glæsileg og frábærlega staðsett 103,8 fm. 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í 5 íbúða fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Eignin skiptist í forstofu/hol, 2 stofur, 2 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, sérgeymslu og sameiginlegt þvottahús. 3 metra lofthæð í eigninni. Þórarinn sölumaður Draumahúsa tekur á móti gestum. Fr u m Tjarnargata 10a, 4.hæð - 101 Rvk Opið hús í dag kl. 15:00 - 16:00 Stakfell 568 7633 Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Gsm 899 9545 Þorlákur Ó. Einarsson lögg. fasteignasali Gsm 820 2399 FAX 568 3231 Glæsilegt og vandað 245 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Í húsinu eru fimm svefnherbergi og glæsilegar stofur með arni. Útgengt á útsýnissvalir úr stofu. Rúmgott eldhús opið að borðstofu. Tvö vönduð, flísalögð baðherbergi og stórt þvottahús. Af báðum hæðum er útgengt á stóra, afgirta timburverönd með heitum potti. Góð staðsetning og mjög víðsýnt er úr húsinu. Verð 108 millj. HÓLAHJALLI - KÓP. SIV Friðleifsdóttir skrifaði greinina „Þjónusta við aldraða stórbætt“ í lok febrúar sl. Maður verður alveg krossbit eftir lestur grein- arinnar. Þvílík öf- ugmæli! Að við höfum hæstu elli- lífeyrisgreiðslur á Vesturlöndum! En það eru bara þingmenn og ráð- herrar og æðstu menn þjóðarinnar en við, hinn al- menni borgari, verðum bara að sjúga á okkur fingurna ef við erum svöng! Ég spyr; sverja þingmenn ekki eið við drengskap sinn að halda stjórn- arskrána? Hvergi á Norðurlöndum eða í V-Evrópu eru eins miklar skerð- ingar og tekjutengingar eins og á Ís- landi! Er ekkert að marka þá samn- inga sem þingmenn og ráðherrar skrifa undir? Efnahagsleg, félagsleg og menn- ingarleg réttindi voru fullgilt á Íslandi 22. ágúst 1979, Stjórnartíðindi C10/ 1979. Skuldbinding m.a. til að koma á og viðhalda almannatryggingum. Krafist er til fullgildingar á alþjóða- samþykkt um lágmarks félagslegt ör- yggi, sbr. 67. gr. þeirrar samþykktar. Þar kemur fram að um skerðingar geti ekki verið að ræða nema veruleg viðbótarfjárhæð sé til staðar. Þurfa þingmenn og ráðherrar ekki að standa við neitt sem þeir skrifa undir, er bara allt í plati til að vera eins og hinir? En greiðslur þingmanna, ráðherra og æðstu manna þjóðarinnar eru ekki skertar, t.d. er forstjóri Landsvirkj- unar með 1.560.000 á mán. auk lífeyr- issjóðs sem er 330.000. Ekkert skert. Þegar Siv var spurð um skerðingar, þegar hún tók við embætti heilbrigð- isráðherra, sagði hún að skerðingar væru tekjujöfnun og því verði ekki breytt. Ég, undirritaður, hef um 77.000 á mánuði eftir skatta frá TR og lífeyrissjóður er 42.000 á mánuði. Ég hef þá um 117.000. Mínar greiðslur eru skertar um 36.000 á mánuði. Skyldu Siv og hennar kollegar vilja lifa af þessari upphæð, þar sem mat- ar- og lyfjaverð er sennilega það hæsta í heimi sem og allar aðrar vörur. Um 14–15.000 eldri borgarar eru með um 100–110.000 á mán. með greiðslum úr lífeyrissjóði en ekki um 125.000 kr. frá TR eins og varafor- maður eldri borgara lét út úr sér á Rás 2, 25. feb. Er það ekki það minnsta að forráðamenn samtakanna viti hvað við, þau lægst settu í þjóð- félaginu, höfum frá TR? Ég er viss um að bestu kjarabætur sem við eldri borgarar fengjum, væri að stjórnin léti af stjórnarskrár- brotum gegn okkur. Greiðslur fólks eru skertar eða af því stolið fleiri hundruð þúsundum. Ein kona, sem átti 900.000 í séreign- arlífeyrissjóði, tók hann út til að láta gera við þakið á húsinu. Hún stóð uppi með 260.000 eftir. Önnur kona, 85 ára, seldi hlutabréf sín. TR komst í málið og sendi henni 450.000 kr. bak- reikning. Er þetta ekki brot á 72. gr. stjórnarskrárinnar? Eignarrétturinn er friðhelgur, enginn má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenn- ingsþörf krefji, til þess þarf lagafyr- irmæli og komi fullt verð fyrir. Er TR ríki í ríkinu? Hún heimtar tekjukönnun 2–3 á ári, sendir svo fólki rukkunarbréf, segist hafa borgað því of mikið og engar skýringar eru gefn- ar: „Haltu kjafti, við ráðum!“ TR er svo óforskannað að þeir aug- lýsa skerðingar sem er brot á 65. gr. stjórnarskrárinnar, allir skulu vera jafnir fyrir lögum. Ég spyr: eru þessir þingmenn og ráðherrar ekki fyrir eldra fólkið sem kemur úr grasrót- inni? Við erum 34–36.000 á kjörskrá, og það eina sem dugar er að við förum í mál við ríkið. Þér skulið ekki gjöra öðrum sem þér viljið ekki láta gera yður. EINAR GRÉTAR BJÖRNSSON, fyrrv. sjómaður og eldri borgari. Er Siv blind? Frá Einari Grétari Björnssyni Einar Grétar Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.