Morgunblaðið - 04.05.2007, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
- Kauptu bíómiðann á netinu
Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Spider-Man 3 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára
Spider-Man 3 LÚXUS kl. 2 - 5 - 8 - 11
Next kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 14 ára
Pathfinder kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 16 ára
The Hills Have Eyes 2 kl. 10.30 B.i. 18 ára
Perfect Stranger kl. 8 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3.45
TMNT kl. 4 - 6 B.i. 7 ára
Spider-Man 3 kl. 5.30 - 8.30 - 11.20 B.i. 10 ára
Pathfinder kl. 8 - 10.15 B.i. 16 ára
Inland Empier kl. 5.45 - 9 B.i. 16 ára
The Hills Have Eyes 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára
Úti er Ævin... m/ísl. tali kl. 6
STURLAÐ STÓRVELDI
NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH.
eeee
„Marglaga listaverk...
Laura Dern er mögnuð!“
K.H.H, FBL
eeee
„Knýjandi og
áhrifaríkt verk!”
H.J., MBL
eeee
L.I.B., TOPP5.IS
ÍSLEN
SKT
TAL
NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL
SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI
EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER
GOÐSÖGNIN UM ÍSLENSKU VÍKINGANA LIFIR GÓÐU
LÍFI Í ÞESSARI KYNGIMÖGNUÐU HASARMYND!
Í KJÖLFAR 300 KEMUR PATHFINDER
TVEIR HEIMAR
EITT STRÍÐ
LOKAORUSTAN
ER HAFIN!
Stranglega bönnuð innan 18 ára!
eee
EMIPIRE
Hve langt myndir þú ganga?
FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS
HEIMSFRUMSÝNING
Spider-Man 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10.40 - KRAFTSÝNING B.i. 10 ára
Next kl. 4 - 9 - 11 B.i. 14 ára
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
SEVERED Crotch (sem myndi út-
leggjast sem Klofið klof á hinu yl-
hýra) hefur verið ein af helstu sveit-
um hinnar nýja metal-senu sem
grasserar nú sem aldrei fyrr. Aðrar
leiðandi sveitir í senunni eru t.d.
Changer og Momentum en svo má
nefna Svartadauða, Blood Feud,
Diabolus, Celestine, Shogun, Gord-
on Riots og fleiri og fleiri. Tónlistin
er frá svartmálmi út í „metal-core“
en segja má að þegar harðkjarna-
storminn tók að lægja (virkur u.þ.b.
2000–2003) hafi þessi litríka þunga-
rokksbylgja skollið á og er hún æði
öflug nú um stundir. Plata Severed
Crotch kallast Soul Cremation og er
fimm laga; hinn mesti kjörgripur á
að líta og ekki er innihaldið neitt slor
heldur; sótt er í brunn dauðarokks af
gamla skólanum og því blandað við
nýrri og tæknilegri strauma. Sveit-
ina skipa í dag þeir Gunnar (tromm-
ur), Þórður (bassi), Kjartan (gítar),
Marvin (gítar) og Ingólfur (söngur)
og ræddi sá síðastnefndi við blaða-
mann. Ingólfur segist hafa flutt til
landsins 2004 og gengið til liðs við
sveitina þá um sumarið. Foreldrar
hans starfa við líf- og jarðfræðirann-
sóknir og hefur hann búið í Svíþjóð,
Bandaríkjunum og Svalbarða, þar
sem hann var í þrjú ár.
„Það má segja að þar hafi ég byrj-
að að kafa af alvöru ofan í tónlist,
enda lífið á Svalbarða fremur til-
breytingalítið fyrir ungan, lífsglaðan
mann.“ Ingólfi var tekið fagnandi af
öðrum liðsmönnum Severed Crotch
og miklar æfingar fóru nú í hönd
samfara tónleikaspilamennsku, sem
aflaði henni nokkurs fylgis. Lagið
„Human Recipes“ varð t.a.m. afar
vinsælt á tónleikum, „Okkar „Ham-
mer Smashed Face“,“ eins og Ing-
ólfur orðar það og vísar þannig í
helsta „smell“ Cannibal Corpse,
þeirrar frægu dauðarokksveitar.
„Það lag verður væntanlega leikið í
síðasta skipti á tónleikunum sem eru
framundan,“ segir Ingólfur. „Við er-
um farnir frá þessum einfalda stíl,
en lagið er engu að síður skemmti-
legt og gaman að spila það. Svona
einfalt „dauða-slamm“.“
Uppskrift
Soul Cremation er búin að vera
lengi í fæðingu. Þegar platan var
loks tekin upp síðasta sumar þá
var það þriðja tilraun. „Við ætl-
uðum alltaf að gefa út þessi fyrstu
lög okkar og platan átti að heita
Human Recipes. Tónlistin var þá
fremur einföld og „old school“,
mikið Cannibal (Corpse) í gangi. Í
fyrstu tilraun krassaði harði disk-
urinn hjá upptökumanninum og
öll lögin sem við vorum búnir að
taka upp að eilífu glötuð. Við aðra
tilraun var eitthvert snúru- og
Bræður í dauða
Severed Crotch gefur út plötu og
heldur tvenna útgáfutónleika
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Vígalegir Soul Cremation er fimm laga plata; hinn mesti kjörgripur á að líta og ekki er innihaldið neitt slor heldur