Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 20
|sunnudagur|24. 6. 2007| mbl.is Afturgöngur Sögupersónur ganga aftur og haga sér eins og fyrrum. Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is F áir þykja hafa lýst fá- tækt, sóðaskap, eymd, volæði, mannvonsku og miskunnarleysi í Lund- únum á tímum Viktoríu drottningar betur – eða verr ef snú- ið væri út úr, en rithöfundurinn Charles John Huffam Dickens. Að William Shakespeare (1564-1616) undanskildum er Dickens trúlega eitt ástsælasta skáld Breta fyrr og síðar eins og söfn og árleg hátíða- höld minningu hans til heiðurs vitna um. Þótt hinar sígildu sögur Dickens rati oft á fjalir leikhúsa og hvíta tjaldið með sviðsmyndum og bún- ingum, sem mikið er lagt í, er hæpið að áhrifin séu eins raunveruleg og í þemagarðinum Dickens World í Chatham í Kentskíri, sem opnaður var um hvítasunnuhelgina. Þar anda gestir að sér ódauni, eins og lagði upp úr holræsum og Thames-ánni í Lundúnum á Horfinn heimur Dickens World býður uppá nýstárlega leið til að njóta arfleifðar skáldsins og sýna aðstæður fólks á fyrri hluta nítjándu aldar í London. Illþýði og eymd í skemmtigarði Nýr heimur Charles Dickens, Dickens World, í Kentskíri, speglar verk skáldsins og Lundúnaborg Viktoríu drottningar, en þar má líka fá DVD og bómullarboli nítjándu öld, ganga um þröngar, grjóthlaðnar götur og húsasund með niðurníddar krár, drungaleg fang- elsi og sótug hússkrifli á báða bóga. Inn á milli vafra söguhetjur Dickens í túlkun leikara af holdi og blóði sem og ofureðlilegra vélmenna. Þó sjást þar hvorki barnungar, illa hirtar vændiskonur né dauðvona börn með sár á fótum, enda hafnaði fram- kvæmdastjórinn, Kevin Christie, að því leytinu að líkja eftir sögum Dic- kens. „Slíkt yrði of mikil barna- þrælkun!,“ sagði hann í viðtali í Culture, fylgirit The Sunday Times. Gagnkvæmur ávinningur „Eins og ferð í gegnum söguna með hrolli og óvæntum uppákomum í bland,“ sögðu forsvarsmenn Dic- kens World hf. og Þróunarstofu Suð-austur-Englands þegar þeir til- kynntu fyrirhugaða framkvæmd í Chatham fyrir rúmum tveimur ár- um. Sumir bæjarbúar og nágrannar tóku hugmyndinni ekki fagnandi og kváðu garðinn lokka gesti frá öðrum stöðum, sem af alvöru og virðingu héldu uppi merkjum skáldsins. „Við höfum varið 26 árum í að tengja Dickens við Rochester og garðurinn mun einungis grafa und- an starfi okkar,“ sagði leikari, sem leikið hefur Pickwick síðan á átt- unda áratugnum á Dickenshátíðinni í nágrannaborginni Rochester. „Þvert á móti,“ mótmælti Christie og sagði að þótt Rochester byði upp á það sem mestu máli skipti, vantaði skemmtunina. Hann spáir því að hvor staðurinn um sig verði til hags- bóta fyrir hinn. Þemagarðurinn svokallaði, þótt hann sé allur innandyra, er í gríð- daglegtlíf Doktorsritgerð Láru Magnúsar- dóttur snýst um vald kirkjunnar á miðöldum og ranghugmyndir um bannfæringuna. »26 sagnfræði Hróður Steinunnar Sigurð- ardóttur fatahönnuðar hefur farið víða og nú hefur henni ver- ið veitt fálkaorðan. »28 hönnun Ósk Vilhjálmsdóttir er málsvari nýs ferðamáta og vill kalla fram lífsgæðin, sem fólgin eru í hægagangi. »30 ferðamenning Á Íslandi er iðandi fuglalíf, en það er ekki auðvelt að mynda hraðfleyga fugla. Ómar Ósk- arsson mundaði linsuna. »32 fuglarapsódía Kristján Tómas Ragnarsson yf- irlæknir notar rafertingu á taugar fólks, sem hefur lamast, til að kalla fram hreyfingar. »24 læknavísindi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.