Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 85
magnið af New York-borg. Það var svo ári síðar að Edda Tegeder gekk til liðs við sveitina og var þá farið að teygja heildar- hugmyndina að plötunni aðeins til að sögn Gunnars Bjarna. „Mér fannst platan aldrei vera tilbúin og náði að væla út fleiri stúdíótíma. Ég og Karólína vildum fá meiri hráleika í plötuna … við vorum í þróunarvinnu og vorum stöðugt að nálgast eitthvað að okk- ur fannst. Þetta var orðið ansi spennandi. Og við búin að ganga í gegnum mikið og skemmtilegt æv- intýri … en eld og brennistein líka. Þetta tekur tíma og þetta er ennþá í gangi sjáðu til … við settum t.d. á stofn tónleikaútgáfu af sveitinni og lékum á nokkrum tónleikum, t.d. úti í New York.“ Staða plötunnar, sem sagt Kill Your Idol með Free Range Overground eða FROG, er því þannig í dag samkvæmt Gunnari: „Við erum búin að skila þessu verkefni af okkur og þetta kemur einhvern veginn út í Ameríku … ég veit hins vegar ekki hvernig þeir ætla að standa að því nákvæmlega. En það á að keyra hana inn á stóra markaði. Það eru menn að vinna í þessu og það er gott samband okk- ar á milli. Þetta hefur allt saman verið jákvæð reynsla … en svona hlutir eru stórir í sniðum og háðir duttlungum. Eðlilega …“ www.wrongrecords.net www.myspace.com/freer- angeoverground06 Morgunblaðið/Golli Sígilt Jet Black Joe hefur blásið í gamlar glæður að undanförnu og verið vel tekið. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 85 HLUTHAFAFUNDUR GLITNIS BANKA HF. Hluthafafundur Glitnis banka hf. verður haldinn í höfuðstöðvum bankans á Kirkjusandi mánudaginn 30. apríl og hefst kl. 15.00. Dagskrá: • Kjör stjórnar • Önnur mál, löglega upp borin Atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á fundarstað á fundardegi kl. 14.00 til 15.00. 16. apríl 2007, stjórn Glitnis banka hf. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 9 0 2 9 „Djarfirleikararnirsýnasnilldarleikognáaðgaldraframþvílíka orkuásviðinuaðáhorfendursitjaagndofaeftir.“ - Tageblatt, March Weinachter, mars 2007 „DeclanDonnellan,meistaribreskaleikhússins,erkominnafturmeð sýningusemjaðrarviðfullkomnun.CymbelineeftirShakespeareer verksemgeristviðbreskakonungshirðþarsemfólklegguráráðinum samsæriogsvik,byrlareitur,sviðseturdauða,felluríraunverulegt dáogstendurívegifyrirástumannarra.“ - Le Figaro, mars 2007 „Einn af tíu bestu leikhópum veraldar!“ -TimeMagazine Hinn margverðlaunaði leikhópur Cheek by Jowl, sem talinn er einn af tíu bestu leikhópum veraldar skv. Time Magazine, sýnir Cymbeline eftir William Shakespheare á Listahátíð, en sýningin var frumsýnd í París í lok febrúar. Leikhópurinn hefur hlotið margvísleg verðlaun, þar á meðal fern Olivier verðlaun, Golden Mask Award, Obie Award, New York Drama Desk Award, Paris Drama Critics Award og Time Out Award. Sýningin er í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Glæsilegur 68 síðna dagskrárbæklingur Listahátíðar í Reykjavík 2007 kominn út! Fáðu þér eintak í verslunum Hagkaupa, listasöfnum, kaffihúsum og víða um land. Þjóðleikhúsið 15., 16., 17. og 18. maí Miðaverð: 3.300 Miðasala á viðburði Listahátíðar í Reykjavík 2007 fer fram á www.listahatid.is og í síma 552 8588, alla virka daga frá kl. 10 til 16. Miðasala á Cymbeline 15. og 16. maí er hjá Listahátíð en 17. og 18. maí hjá Þjóðleikhúsinu á www.leikhusid.is Miðasala Þáttur um dagskrá Listahátíðar 2007 verður í Sjónvarpinu í kvöld, sunnudagskvöld kl. 20.05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.