Morgunblaðið - 04.05.2007, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 04.05.2007, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 55 Krossgáta Lárétt | 1 fress, 4 fuglar, 7 hvelfda, 8 niðurgangur- inn, 9 veiðarfæri, 11 pen- inga, 13 kraftur, 14 lærir, 15 Ísland, 17 fljót, 20 kona, 22 á kú, 23 knappt, 24 leturtákn, 25 óbeit. Lóðrétt | 1 haltra, 2 glennir upp munninn, 3 svelgurinn, 4 raup, 5 kústur, 6 vitlausa, 10 gufa, 12 elska, 13 slöngu, 15 hugmyndaríkur, 16 gerjunin, 18 geðvonska, 19 virðið, 20 skjótur, 21 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nærklæðin, 8 grind, 9 tælir, 10 dúr, 11 saggi, 13 ilmur, 15 hjörs, 18 aðrar, 21 kið, 22 sudda, 23 angan, 24 þrákálfar. Lóðrétt: 2 æfing, 3 koddi, 4 æstri, 5 illum, 6 uggs, 7 þrár, 12 ger, 14 lið, 15 hása, 16 öldur, 17 skark, 18 aðall, 19 rugla, 20 rann. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er einfalt að breyta rétt. Það er bein og breið leið sem leiðir til ham- ingju fólksins í kringum þig. Hafðu augun opin fyrir góðverkum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú sérð inn í sálina á næsta manni. Hvort sem þú notar sjötta skilningarvitið eða almenna skynsemi sérðu strax hvað liggur að baki gjörðum fólks. (21. maí - 20. júní)  TvíburarTækifæri er tvíeggjað sverð. Þú færð tækifæri sem hentar þér frábærlega en þú gætir þurft að fórna einhverju sem er þér kært. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Hversdagsleg stund getur breyst á augabragði í algjöra hátíð. Stundum breytir það litlu en stundum leiða þessar stundir til gagngerra breytinga í lífinu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur einstaklega þægilega nær- veru þessa dagana. Þú gerir þér þó ekki grein fyrir því, en þinn dagur mun koma! Þú þarft bara að slaka á og leyfa örlög- unum að spinna sinn vef! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þrátt fyrir að þú sért afar jákvæð/ ur að eðlisfari gerirðu yfirleitt ráð fyrir mótlæti. Það er þversögn í sjálfu sér. Treystu innsæinu í staðinn fyrir að hafa áyggjur af öllum mögulegum ljónum á veginum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Upplýsingar skipta sköpum. Þér finnst þér heiður sýndur þegar vinur ákveður að trúa þér fyrir vandamáli. Vinir þínir vita að þú ert vönd að virðingu þinni og tekur trúnað þeirra sem hrós í þinn garð. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert afar rausnaleg/ur. Þú gefur þeim sem þér þykir vænt um stórar og dýrar gjafir. Reyndu samt að halda þig innan skynsamlegra marka. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Fólki á erfitt með að neita þér. Þú gætir notfært þér það á margvís- legan hátt en þér líður best þegar þú stenst freistinguna! (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er góð regla að kenna ekki sendiboðanum um slæm tíðindi. Þú gerir það ekki heldur nema þegar sá hinn sami eyðileggur áform þín! Hafðu samt ekki áhyggjur af því að ná ekki að klára fyrir- liggjandi verkefni. Þetta hefst allt að lok- um. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það fyllir þig kannski öryggis- kennd að hlaða heimili þitt veraldlegum hlutum. Þeir skapa þó ekki heimilið. Heimili er þar sem þú finnur frið og ró. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er hægt að vera of hreinskil- in/n. Reyndu að draga aðeins úr henni í atvinnuviðtölum. Ekki láta í ljós óöryggi eða óákveðni þegar frami þinn er annars vegar. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. Rf3 Bd6 11. 0–0 Dc7 12. Bg5 0–0 13. Hc1 Rh5 14. Rg3 Rf4 15. Bb1 Bd7 16. He1 Db6 17. Bxf4 Bxf4 18. Hc3 Hf7 19. Rh5 Bh6 20. Hxc6 Bxc6 21. Re5 Haf8 22. Dc2 g6 23. Rxg6 Staðan kom upp á Sigeman-mótinu sem er nýlokið í Málmey í Svíþjóð. Gamla kempan Jan Timman (2.545) hafði svart gegn sænska alþjóðlega meistaranum Pontus Carlsson (2.506). 23. … Db4! 24. Hxe6 hvítur hefði ver- ið með tapað tafl eftir 24. Hf1 Hxf2! og 24. He2 Bb5! 25. Rxf8 Bxe2 26. Dxe2 Bxf8. 24. … Hxf2! 25. Dd1 svartur hefði svarað 25. Re7+ með 25. … Dxe7. Lokin urðu: 25. … Hf1+ 26. Dxf1 Dxd4+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Talning. Norður ♠KG643 ♥ÁD105 ♦K98 ♣3 Vestur Austur ♠9 ♠D108 ♥743 ♥962 ♦DG54 ♦32 ♣D10842 ♣KG965 Suður ♠Á752 ♥KG8 ♦Á1076 ♣Á7 Suður spilar 6♠. Vestur kemur út með lauftvist - þriðja eða fimmta hæsta. Sagnhafi drepur, spilar spaðaás og spaða og fær slæmar fréttir: austur á trompslag. Þá má engan gefa á tígul. Nú hefur lesandinn það forskot að sjá allar hendur og áttar sig því á vinnings- leiðinni: að trompa lauf, taka þrjá slagi á hjarta OG ÁK í tígli. Senda austur svo inn á trompdrottningu til að spila laufí í tvöfalda eyðu. Við borðið kemur hins vegar vel til álita að taka ekki tvo efstu í tígli – það myndi kosta austur slag að hreyfa litinn frá gosa eða drottningu. Eins og oft áður, snýst málið um taln- ingu. Útspilið bendir til að laufið skipt- ist 5-5 og það kemur í ljós að austur á þrjú hjörtu. Og þá er aðeins rúm fyrir tvo tígla. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir félag Björgólfs Thors sem seldi síma-félagið BTC í Búlgaríu? 2 Látinn er í Reykjavík tónlistarmaðurinn Jón Sigurðs-son. Undir hvaða nafni er hann kunnastur? 3 Hver er helsti hvatamaður Sjónlistarverðlaunanna? 4 Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona meiddist á móti íHollandi. Hver eru meiðslin. Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslensk veður- síða vekur vax- andi athygli með- al útivistarfólks, flugmanna og sjómanna. Hvað kallast hún? Svar Belgingur. 2. Hólmfríður Garðarsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur og ljósmóðir, er að fara til Afríku sem sendifulltrúi Rauða kross Íslands. Í hvaða landi? Svar: Mósambík. 3. Óperan La Traviata var flutt hér á landi um helgina. Hvar? Svar: Í Varma- hlíð í Skagafirði. 4. Hvað heitir deildarbikarinn í knattspyrnu sem FH vann um helgina. Svar: Lengjubikarinn. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Eurovision! Glæsilegur blaðauki um söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 10. maí Meðal efnis er: • Kynning á keppendum í forkeppni og aðalkeppni • Saga Eurovision í máli og myndum • Eftirminnilegustu lögin í gegnum árin • Páll Óskar spáir í spilin • Atkvæðaseðill fyrir aðalkeppnina • Spjallað við Eurovision-fara um uppákomur og atvik og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 7. maí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.