Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Opið hús í dag milli KL. 14 og 15 Galtalind 10 - Útsýni Opið hús í dag milli KL. 15 OG 16 Hallveigarstígur 4 - 101 Rvík Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. faste ignasal i Falleg og kósý 94,9 fm, 5 herb. íbúð í steinhúsi á frábærum stað í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á efri hæð og í risi í 2ja íbúða húsi. Fallegar gólffjalir á gólfum og panill í lofti. Eignin skiptist í 2 stofur, rúmgott eldhús með hvítri innr. og herbergi á hæð. Í risi er rúm- gott baðherb. með þakglugga, sturtu- klefa og tengi f. þvottavél ásamt 2 herbergjum. Annað er rúmgott hjóna- herb. með svölum og fallegum kvist- um. Hitt er barnaherb. með fallegum kvistglugga. Mjög kósý og notaleg íbúð. Gamaldags hurðir og falleg gluggasetning. Verð 28,5 millj. Sólveig og Guðmundur taka vel á móti gestum milli kl. 15 og 16. Efri bjalla. Teikningar á staðnum. Stórglæsileg 4ra herbergja 119,7 fm endaíbúð í litlu fjölbýlishúsi í Kópavogi. Íbúðin er innréttuð á glæsilegan hátt með vönduðum og samstæðum inn- réttingum. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, eldhús, baðherbergi með sturtuklefa og baðkari, þvottahús og þrjú svefnherbergi. Stórar flísa- lagðar svalir í suður með glæsilegu útsýni. Borðkrókur í eldhúsi er við fal- legan hornglugga með miklu útsýni. Verð 32,5 millj. Harpa tekur vel á móti gestum í dag frá kl. 14-15. Teikningar á staðnum. Lóð við Þingvallavatn í Hestvíkinni Glæsileg kjarrivaxin 9.500 fm lóð í Hestvíkinni í Nesjaskógi við Þingvalla- vatn. Nánar tiltekið ca 500 m frá vatninu og í 30-35 m. hæð með glæsilegu útsýni yfir vatnið. Leyfi til að vera með bát í fjöru og fleira. Greinargóð leiðar- lýsing á heimasíðu okkar www.husavik.net. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. Verð 12,0 millj. • Nýtt atvinnuhúsnæði, selst í 250 m2 einingum. • Stórar innkeyrsludyr, 3 m háar og 3,8 m að breidd. • Lóð verður malbikuð. • Verð á einingu 25,7 milljónir. • Upplýsingar veita: Haraldur og Þórhallur, sölumenn atvinnuhúsnæðis. ATVINNUHÚSNÆÐI - Hólmbergsbraut Reykjanesbæ Jóhann Ólafsson, Löggiltur FFS. gsm: 863 6323, johann@vidskiptahusid.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG OPIÐ HÚS í dag milli 14 og 15 Rúmgóð og björt 3ja herb. efri hæð 79 fm. í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er m.a. hol, eldhús með búri innaf, standsett baðh. stórt svefnh. og 2 saml. stofur með rennihurð á milli. Húsið er mikið endurnýjað. Góð staðsetning. Verð 23,0 millj. REYKJAHLÍÐ 10 – RVÍK Karl Gunnarsson lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Efri sérhæð í þríbýlis- húsi 134 fm ásamt 25 fm bílskúr. Húsið er Steni-klætt. Stigahús, fremri forstofa, þvotta- hús/geymsla, eldhús með nýrri innréttingu, stór stofa með útgengi á vestursvalir og á sérgangi eru 4 svefnherbergi og flísalagt baðherbergi. Parket og korkur á gólfum. Góður bílskúr. VERÐ 34,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - hæð m. bílskúr Á ÁRUNUM 1950 til 1960 lét Reykjavíkurborg reisa tvær vatns- aflsvirkjanir, Írafoss- og Stein- grímsstöð og fékk til þess fjár- magn úr Marshall-aðstoð Bandaríkjastjórnar ásamt ríkisábyrgð vegna bygginga Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi og Sementsverksmiðj- unnar á Akranesi. Árið 1965 var Landsvirkjun stofnuð með aðild ríkisins, Reykjavíkurborgar og síðar einnig Akureyr- arbæjar með yfirtöku á Sogsvirkjunum, Laxárvirkjun og fleiri smávirkjunum. Fyrsta verkefni Landsvirkjunar var undirbúningur að Búrfells- virkjun. Kaupandi að orkunni frá henni varð Álverið í Straumsvík, fyrsti áfangi. Við lok þessa áfanga voru uppi fleiri áform um virkj- anir. Efri-Þjórsá með uppistöðu- lóni í Þjórsárverum var einn möguleikinn en fallið var frá hon- um vegna verndunar heið- argæsastofnsins að kröfu breskra gæsaveiðimanna. Árið 1969 var lagður vegur frá Búrfelli inn að Sigöldu og byggð brú á Tungnaá. Á árunum 1970– 1972 var Köldukvísl veitt í Þór- isvatn þar sem ákveðið var að nota það sem miðlun fyrir næstu virkjanir, Sigölduvirkjun og Hrauneyjafossvirkjun í Tungnaá. Orku frá þessum virkjunum var búið að ráðstafa í lok bygging- artímans til stóriðju og jafnframt var mikil aukning til almennra nota á þessum árum. Vegna ónógrar vatnsmiðlunar á vatnasviði Þjórsár var ráðist í Kvíslárveitur sem liggja frá Þór- isvatni inn með Þjórsá að austan inn á móts við Hofsjökul. Allt vatn sem kemur í Kvíslárveitur á þessu svæði rann áður frá austri til vesturs í Þjórsá, einnig var austustu jökulkvísl Þjórsár veitt í veit- una. Síðustu 10 árin hafa verið byggðar Sultartanga- virkjun í Þjórsá og Vatnsfells- virkjun sem nýtir útrennsli Þór- isvatns á meðan það er (toppstöð). Ennfremur var hafist handa um byggingu Búðarhálsvirkjunar og einhverjum milljörðum eytt þar í hönnun, aðkomu og jarðvinnu. Ekki fékkst leyfi fyrir vatnsöflun að sinni með veitu frá Þjórsá til Þórisvatns, svo frekari fram- kvæmdum var slegið á frest. Aðrar virkjanir Árið 1975–76 var ráðist í Kröfluvirkjun, fyrstu alvöru- gufuaflsvirkjun á Íslandi. Röskun varð á allri þeirri framkvæmd vegna eldsumbrota á svæðinu og var orkuframleiðsla þar ekki full- nýtt fyrstu árin. Blönduvirkjun var byggð á ár- unum 1983–91, pólitísk byggða- ákvörðun án fyrirfram sölu á orku frá henni. Virkjunin tengdist inn á byggðalínuna en hringtengingu hennar lauk árið 1984. Kára- hnúkavirkjun og álver á Reyð- arfirði er svo annar kapítuli sem ég ræði síðar. Almenn orkusala. Öll fyrirfram sala á raforku til stóriðju frá öllum þessum virkj- unum hefur komið annarri raf- orkunotkun í landinu til góða, þar sem ekki hefði verið fjárhagslega hagkvæmt að ráðast í byggingu þeirra miðað við almennan markað og smærri einingar. Óhagkvæmari í rekstri og flutningi orkunnar. Með tilkomu þessara virkjana hef- ur verið byggt upp net flutn- ingalína þannig að dreifing raf- orku er orðin mikið öruggari og aðgengi betra fyrir alla lands- menn. Almenn viðhorf fyrr og síðar Í þessi rúmu 50 ár sem upp- bygging stóriðju og virkjana í Samspil virkjana, uppbygging og stóriðju á síðustu öld Sigurður Jónsson skrifar um virkjanir og áhrif þeirra » Það vefst ekki fyrirneinum sem til þekkja að þar sem reist- ar eru stórar vatnsfalls- virkjanir verða til at- vinnutækifæri... Sigurður Jónsson smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.