Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 29
Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is og www.skipbygg.is Enn fleiri búsetukostir Lykilorðin við uppbyggingu í Reykjavík til næstu ára eru framboð, fjölbreytni og gæði. Markmiðið er að allir sem vilja geti byggt og búið í Reykjavík og að borgin verði fyrsti búsetukostur sem flestra. Lykilsvæðin á næstu árum verða Úlfarsárdalur, Reynisvatnsás, Sléttuvegur, Geldinganes, Slippasvæðið, Vatnsmýrin og Örfirisey. Val um lóðir Nýjar úthlutunarreglur byggja á gegnsæi og sanngirni og tryggja að allir hafa sama tækifæri til að eignast lóð í Reykjavík. Hægt verður að sækja um lóðir á netinu og eftir að farið hefur verið yfir allar umsóknir verður dregið úr þeim umsóknum sem uppfylla öll skilyrði. Þannig ræðst hverjir fá lóðir og í hvaða röð umsækjendur fá að velja sér lóð. Nægt framboð fjölbreyttra lóða í Reykjavík Borgarbúar geta nú í fyrsta sinn skoðað á netinu ný íbúðasvæði og lóðir sem verða til úthlutunar á næstunni. Uppbyggingar- og úthlutunaráætlun Reykjavíkurborgar til næstu ára liggur nú fyrir og nýjar reglur um úthlutun tryggja að allir hafa jafna möguleika á að fá lóð. Til úthlutunar á næstu árum verða minnst 1000 íbúðir í nýbyggingarhverfum og 500 nýjar íbúðir í miðborginni og nágrenni. Úthlutað verður þrisvar á hverju ári – í maí, september og desember. Föst verð á lóðum Föst verð verða á lóðum í nýjum íbúðahverfum Reykjavíkur; 11 milljónir fyrir einbýlishús, 7.5 milljónir fyrir parhús og raðhús og 4.5 milljónir fyrir fjölbýlishús. Nýr og aðgengilegur vefur Uppbyggingar- og úthlutunaráform borgarinnar verða öllum aðgengileg með nýjum upplýsingavef. Nákvæmt upplýsingakort sýnir uppbyggingar- svæðin í borginni, hvar þau eru og hvenær úthlutun hefst. Notendur geta skoðað hvert svæði, stækkað myndir, opnað skjöl með nánari upplýsingum, lesið greinargerðir, séð þrívíddarmyndir, yfirlitsuppdrætti, sneiðmyndir og fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.