Morgunblaðið - 04.05.2007, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.05.2007, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 59 Sýnd kl. 4 og 6 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Stærsta kvikmyndahús landsins - Kauptu bíómiða í háskólabíó á - Kauptu bíómiða í háskólabíó á Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára M A R K W A H L B E R G eeee „Líflegur og hugvitssam-legur spennutryllir“ SV, MBL eee MMJ, Kvikmyndir.com eee LIB Topp5.isSPRENG- HLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN! eee S.V. - MBL MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 Ísl. tal FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10-POWERSÝNING B.i. 10 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HEIMSFRUMSÝNING 10 V.I.J. Blaðið eeee LIB Topp5.is 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar 2 fyr ir 1 2 fyr ir 1 SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? eeee V.J.V. Topp5.is Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Next kl. 8 - 10.15 B.i. 14 ára Mýrin (2 fyrir 1) kl. 5.40 - 8 B.i. 12 ára Köld slóð (2 fyrir 1) kl. 5.50 - 8 B.i. 16 ára Sunshine kl. 10.20 B.i. 16 ára Hot Fuzz kl. 5.40 - 10.10 B.i. 16 ára rafmagnsvesen og við hættum bara við að gefa þessi gömlu lög út í kjölfarið. Það var svo í sumar að við fengum bróður minn, Ragnar Ólafsson gítarleikara, til að taka upp og þá loks gekk þetta en platan var tekin upp að mestu úti í bílskúr hjá mér.“ Plötuna gefur sveitin sjálf út og stendur undir öllum kostnaði líka. Ing- ólfur vinnur um þessar mundir að því að koma á samböndum við er- lenda aðila sem hefðu áhuga á að gefa plötuna út þar og hefur hon- um orðið nokkuð ágengt í þeim efnum. „Framundan er svo aukin spilamennska, m.a. með Cannibal Corpse (sem halda tónleika á Ís- landi í sumar) og við erum eðli- lega mjög spenntir fyrir því. Þá erum við að semja á fullu og ætl- um að taka upp ný lög til að setja á Netið og svona. Það þarf að halda þessu gangandi.“ Fyrri útgáfutónleikarnir fara fram á Grand Rokk í kvöld og verður húsið opnað kl. 23.00. Einnig leika Svartidauði, Helshare og Vor- eastral. Aðgangur ókeypis. Á morgun spilar sveitin svo í TÞM ásamt Diabolus, Blood Feud og Celestine. Húsið opnað kl. 20.00 og miðaverð er 500 krónur. Plata Severed Crotch verður til sölu á hvorum tveggju tónleikunum gegn vægu gjaldi. www.myspace.com/ severedcrotch. TÓNLISTARMAÐURINN Bob Dyl- an er sagður hafa valdið ótta hjá börnum í leikskóla sonarsonar síns. Dylan kom í leikskólann, sem er í Calabasas í Kaliforníu, og lék þar nokkur lög. „Þegar börnin komu heim til foreldra sinna sögðu þau frá „undarlega manninum“ sem kom og spilaði óhugnanleg lög á gítarinn,“ sagði heimildamaður í samtali við dagblaðið New York Post. „Hann kom í skólann sér til skemmtunar en börnin höfðu ekki hugmynd um að þau væru í návist goðsagnar. Þeim fannst hann bara vera undarlegur maður með gítar.“ Dylan er annars á tónleika- ferðalagi um Evrópu um þessar mundir og kemur til að mynda fram á tónleikum í Berlín í kvöld. Dylan hræðir leikskólabörn Ógnvekjandi? Dylan virðist ekki höfða til yngstu kynslóðarinnar. JUSTIN Timberlake langar að hætta í poppinu og snúa sér að sveita- og sálartónlist. Timberlake er orðinn 26 ára og segist vera orðinn þreyttur á sviðs- ljósinu. Hann ætlar því að hverfa aftur til æskuslóðanna í Tennessee og kynna sér aðrar tónlistarstefnur en hann hefur fengist við hingað til. „Ég hef verið mikið í sviðsljósinu og mér finnst ég ekki þurfa meira af því í bili. Mig langar bæði að semja sveita- og sálartónlist því ég ólst upp í Ten- nessee,“ sagði söngvarinn í samtali við USA Today. Hann hefur nú þegar samið tónlist fyrir listamenn á borð við Macy Gray og Rihanna og langar að gera meira af því að semja fyrir aðra. „Stundum finnst mér að eina leiðin til þess að tjá mig almenni- lega sé í gegnum aðra. Ég verð að fá smáhvíld áður en ég fer að semja fyrir sjálfan mig að nýju. Ég get ekki framleitt 20 lög í viðbót eins og ekkert sé, og búist við því að þau séu eins og „What Goes Around“,“ bætti Timberlake við, en hann hef- ur að undanförnu reynt fyrir sér á hvíta tjaldinu. Hann hefur nú þegar leikið í Alpha Dog og Black Snake Moan, auk þess sem hann talaði inn á teiknimyndina „Shrek the Third“. Timberlake vill hætta í poppinu Poppari Timberlake á tónleikum í Belfast í síð- ustu viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.